Neisti


Neisti - 11.03.1949, Page 2

Neisti - 11.03.1949, Page 2
2 NEISll Bæiarstjórnin afgreiddi fjárhagsáætiun bæj- arins á fundi, sem lauk ki. 5í morgun. Fjárhagsácetlanir hafnarsjóðs og rafveitunnar voru samþykktar með öllum atkvœðum, og fjárhagsáœtlun bœjar- sjóðs með 7 samhljóða atkvœðum,4 en nokkrir liðir hennar með öllum atkvœðum. NEISTI — VIKUBLAÐ — Útgefandi: Alþýðuflokksfélag Sigluf jarðar Á&yrgðarmaður : ÓLAFUR GUÐMUNDSSON Ritstj. annast blaðnefnd Neista Blaðið kemur út alla föstudaga Áskriftagjald kr. 20,00 árg. Afgreiðsla í Aðalgötu 22. 21. þing Alþýðuflokks- ins markaði skýrt sfefnu flokksins í utanríkismálum I heimimim eru nú harðari átök en nokkru sinni fyrr á milli þeirra stjórnmálastefna og flokka ann- arsvegar, sem aðhyllast hugmynda keríi einræðis, ofbeldis og yfir- gangs, hinsvegar hinna, sem hafa að leiðarljósi lýðræði, mannréttindi og umbætur. Allsstaða hér í álfu eru jafnaðarmenn — sósíaldemó- kratar — í fylkingarbrjósti þeirra samtaka og þeirrar stefnu, er af al- efli berst fyrir verndun og eflingu lýðræðisins, bæði í stjórnmálum og atvinnumálum og halda hæst á lofti og með mestum árangri merki mannréttindá og félagslegra um- bóta. Aliþýðiuflokkurinn á Islandi, sem er og verður flokkur þeirra manna, er byggja stefnu sína og starfs- aðferðir á hugmynda'kerfi sósíal- ismanns á vegum óskoraðs lýð- ræðis og mannréttinda, hefur nú sem áður miklu og vandasömu hlutverki að gegna 'í íslenzkum stjórnmálum og dægurmálum. — Einmitt á þeim umbrotatímum, er yfir standa, er það íslenzkri aliþýðu brýn nauðsyn að vernda lýðrétt- indi sín og spyrna gegn hverskon- ar ofbeldi og ágengni, bæði innan þjóðfélagsins og eins og eigi síður, að tryggja þjóðina eftir því, sem frekast er unnt gegn árásum og undirokun utan að frá. Það er hið mikla hlutverk Aliþýðuflokksins að berjast fyrir öryggi og sjálfstæði Islands, fullkomnu lýðræði, góð- um og varanlegum lífskjörum al- þýðu manna og félagslegu öryggi. Með þetta fyrir augum ályktar 21. þing Alþýðuflokksins eftirfarandi: Markmið alþjóðasamstarfs er og verður að tryggja frið og ffrelsi og leggja grundvöll að varanlegum frjálsum samtökum þjóðanna, er keppi að þvi að byggja nýjan heim og útrýma ánauð, öryggisleysi og Síðari umræða um f járhagsáæti- un bæjarins fyrir árið 1949 hófst 'kl. 2 í gær og lauk kl. 4 í nótt. — Breytingartillögur höfðu borizt frá öllum flokkunum. — Þegar gengið var til atkvæðagr. er umræðunum lauk kl. 4, var ágætt samkomulag meðal bæjarfulltrú- anna, um afgreiðslu hennar. — neyð. Hinar fögru yfirlýsingar og fyrirheit, er gefin voru á str'iðs- árunum hafa því miður ekki enn verið franikvæmd. Á sama hátt má og segja, að samtökum Sam- einuðu þjóðanna hafi til þessa ekki tekizt að leggja grundvöll að varan legum friði og réttlæti i samskipt- um þjóðanna. En þrátt fyrir þessi vonbrigði telur flokksþingið, að Islend eigi hér eftir sem hingað til að taka telur í'lokksþingið, að fsland eigi þjóðanna og eftir mætti að styrkja og styðja allar einlægar tilraunir, er miða að því, að skapa varan- legan frið og öryggi. Smáríkjun- um er ekki hvað sízt nauðsynlegt að gera sér ljóst, að frelsi þeirra, öryggi og hagsæld er undir því komið, að heilbrigt alþjóðasam- starf geti aukizt og eflzt. Þingið telur og rétt og eðlilegt, að