Neisti


Neisti - 18.02.1949, Blaðsíða 4

Neisti - 18.02.1949, Blaðsíða 4
fr isi s £ i Sjaldan launa kálíar (Framliald af 1. .síðu). Bœjar8tjóraskiptin Vangaveltur Emherja uim ný viðhorf er skapazt hafi við burt- iför Halgríms Dalberg, eru út í faött. Enginn flokkanna lýsti því yfir, að burtför hans hefði nokkur afarif á það samstarf milli fllokk- anna, sem áður er lýst. Sú ein fareyting varð á, að bæjarstjórinn er floíkksbundinn Alþýðuflokks- maður, en Dajberg var hvorki í þeim né öðrum pólitískum flokki, og því í grein Einherja ranglega kaJlaður bæjarstjóraefni Alþýðu- flokksins. AJþýðuflokkurinn bar i engu öðrum fldkkum fremur ábyrgð á honum sem bæjarstjóra. Það gerðu allir flokkar sameigin- lega, að Sjálfstæðisflokknum undanskildum, sem áður er sagt. Fjárhag8áœtlunin 1948 og og fulltrúi Frani8Öknarfl. í Allsherjarnefnd Maður er nefndur Ragnar Jó- hannesson. Hann er faæjarfulltrúi Framsóknarflokksins og hefir setið í Allsherjamefnd frá því í maifayrjun 1946, þeirri nefnd bæjarstjórnarinnar, seni fer með fjármál kaupstaðarins. Einherja ætti því að vera innan haridar að fá fajá honum fréttir af því, tiversu mikið fé faaf i verið varið til fainna ýmsu framkv., sem gert er ráð fyrir á fjárhagsáætlun ársins 1948. Fyrirspurn Einherja um þetta efni er því sprottin af öðru en því, að faann faafi ekki aðstöðu til að ifa upplýsingar um þessi mál, á þann einfalda og eðhMega hátt, að sækja þær ibeint til Framsóknar- mannsins í AJlsfaerjarnefnd. Hins- vegar er auðvelt að gera sér ljóst, af hvaða hvötum sú f yrirspum er sprottin eins og hún er sett fram í Einherja, sem sé þvi, að Fram- sóknarffokkurinn hyggst nú skjóta sér undan þeirri áfayrgð og skyld- um, sem fulltrúa hans voru lagðar á herðar sem abyrgum þátttak- anda í því bæjarstjómarsamstarfi, sem áður er lýst. Sá skollaleikur er þó ekki jafn auðleikinn og Ein- herji virðist ætla, því það verður að segja fulltrúa Framsóknar- flokksins tffli verðugs hróss, að til Bkamms tíma faefur hann sýnt engu minni ájbyrgðartílfinningu fyrir méiefnum bæjarins en aðrir ifulltrúar flokkanna í Allsfaerjar- nefnd og tekið þar þátt í afgreiðslu níála, án þess að gera ágreining um nokkuð það, er máli skiptir. Hins- vegar hefur þessum bæjarfultráa orðið all-hált é þessu svelli á bæj- arstjómarfundunum, ekki sízt þegar einhverjir faafa verið þar tál áfaeyrnar, og virðist nú, þegar Mtið er á framlkomu hans á næstsíðasta faæjarstjórnarfundi, svo sem vikið er að á öðrum stað Jiér í blaðinu, vera í verulegri afturfðr eða stjórnast af sér óábyrgari mönn- um í Framsóknarfloikknum. Hefur sú framkoma, svo sem verðugt er, stórlega rýrt álit Framsóknar- flokksins og fultrúa hans. Sé ástandið í Framsóknarflokkn- um í raun og vera svo bágborið, að höfundur Einherja-greinarinnar eigi ekki þann aðgang að fulltrúa flokksins í bæjarstjórn, sem ætla mætti, skal honum bent a, að í sambandi við f járhagsáætlun árs- ins 1949, sem lögð verður fram bráðlega, gefst honum færi á að fá svar viðfyrirspurnum sínum. Á bónbjörgum Greinarhöfundur virðist hafa miklar áhyggjur út af ímynduðu „makki" Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins. Kann þar að vera að finna