Neisti


Neisti - 18.03.1949, Síða 1

Neisti - 18.03.1949, Síða 1
Siglufjarðarprentsmiðja h. f. 9. tbl. Föstudagur 18. marz 1949. ÓSKADRAUMUR AFlURHALDSINS l * J t íhaldsþingmaður krefst stórfelldrar gengislœkkunar eða launaskerðingu. Miðstjórn Framsóknarflokksins talar um „allsherjar niðurfœrslu eða gengislœkkun eða hvorttveggja.“ Alþýðan verður að slá skjaldborg um Alþýðusambandið og Alþýðuflokkinn og koma í 'eg fgrir, að þessi óskadraumur afturhaldsins rœtist. Sameinað þing ræddi fyrir nokkru þingsál.tillögu 'íhaldsþing- mannsins Björns Ólafssonar um að dregið sé úr íhlutun ríkisins í atvinnurekstri landsmanna og af- numin séu höft og skömmtun. — Flutti flutningsmaður við þetta tækifæri, hreinræktuð- ustu íhaldsræðu, sem heyrzt hefur árum saman og lýsti yfir þeirri skoðun sinni að svipta beri ríkið tekjum af fyrirtækjum þess, en leysa erfiðleika efnahagsmálanna annað hvort með 25% gengislækk- un eða 33% launaskerðingu. Það fer að sjálfsögðu ekki hjá því, að aiþýðustéttir og launafólk lands- ins veiti þessum boðskap Björns Ólafssonar nokkra athygli. — Raunar hefur þingmaðurinn við þetta tækifæri aðeins reifað per- sónuiegum skoðunum sínum, en vitað er, að innan Sjálfstæðisfl. og Framsóknarflokksins er áhugi fyrir gengislækkun eða verulegri laimaskerðingu. Þetta mál var tekið til umræðu á miðstjórnar- fundi Framsóknarflokksins og segir svo í stjómmálaályktun fund arins: „Álítur funduriim, að þær leið ir, sem geti verið aá’ ræða í þvi efni, séu allsherjar Iniðurfærsla eða GENGISLÆKKUN eða 1947, og vísitalan sé fest í 300 stigum, eins og nú er, en ráðstaf- anir séu jafnframt gerðar til þess að íkaupgjald hækki ekki, meðan ástandið leitar jafnvægis í efna- hagsmálummi, eins og hann kemst að orði. Það er ekki margra istund- ar verk að skilgreina shkan boð- skap og taka afstöðu til hans. — Þetta er boðskapur afturhaldsins, úrræði þess og óskadraumur. — Björn Ólafsson er svo hreinskilinn að játa það afdráttarlaust, að með þessu væri verið að leggja þungar byrðar á laxmþegana í landinu. — Hann segir, að það sé rétt, að að þetta komi tilfinnanlegast við þá, en það sé engar ráðstafanir hægt að gera, sem ekki komi niður á þeim, er kaup taki í landinu. Mergurinn málsins í þessari rök- semdafærslu íhaldsþingmannsins er með öðram orðum sú, að byrð- arnar eigi að leggja á herðar laun þeganna 1 landinu, en auðmennirn- ir skuli 'hinsvegar halda forrétt- indum sínum' og fá þau meira að segja rýmkuð að miklum mun. — Gengislækkun og frjáls ráðstöfun I útflytjenda á 25% af gjaldeyri sín- j um er það, sem menn á borð við sjáifstæðismennina Björn Ölafs- son, Finnboga frá Gerðum og Kjartan Thors þrá og æskja, til þess að auðsöfnun þeirra geti orðið ; meiri en nú er og óháðari opinberu ef tirliti. En sagan er ekki þar með sögð öll. Einn meginþáttur 'í óska- draumi íhaldsþingmannsins Björns Ólafssonar er það, að ríkisiakstur atvinnufyrirtækja, svo sem Síldar- verksmiðja ríkisins verði fenginn einkafyrirtækjum í hendur. Þetta er í dag óskadraumur arg- asta afturhaldsins í landinu. Það myndi gefa þennanóskadraumsinn að veruleika strax á morgun, ef það sæi islíkt fjært. Hugmyndin um stórfellda gengislækkun á sér j formælendur og fylgjendur í báð- j um borgaraflokkunum. En Alþýðu j flokkurinn hefur með þátttöku | siimi í núverandi ríkisstjórn hindr- að slíkar ráðstafanir og tryggt launastéttunum þær hagsbætur, sem þeim hafa hlotnazt á ófriðar- árunum og eftir að stríðinu lauk. Steinrannustu afturhaldsöfl beggja borgaraflokkanna una nú- verandi stjórnarsamvinnu illa, af því þau finna, að þetta er stað- reynd, en vilja nú eins og allajafna áður leggja byrðar á herðar hinna mörgu og fátæku. En jafnframt á að auka forréttindi og gróðamögu- leika hinna fáu og ríku. ' Þessar ráðstafanir verða að (Framliald á 4. síðu). Frumv. á Alþingi um jafnrétti kvenna og karla hvorttveggja.