Neisti


Neisti - 11.02.1949, Blaðsíða 1

Neisti - 11.02.1949, Blaðsíða 1
PENINGAVÉSKÍ hefur tapazt frá verzluninni „Víking" upp að Suðurgötu. — Finuandi er vinsamlega beðinn að gefa sig fram við afgreiðslu blaðsins. Sigluf jarðarprentsmiðja h. f. 4. tbl. Föstudagur 11. febr. 1949 17. árgangur. „Trúðar og leikarar leika þar um völl" Á 21. þingi Alþýðusambands ís- lands var gerð ályktun um varnir gegn vaxandi verðbólgu og dýrtáð, og segir í þeirri ályktun m. a.: „Haldi dýrtíðin hinsvegar á- f ram að vaxa, felur þingið vænt- t. anlegri sambandsstjórn að vernda hagsmuni verkalýðsins, með því að beita sér fyrir al- mennum grunnkaupshækkunum, þannig, að raunverulegur kaup- máttur vinnulaunanna rýrni ekki frá því, semi nú er." I framhald af þessu ritaði nú- verandi stjórn A.S.I. ríkisstjórn- inni bréf, þegar kunnugt varð um ™ frumvörp þau til dýrt'íðarlaga, sem gengu í gildi um s. 1. áramót, og skoraði á hana að breyta lögunum um festingu vísitölunnar þannig, að á hverjum tíma nemi mis munur útreiknaðrar vísitölu aldrei meira en 19 stigum, ella ¦muni A.S.I., telja sig knúið til að beita sér fyrir almennri grunnkaupshækkun, sem bætti a.m.k. upp vísitöluskerðinguna fram yfir 19 stig. Um þetta leyti höfðu útvegs- menn upp háværar kröfur um FékkTító-isma í Miðstjórn gríska kommúnista- flokksins héfur leyst Markos yfir- hershöfðingja, uppreisnarhersins gríska frá störfum. Er gefið í skyn, að ástæðan fyrir þessari ákvörðun sé sú, að Markos hafi verið alvarlega veikur og sé ófær til þessað rækja fyrri störf sín. Hin raunverulega ástæða mun þó l vera sú, að kommúnistakl'íkunni í Moskvu hafi fundizt Markos of þjóðernissinnaður og andvígur af- stöðu Kominform tii Titós. — Óvenjulega mikil brögð erú sogð af þessum „veikindum" innan gríska kommúnistaflokksins um þessar mundir. i Neisti vill beina þeirri f yrirspurn til Moskva-dýrkendanna í Suður- götu 10, hvort þessi sjúkdóms- greining á veikindum Markosar sé - rétt! aðstoð við sjávarútveginn og sum- ar alll óbilgjarnar, en gátu bein- línis þýtt gengislækkun. Kommún- istar studdu þá mjög í þessari her- ferð gegn velferð þjóðarbúskaps- ins, og ættu verkamenn og aðrir launþegar að leggja sér vel á minni til hvers shkt hefði leitt: þ. e. aukinna skatta og hækkaðs vöru- verðs. Þar sem stjórn A.S.Í. var vel ljóst, hve mikilsvert væri fyrir þjóðina í heild, að vel tækist iausn deilu útgerðarmanna við ríkis- stjórnina. Taldi hún rétt að bíða átekta hávaðalaust. Hún hafði gert ríkisstjórninni skilmerkilega grein fyrir'kröfum A.S.I. Nú var bezt að sjá hvað útgerðarmenn gerðu. Þegar útgerðarmannadeilan var leyst, er bréfið sent út til sam- bandsfélaganna eða um miðjan janúar. A „LÍNTJ" MEIRIHLUTA AL- ÞÝÐUSAMBANDSÞINGSINS Samgöngur voru slæmar út um land í janúar, svo að bréfinu skil- aði seint yfir. Kommúnistar boða nú til funda til þess að láta gera samþykktir í dýrtíðarmálunum. — Doddi okkar verkamaður fékk sam þykkta tillögu í Þrótti 10. jan. s.L, þar segir m.a.: Fundurinn ákvéður þó engar aðgerðir áð sinni í þessu máli, en samþykkir að beina þeirri fyrirspurn til stjórnar A.S.Í., hvað hún hafí hugsað sér að gera í sam- bandi við þau fyrirmæli síðasta sambandslþings; að beita sér fyrir grunnkaupshækkunum, haldi dýr- tíðin áfram að vaxa." Á fundi í Fulltrúaráði verka- lýðsf élaganna á Akureyri var gerð eftirfarandi samþykkt: „Beinir fundurinn því þeirri áskorun til stjórnar. A.S.I., að framkvæma samþykkt síðasta sambandsþings um grunhkaupshækkanir til jafns við vöxt dýrtíðarinnar, verði lögin um festíngu vísitölunnar ekM af- numin." , Eins og menn sjá, er samþykkt þessi verulega í anda bréfs stjórn- ar A.S.