skýringu á skiljanlegri gremju Framsoknarmanna yfir ár- angurslitlum sníkjuferðum þeirra á hendur Alþýðuflokknum i hvert skipti, sem þeir hafa séð hylla undir launuð eða ólaunuð störf eða vegtylur, er bæjarstjóm hef- ur haft ráð á að veita. AJþýðu- flokknum var það ljóst, að ætti Frams6knarfl. engan mann í Alls- herjamefnd, væru stóram rýrðir möguleikar fyrir nauðsynlegum tengslum milli flokka bæjarstjóm- arinnar með tiMiti til samstarfsins. Af þessari ástæðu lét Alþýðuflokk- urinn Framsóknarflolkknum eftir annað sæti sitt í Allsherjarnefnd. Sömuleiðis stuðlaði Alþýðuflokk- urinn að því, að Frams.fl. fengi fulltrúa í niðurjöfnunamefnd. — Framsóknarfiokkurinn hefur eng- an veginn reynzt vera maklegur iþess trausts, sem honum var með 'þessu sýnt. Hann yildi nota sér þetta til þess að ganga á lagið og gerði strax veturinn 1947 kröfu til Alþýðuflokksins um það, að Alþ.fl. gæfi honum eftir sæti í fjórum nefndum bæjarins, þar 4 meðal Rauðkustjóm og Hafnarnefnd. I álkafanum lánaðist honum að gæta þess, að ekki var að því sinni kosið í Hafnamefnd, þar eð sú kosning fór fram árið 1946 og til tveggja ára samkvæmt hafnarlögum. Við #kri frekju átti Alþ.fl. að sjálfsögðu ekki önnur svör en blá- Iköld nei. Þrátt fyrir það lét Fram- sóknarflokkurinn sér ekki verða bumbult af að endurtaka sömu kröfu árið 1948. Þegar bæjarút- gerðin tók til starfa kom enn fram Ikraf a þeirra um, að í togaranef nd yrði fjölgað, svo Alþ.fl. gæfist færi á að lana iþeim þar sæti. iÞegar rafveitunefnd var kosin komu þeir með tillLögu um, að í hana yrðu kosnir f imm menn í stað þriggja, til þess að Framsóknarfl., með hjálp Alþ.fl. gæti eignazt þar fulltrua. Fyrir slíkum kröfum á faendur AJlþýðuflokknum er vitanlega eng- jn skynsamleg ástæða, enda tóik hann ekki i mál að verða við slíku kvabbi. Þar sem Frams.fl. hefur ekki orðið meira ágengt með öllum pessum beiningaferðum súium, ætlar hann nú öðrum sinn eigin löst, og gerir með tilliti til styrk- leikamunar Sjálfstæðisfflioikksins og Framsóknarflokksins ráð fyrir, að þeim fyrrnefnda hafi tekizt það, sem þeim sjálfum tókst ekki. Það skal þó sagt Framsáknarflokkn- um til hughreystingar, að Fram- sóknarmenn eru aigerlega einir um að ásælast meira en þeim ber éftir styrkleikahlutföfllum við síðustu kosningar. Þessi ofanritaða saga af Fram- sóknarflokknum er leið og ljót, en hún hefur sér það til ágætis að vera sönn, og mætti því vera þeim floklki eða flokkum til vamaðar, sem Framsóknarflokkurinn kann að snúa sér næst til um bónbjargir. Þá verðUr aö svíða „Neisti" sér ekki ástæðu tii að elta ólar við fullyrðingar Einherja- greinarinnar hvað snertir önnur f atriði en þau, sem þegar hafa verið hrakin, þar sem ektki era líkur til að nokkur sé svo auðtrúa, að taka mark á þeim. Dylgjum um, að Alþýðuflokkurinn hafi tahð mesta þörf á að hlaða undir for- ystu- og stuðningsmenn flokiksins ýmist Jaunuðunt eða ólaunum veg- tylium, án þess að spyrja um verð- leika viðkomandi manna, vill ' Neisti aðeins svara með þvi, að skora á Emherja að upplýsa skýrt og skorinort hvenær slíkt h'afi átt sér stað, eða kingja þeim fullyrð^ ingum að öðram kosti, með öðram iþeim staðleysum, sem hann hefur