“ Sennilega myndi önnur hvor þessi ráðstöfun, eða báðar, þegar hafa komizt tíl framkvæmda, ef Aiþýðuflokkurinn hefði ekki hindr- að slíkt með þátttöku sinni 1 nú- verandi rikisstjórn. Björn Ólafs- son má eiga það, að hann er ekkert myrkur í máli. Hann skýrir hisp- urslaUst frá þvá, að ráðstafanir, sem hann telji líklegastar til úr- bótar, séu þær, að gengi íslenzk.u krónunnar lækki um 25%, — að afnumin sé tollahækk- unin, sem samþykkt var í gjald- eyrislögtmum á desember Hannibal Valdimarsson flytur í efri deild Alþingis frumvarp til laga um réttindi kvenna, en sam- kvæmt því skulu konur njóta jafn- réttis við karla á öllum sviðum þjóðlífsins. Segir í framvarpinu, að konur skuli hafa algert póli- tískt jafnrétti við karla; njóta al- gerlega sama réttar í atvinnumál- um og fjármálum, sem karlar og sé óheimilt að setja nokkrar tak- markanir á val kvenna til þátttöku í nokkrum störfum. Hvarvetna þar sem þess telzt þörf, skal skylt að gera sérstakar ráðstafanir til þess, að aðstaða konunnar sem móður til þáttföku í atvinnulífi þjóðarinnar verði sem bezt tryggð. Konur skuli njóta algers jafnréttis við lcarla innan vébanda f jölskyldul'ífs- ins og sama réttar og karlar til náms og menntunar. Til allra em- bætta, sýslana og starfa skulu kon ur ha'fa sama rétt og karlar, enda hafi þær og í öllum greinum sömu skyldur og karlar, og konum skulu greidd sömu laun og körlum við hverskonar embætti, störf og sýsl- anir, hvort sem er í þjónustu hins opinbera eða i þjónustu atvinnu- lífsins. F.lU-félagar! Munið skemmtifundinn í kvöld ld. 8,30 í Giídaskálanum. 17. árgangur. Skæðadrífa í frásögu færandi. Þegar síðari umræða um f jár hagsáætlunina hófst, skeði sá athyglisverði atburður að mætt- ir voru báðir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins. Mun þessi einstæða atburðar verða minnzt í annálum Siglufjarðar. Hver er verkamaður Einherja? I ð. tbt. Einherja er grein undirskrfiuð „verkamaður". — Þessi verkamaður hefur ekki látið Lil sín heyra afiur. I 5. ibl. Neista er þessum verkamanni Einherja lyst þannig: „tíendir öLl greinin lil þess, að hún hafi dropið úr penna hjá kotrosknum og viðskota- illum ribbalda, sem ofmetur sína eigin persónu og verður höfundurinn þátæplega varnl- fundinn þeim, sem kynnu að hafa gaman af að kynna sér hann nánar, því slíkir menn eru, sem betur fer, fágætir í þessum bæ.“ Siglfirðingar munu því fara nokkuð nærri um það, hvtír „verkamann“ Einherja er að hitta. Það er kátbroslegt, þegar slíkir menn titla sig með verka mannslieitinu. Ragnari til sóma. Síðasti Neisti minntist á það, að ágætt samkomulag hefði verið meðal bæjarfulltrúanna við endanlega afgreiðslu fjár- hagsáætlunar, „og þeim til sóma“. Einherji litli hneyksl- ast á þessum ummælum. Neisti vill upplýsa Einherja litla um það, að samkomulag bæjarfull- trúanna var þaðgott.að Ragnar var alltaf með hendina á tofti til þess að greiða atkvæði með hinum „ábyrgu aðilum“, enda voru þeir Hjörtur og Jón Kjart- ansson ekki á fundinum. Neisti telur þessa framkomu Ragnars vera honum til sóma, og er óþarfi fyrir Einherja tetrið að löðrunga Ragnar fyrir hana. Auglýsið í Jeista“ jV

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.