Í., til ríkisstjórnarinnar og getið er hér að framan. TRtÐAR og loddarar • En eftirieikurinn lét ekki að sér hæða. Þegar Þjóðviljinn komst yfir bréf A.S.Í., ritaði hann leiðara, er hann gefur heitið 36 krónur. — þar er stjórn A.S.Í hrakyrt fyrir vesælmennsku, og hverskoriar vammir og skammir um þær ráð- stafanir, sem kommúnistarnir Þór- oddur Guðmundsson og Björn Jónsson skora á stjórn A.S.Í. að gera; segir Þjóðviljinn orðrétt: „Finnst nokkuð orð til að lýsa jafn taikmarkalausri vesæld"?0 Og Þóroddur Guðmundsson segir í Mjölni 2. febr. s.l. Afstaða Al- iþýðusambandsstjómar í | þe»su bréf i er slíkt hneyksli, að þeir tor- tryggnustu í hennar garð, gátu naumast látið sér annað eins til hugar koma." Samt kemur ekkert annað fram í þessu bréfi til ríkis- stjórnarinnar en að fylgja eftir samþykkt .síðasta þings A.S.Í., og samþykkt Dodda verkamanns frá Þróttar-fundinum 10. jan. Eða með öðrum orðum, Þóroddur Guðmunds son skammar Dodda verkamann fyrir „slíkt hneyksli," að skora á A.S.I., að beita sér fyrir grunn- kaupshækkunum, haldi dýrtíðin áfram að vaxa." ( ÞAÐ SEM SKILUR En svo öllu kátbroslegu sé sleppt, þá er rétt að gera glögga grein fyrir, hvað skilur á milli lýðræðisverkamanna og kommún- ista í þessu máli. Alþýðuflokks- menn og aðrir verkamenn, sem líkt líta á málið, telja að setning dýrtíðarlaganna í árslok 1947 hafi verið virðingarverð tilraun til að hamla gegn verðbólgunni. Þessi til- raun hafi að vísu ekki borið þann árangur, sem vonir stóðu til, en framlag verkalýðsins, af litlum launum sínum hafi borið vitni um samstarfsvilja þeifra tál annarra stétta þjóðfélagsins til að sigrast sameiginlega á dýrtíðardraugnum. Þetta framlag hafi verkalýðurinn tekið á sig af skilningi, og þetta framlag vilji hann enn leggja til, en ekki meira meðan aðrar stétt- ir koma ekki meir til móts við hann en orðið hefir ennþá. Og syni ekki \ aðrir tillitssemi og nokkurn afslátt, þá verði mætti samtakanna 'beitt hiklaust og (Framhald á 4. síðu). Skíðaráð Siglufjarðar gengzt fyrir keppni í svigi karla f tveimur flokkum við Skíðafell ta.k. siinriudag kL. 1,30 e.h. Keppt verður í tveim ur tflökkum, 12—14 ára og 15 ára og eldri. Ennfremur verður keppt í stökki, einum flokki, .ef aðstæður leyfa. Væntanlegir keppendur til- kynni (látítöku sína til Jón- asar Asgeirssonar, pósthús- inu fyrir kl. 12 á hádegi á sunnudag. • Leturbr. Neista. t 3:4 milliónir Blað siglfirzkra templara „Rég- irin", sem kom út 1. fébrúar s.l., skýrir frá því, samkvæmt upplýs- ingum frá forstöðumanni Áfengis- verzlunarinnar í Siglufirðí, að hér hafi verið selt áfengi fyrir 3 millj. og 410 þús. kr. á árnu 1948. Salan í Siglufirði 6 síðastliðin ár hefur verið sem hér segir: 1943 ............ 1 millj. 018 Iþús. kri 1944 ............ 1 — 578 — — 1945............ 1 — 788 — — 1946............ 2 — 005 — — 1947............ 2 — 766 — — 1948 ............ 3 — 410 — — Salan hefur meir en þrefaldast á þessum 6 árum. Blaðíð telur ekki óvarlega áætlað, að siglfirzkir iborgarar hafi keypt áfengi fyrir 2,5 millj. kr. eða um 800 krónur á hvert mannsbarn í bænum, eða 4 þús. kr. á hverja fimm manria fjölskyldu. Blaðið varpar fram þeirri spurningu, hvort siglfirzkir borgarar hafi efni á að láta 2,5 millj. króna á einu ári fyrir áfengi, á sama tíma, sem við getum ekkert gert fyrir fátækt; t.d. ekki reist barna- eða gagnfræðaskóla, sjúkra hús. Það fer ekki hjá iþví, að þessi háa tala veki menn til umhugsunar um það, hve áfengisnéyzla sigl- firzkra borgara virðist fara ört vaxandi. Það er áreiðanlega tími komínn til þess, að Siglfirðingar geri sér Ijóst, hve mikil hætta er þarna á ferðinni og eitthvað, sé gert til úrbóta.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.