látið sér sæma/að birta í þessari fáránlegu ritsmíð sinni. ÞVI EKKI SANNLEIKANN, ÞÚRODDUR? Þóroddur Guðmundsson, meðlim ur stjórriar Sildarverksmiðja rikis- ins hefur að undanfömu sent mér tóninn í dálkum Mjölnis. Þennan óverðskuldaða heiður verksmiðju- stjómamefndarmannsins er sjálf- sagt að þakka, enda þótt aðrar en góðar hvatir í minn garð, sé ástæð- an fyrir skrifunum. Þessi skrif verksmiðjustjómamefndarmanns- ins hafa gengið út á það eátt, að reyna að gera lítið úr mér í augum siglfirzkra verkamanna og meðal annars með þVí að gera mér upp orð og athafnir á Þróttar-fundum; — orð, sem ég hef aldrei talað; athafnir, sem ég hef aidred framið. Haldið þið, lesendur góðir, að Þóroddur Guðmundsson þyrfti að faelga mér vikulega jafnmikið af rúmi Mjölnis, ef ég færi aðeins með helberan þvætting og gangi stöð- Ugt erinda hans og annarra at- vinnurekenda á Þróttar-fundum, eins og hann vill vera láta, sann- leikspostulinn sá! Síðasti Þróttar-fundur Á síðasta Þróttar-fundi lagði ég fram ítarlega tillögu, sem lýsir viðhorfi mínu og f jölda annarra verkamanna til kaupgjaldsmál- anna. Ef slík tillaga næði fram að ganga myndi það þýða 42 aurum meirá á tímann en nú er, eða um 90 kr^ á mánuði; stöðvun dýrtáðar- innar og réttlátari vísitölu. Etx að mínu áliti eru margar neyzluvörur ahnennings ekki teknar með í út- reákningi núgildandi vísitölu. — Að leggja þetta til máJanna kallar verlksmJðjustjómamefndarmaður- inn að ganga „opið erinda atvinnu- rekenda." Munu margir atvinnu- rekendur reka upp sama kvein og Þóroddur, áður en réttmætar kröf- ur verkamanna ná fram að ganga. Tillaga þessi hlaut þau örlög, að eftir að Þóroddur hafði lýst þvi yfir, „að margt gott væri í henni," var samþykkt að vísa henni til stjórnar Þróttar. Hver örlög henn- ar verða þar skal ósagt látið, en það er áreiðanlega kominn tími til f þess, að eitthVað sé gert fyrir verkalýðinn. Því ekki .sannleikaim, Þóroddur? I Mjöilni, sem út kom s. 1. mið- vikudag segir m. a.: „Piitur þessi ... flutti lillögu-laiigloku þar sem fallist er á, að jkaupgjaW verði gieitt eftir vfeitölu 315, hvað sem dýrtíðin fer hátt." (Leturbr. mín). <¦ Er þetta sannleikanum samkvæmt, Þóroddur minn? Eg vil góðfúslega biðja lesendur að staldra ögn við. í tillögu iþeirri, sem ég flutti á síðasta Þróttar-fundi segir m. a.: „að ofan á grunnkaup verka- man'na verði greidd vísitala 315, enda luekki fain raimverulega vísitala ekki úr 329 ^tigum." ....Hér er slegið föstu, að vísitalan ! megi alls ekki hækka úr 329, en Þóroddi munar auðsýnilega ekkert um að f jarlægja þessar staðreynd- ir. Það er einnig alrangt, að ég hafi talað um „hrunið," sem stjóm Stefáns Jóhanns hafi leitt yfir landið. 1 fyrsta lagi hefur stjóm Stefans Jóhanns engu hrani komið á, og því ekki hægt að taila um ; farun, enda þótt heitasta ósk Þór- oddar og salufélaga hans sé að það komi, því þá er fyrst til jarð- vegur fyrir afturhaldsstefnu komm únista. Hinsvegar grautar Þóroddur saman aðvörun minni til verka- marnia um það, að nýtt kapphlaup '« milli verðlags og kaupgjalds myndi ieiða til hruns, og benti ég Þróttar- (Framhald á 3. síðu).

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.