innan Sameinuðu þjóðanna og í samræmi við reglur þeirra og skipu lag, séu mynduð samtök vinveittra þjóða og þá ein'kum þeir, sem að- hyllast svipuð eðá skyld hugmynda kerfi, sérstaklega varðandi lýð- ræði og mannréttindi. Þingið fagn- ar því hinu aukna samstarfi Norð- urlanda í fjárhags-, atvinnu- og menningarmálum, sem komið hefir ekki hvað sízt í Ijós í gagnkvæm- urn skilningi og sameiginlegum ráðagerðum á fundum forsætis-, utanríkis- og viðskiptamálaráð- herra þessara landa. Telur þngið rétt, að áfram verði haldið þessu samstarfi og það aukið, eftir því sem aðstæður frekast leyfa. Þá lýsir þingið og ánægju sinni yfir þátttöku Islands í efnahagslegu samstarfi hinna Vestur-Evrópu- ríkjanna og yfir stórmerkum til- raunum, sem þar eru gerðar á gundvelli Marshall-áætlunarinnar, með ómetanlegum stuðningi Banda ríkjanna. Þá telur þingið og rétt og sjálf- sagt, að athugað sé gaumgæfilega af íslands hálfu, á hvern hátt ör- yggi, frelsi og sjálfstæði landsins verði bezt tryggt með samstarfi við aðrar þjóðir. Samþykkt var með atkvæðum bæj- arfulltrúa Alþ.fl. og sósíalista að hækka frarrlag til sundlaugarinn- ar úr kr. 200.000,00 í kr. 300.000,00 Ennfremur var samiþykkt með at- kvæðum þessara bæjarfulltrúa, að taka inn á áæt'.unina nýjan lið — til aukinnar útgerðar í bænum — að upphæð kr. 300.000,00. Aðrir Stjórn kaupstaðarins Löggæzla Afborgun lána Vextir af lánum Framfærslukostnaður, styrkþega Menntamál Til íþróttamála Til Vegamála Til Hólsbúsins Lýðtryggins og lýðhjálp Heilbrigðismál Hreinlætismál Til sjúkrahússins Til Gagnfræðaskólabyggingu Til togarans Ýmsar greiðslur Eins og áður er sagt var ágætt samkomulag bæjarfulltrúanna við þessa endanlega afgreiðslu fjár- Nýkomið: Trollbuxur Sjópeysur Vinnufatnaður VERZL. TÚNGATA 1 nýjir hðir, sem samþykktir voru með 9 samhljóða atkvæðum voru: 1) til Í.B.S. og annarar íþrótta- starfsemi í bænum 30.000,00 kr. 2) til tannlækningastofu 10.000,00 krónur. 3) til bæjarhjúkrunarkonu kr. 10.000,00. Að öðru leyti eru helztu útgjalda liðir bæjarins þessir: hagsáætlunarinnar og þeim til sóma. TILKYNIMIIMG Viðsldptanefndin liefur akveðið eftirfarandi hámarksverð á gúmmiskóm framleiddum innanlands: Heildsöluverð Smásöluverð Nr. 26—30 ........... kr. 16,00 kr. 20,40 Nr. 31—34 ............. — 17,50 — 22,30 Nr. 35—39 ............. — 20,00 — 25,50 Nr. 40—46 ............. — 22,50 — 28,70 Söluskattur er innifalinn i verðinu. Hámarksverð þetta igildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en annarsstaðar á landinu má bæta við verðið sannanlegum flutnings- kostnaði. — [Með tilkynningu þessari fellur úr gildi auglýsing verðlagsstjóra Nr. 16/1949. Reykjavík, 1. marz 1949 VERÐLAGSSTJÖRINN Ötvegsmenn! Ötvegsmenn! I frystihúsum hér í Siglulfirði er enn Inokkur beitusíld óráð- stöfuð. Þeir ,sem liafa hug iá að tryggja sér heitusíld til viðhótar því isem þeir eiga, itíttu að festa sér hana strax til að tryggja gð beitusíldin verði ekki seld út úr bænum sem annars getur orðið mjög bráðlega. BÆJARSTJÓRINN kr. 220.000,00 — 113.820,00 — 72.874,93 — 67.125,07 — 170.000,00 — 334.000,00 — 330.000,00 — 450.000,00 — 150.000,00 375.000,00 — 106.775,00 — 141.400,00 — 400.000,00 — 100.000,00 — 120.000,00 — 294.000,00

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.