Neisti - 11.03.1949, Blaðsíða 3
NEISTI
I
3
i
kýrsfa bæjarstjóra
(Framhald af 1. síðu).
grjótgarðsinis gamla á Leirunni.
Snorragata hefur verið lengd suð-
ur á móts við vesturenda gamla
^rjótgarðsins og byggð landbrú,
Lílfær, austur að vesturenda fyrir-
E töðuveggjarins. Hólf ið, sem
myndast milli nýja fyrirstöðu-
veggjarins og gamla grjótgarðs-
ims hefur verið fyllt upp næst
£ landinu.
Til þessara framkvæ(mda hefur
hafnarsjóður greitt um kr. 950.000
camtals árin 1947 og, '48, þar af
Lr. 842.000 síðara árið. Um kostn-
aðinn í heild hef ég ekki glöggar
upplýsingar, vegna vöntunar á
yfirlitsreikningi yfir heildarkostn-
að vitamiálaskrifstofunnar. Ríks-
sjóður hefur greitt framlag sitt
Voeint þan'gað, og mun nú haf a innt
af hendi allar greiðslur samkvæmt
fjárlögum s.l. árs og sömuleiðis
það, sem ónotað var af framlagi
á fjárlögum undanfarandi ára. Um
áramótin 1947—'48 hafði ríkis-
sjóður greitt isamtalá kr. 300.000.
Fór sú upphæð að langmestu leyti
til að greiða áðurnefnd efni í -fyrir-
stöðufoil. Á s.l. ári gerðist höfnin
* kaupandi að talsverðu járni til við-
bótar og gekk upphæðin til Siglu-
fjarðarhafnar á fjárlögum ársins
1948, til þess að greiða það ásamt
til kaupa á ýmsum áhöldum til
hafnargerðarinnar og öðru efni,
þegar framkvæmdir hófust s.l. vor.
Sanikv. áætlun hafnarnefndar
um tékjur og gjöld Siglufjarðar-
hafnar eru tekjurnar af hafnar-
gjöldum, vörugjöldum og ýmsum
eignum hafnarinnar samtals kr.
858.000. Hafnarnefndinni var ljóst,
að þess væri enginn kostur, að
þær tekjur, að frádreghum föst-
um útgjöldum hafnarinnar nægðu
til að standa undir nauðsynlegum
f ramkvæmdum við framhald hafn-
armannvirkjanna, og það þeim
mun sáður, að hafnarnefndin er
sammóla um að vinda verður
bráðan bug að því, að festa fé við
að koma ýmsum eijgnum hafnar-
innar í sómasamlegt ástand og
arðberandi, og er þar sérstaklega
átt við Ingvars-, Antons-, og Jak-
ofosensstöð. Nú er það svo, að þess
munu engin dæmi, að byggðar hafi
verið hafnir hér á landi í þv'i formi,
og með þeim tilkostnaði, sem hér
iiggur fyrir, án þess að tekin hafi
verið stærri eða smærri lán. —
Hafnarnefndin ákvað því að gera
úrslitatilraun til að afla slíks láns,
og samþykkti till um, að bæjar-
stjórn kysi 3 menn, er færu til
Rvíkur í þeim erindum, og annarra
á hafnarinnar vegum, og á höfnin
mikið undir, að sú tilraun takist.
Á sama hátt og hvað viðkom
bæjjarsjóðnum, mun ég nú gefa
yfirlit yfir áætlaðar og raunveru-
legar tekjur og áætluð og raun-
veruleg gjöld haf narsjóðsins:
TEIJUE
1. Hafnargjöld .................... Áætlað kr. 160.000 Varð kr. 209.000
2. Vörugjöld ........................ — 535.000 — — 436.000
3. Tekjur af eignum ........ — 130.000 — —. 111.000
4. Endurgr. á togaraláni — 250.000 — — 250.000
5. Framlag ríkis til innri hafnar og dráttarbr..... — 340.000 — — 340.000
Tekjurnar hafa því orðið sam-
tals um 70.000 kr. minni en áætlað
var, og liggur það í því, að vöru-
^gjöld urðu um kr. 100:000 minni
en áætlunin gerði ráð fyrir, þótt
hafnargjöldin sjálf bættu það að
verulegu leyti upp með því að
fara um kr. 50.000 fram úr áætlun.
1. Stjórn hafnarinnar........Áætlað
2. Afborganir lána.............. ------
3. Vextir sút lánum.............. ------
4 4. Hafnarvitarnir ................ ------
5( Fasteignir, þar í aðgerð
\ á hafnarbryggjunni ......------
6. Rekstur hafnarbáts........ ------
7. Eftirlaun .......................... ------
8. Ýmislegt .......................... ------
9. Til vega á hafnarsvæðinu ------
10. Tii uppfyllingar stöðva
undir hafnarbökkum .... ------
11. Frh. hafnarmannvirkja:
1. Innrihöfnin................------
2. Dráttarbrautin ........ ------
Kr. 1.415.000 — — 1.346.000
Hallinn á vörugjöldunum stafar aí
þvi, hversu sumarsíldvciðin brást
hraparlega, og megnaði vetrar'-
s'ildin svokallaða fyrstu mánuði
ársins ekki að bæta það upp, þótt
hún gæfi drjúgan skilding í hafn-
arsjóðinn.
'kr. 150.000 Varð kr. 165.300
— 46.908 — — 40.200
— 24.092 — — 21.075
— 5.500 — — 5.500
<•
— 151.000
— 5.000
— 4.000
— 33.500
— 95.000
— 50.000
— 600.000
— 250.000
80.000
18.000
4.000
30.000
0
51.000
642.000
200.000
Samtals kr. 1.415.000 — — 1.257.075
og hafa þannig gjöldin orðið um
'kr. 160.000 lægri í framkvæmdinni
en í áætluninni. Ef raunverulegar
tekjur eru bornar saman við raun-
veruleg gjöld verður útkoman sý,
að raunveruiegu tekjurnar eru um
kr. 90.000 hærri en raunverulegu
gjöldin. Gæti það gefið bendingu
um, að ekki hefðu allar tekjurnar
verið greiddar út og ættu að vera
í sjóði. Svo er þó ekki, þvert á
móti. Hafnarsjóður skuldar bæjar-
sjóði í dag rúmlega kr. 100.000.
Að þetta skuh geta verið svo,
þrátt fyrir að raunverulegar tekj-
ur hafnarinnar eru samkvæmt
framansögðu um kr. 90.000 hærri
en raunveruleg gjöld, skýrist af
því, að framlag ríkis til innri
hafnar og dráttarbrautar hefur að
vísu verið greitt, en á þann hátt,
að það hefur verið gengið til vita-
málaskrifstoifunnar og verið notað
Árið 1946
, — 1947
— 1948
þar til að greiða efni og aUan til-
fallandi kostnað, sem til hefur
fallið þar, en ekki komið inn í
hafnarsjóð sem reiðufé til ráð-
stöfunar hér. Þar af leiðir, að
kostanðurinn við hafnargerðina er
orðinn allmiklu meiri en áður er
sagt, því við kostnaðinn hér bætist
tilfallandi kostnaður á vátamála-
sikrifstofunni í sambandi við éfnis-
og áhaldakaup, aðallega. Hafnar-
sjóðurinn hefur aftur á móti greitt
allan kostnað hér á staðnum, bæði
efni og vinnulaun. Yfirlit yfir
kostnaðinn í heild hjá vitamála-
skrifstofunni liggur ekki fyrir.
RAFVEITAN
Framieiðsla rafmagnsorku við
Skeiðsfoss orkuverið jókst enn all-
mjög árið 1948. Þau þrjú
ár, sem stöðin hefur starfað, hefur
framleiðslan verið sem hér segir:
var fram'leiðslan 5
— ------ 6.4
------ 7.8
miiliónir kwst.
Framleiðslan hefur því aukizt
um 1,4 mill. kwst. hvort áranna
fyrir sig, '47 og '48. Þess skal
getið, að hér er miðað við fram-
ieidda tölu kwst., en tala seldra
kwst. er 17—18% lægri, og liggur
mismunurinn í töpum og eigin
notkun. Sömu ár námu tekjur af
seldri raforku, sem hér segir:
Árið 1946 .............. kr. 961.000,00
— 1947 ............ — 1.121.000,00
— 1948 ............ — 1.261.000,00
Þess ber að geta, þegar þessi
tekjuár eru borin saman, að á ára-
mótum 1947—'48 var fyrirskipuð
5% lækkun á öllum gjaldskrár-
töxtum rafveitunnar, en lækkunin
náði þó ekki til sérsamninga, svo
sem S.R. Mun þetta hafa haft í
för með sér a.m.k. 50.000 króna
tekjumissi fyrir rafveituna.
Á s.l. ári var samkv. eindregnum
tilmælum raforkumálaskrifstof-
unnar tayggður fyrirstöðuveggur
við stíflu orkuversins, til að varna
vatninu að brjóta sér ieið yfir í
svokallaðan Torfdal. Ennfremur
voru gerðar tilraunir til að steypa
utan á þá staði á þrýstivatnspíp-
unni, þar sem leki hefur komið
fram, og gafst sú tilraun sæmi-
lega.
Snemma á árinu 1948 réði bæjar-
stjórn rafveitunni ráðunaut í sam-
bandi við öflun tilboða í aðra véla-
samstæðu að Skeiðsfossi, og skyldi
hann í samráði við Raforkumála-
stjóra gera tillögur til foæjar-
stjórnar um hvaða tilfooði yrði
tekið aif þeim, sem berast kynnu.
Hefur verkfræðingurinn nú, svo
sem bæjarstjórninni er kunnugt
um, lokið þessu verki og bæjar-
stjórn samþykkt tillögur hans,
gefið rafveitustjóra umboð til að
ganga frá pöntun, og rafveitustj.
framkvæmt það, samanbr. fundar-
gerð rafveitunefndar frá 18. febr.
Heildarverð vélanna er um kr.
800.000 — ög afgreiðslutími þeirra
2—2% ár. Greiðsluskilmálar eru
mjög hagstæðir eftir því sem nú
er venjulegt, og líkur til að raf-
veitan þurfi ekki áð greiða nema
tiltölulega litla upphæð á árinu,.
vegna kaupanna, en getur þó orðið
um Vs hluti kaupverðs vélanna,
eða kr. 150.000, og er gert ráð
fyrir þeirri upphæð á áætluninni.
Gjaldeyris- og f járfestingarleyfi er
þegar tryggt.
Á fjárhagsáætlun rafveitunnar
fyrir árið 1949 er gert ráð fyrir, að
hafizt verði handa um að leggja
nokkurn hluta foæjarkerfisins í
jörð, og verði byrjað á sjálfri Eyr-
inni. Hefur tekizt að fá gjald-
eyris- og innflutningsleyfi fyrir
jarðstrengjum og öðru efni, sem
tii þessa þarf, og afhendingu lofað
i byrjun apríl. Gert er ráð fyrir, að
kosta muni í efni og vinnu um kr.
275.000 að leggja kerfið á Eyrinni
í jörð.
Þá gerir f járhagsáætlun rafveit-
unnar ráð fyrir, að haldið verði
áfram að ganga frá þrýstivatns-
pípunni við Skeiðsfoss, svo að hún
geti örugg tahzt, og hylja hana að
því loknu í jörð. Er áætlað að sá
kostnaður nema a.m.k. kr. 180 þús.
Rafveitan hefur gert ítrekaðar
tilraunir til að fá lán til allra
þessara framkvæimda, og hefur
rikisáJbyrgð fyrir því. Það hefur
ekki ennþá tekizt. Hefur það verið
fært í tal við fjármálaraðherra,
hvort rafveitan mætti ráðuneytis-
ins vegna, nota tekjur sínar til
þessara nauðsynlegu framkvæmda,
þar til heildarlán fengizt. Hefur sú
málaleitan mætt góðum skilningi
og óskaði ráðuneytið bréf frá raf-
veitunni, þar sem málið væri ýtar-
lega skýrt. Hefur rafveitunefndin
¦, (Fiftmhald á 4. s/ðu).