Neisti


Neisti - 18.03.1949, Blaðsíða 2

Neisti - 18.03.1949, Blaðsíða 2
í NEISTI Siglufjarðarskarð 2 NEISTI — VIKUBLAÐ _ Utgefandi: Alþýðuflokksfélag Sigluf jarðar Á&yrgðarmaður : ÓLAFUR GUÐMUNDSSON Ritstj. anuast blaðnefnd Neista Blaðið keanur út alla föstudaga Áskriftagjald kr. 20,00 árg. Afgreiðsla í Aðalgötu 22. Nartið í „Einherja“ Einherji litli heldur áfram að narta í Alþýðuflokkinn og bæjar- stjórann. 1 síðasta Neista var það skýrt tekið fram, vegna tilmæla Einherja, að bæjurfulltrúi Fram- sóknarflokksins hafi ekki haft tieina sérstöðu til bæjarmálanna, það sem af er þessu kjörtímabili. Þetta er rétt. Þrátt fyrir þessa staðregnd er Einherji látinn stöðugt færa bæjarbúum þær fréttir, að framsóknarfulltrúinn i bæjarstjórninni hafi haft ein- hverja sérafstöðu, en sem ekki hefur verið til. Þeir Framsóknar- menn, sem staðið hafa að þessum skrifum Einherja, eru lítilmenni, sem nú regna með ábgrgðarlaus- um skrifum að hafa álirif á bæj- arbúa til þess eins, að Framsókn- arflokkurinn geti haldið einum bæjarfulltrúa við næstu kosning- ar. Síðasti Einherji talar um fjár- hagsáætlunina sem „glansmgnd Neista og bæjarstjórans.“ Neisti vill upplýsa Einherja um það, að fjárhagsáætlnnin var ekki samin af Alþýðuflokknum, enda fluttu bæj arf ulltrúar Alþýðuflokksins bregtingartillögur við fjárhags- áætlun bæjarstjórans. Ef Ein- herji getur talið fjárhagsáætlun- ina „glansmgnd Neista og bæjar- stjórans", getur lmnn alveg eins talað um hana*srem „glansmgnd“ Framsóknarflokksins, þar sem Framsókn stóð að kosningu nú- verandi bæjarstjóra og ber ábgrgð á honum alveg eins og Alþýðuflokkurinn, enda er Neista með öllu ókunnugt um það, að Framsóknarflokkurinn haifi sagt upp stuðningi sínum við Gunnar Vagnsson, sem bæjarstjóra. — Hinsvegar telur Neisti, að fjár- hagsáætlun bæjarstjórans sé alls engin „glansmgnd,“ eins og Ein- herji vill vera láta, enda hefur bæjarstjóri gert henni ítarleg skil og lagt „plöggin“ á borðið, þannig að álit hans hefur aukizt eftir þær umræðují-, sem frarn fóru um fjárliagsáætlunina. — Bak- mælgi Framsóknarmanna í garð Alþýðufl. er einnig sprottin af þeirri ástæðu, að Alþýðuflokkur- inn hefur ekki viljað láta Fram- „Er starfinu var lokið, og leyst hin mikla þraut, fannst lýðum öllum sjálfsagt, að þarna væri braut.‘ Lengi eru Siglfirðingar búnir að bíða eftir þjóðbrautinni milli Siglu- fjarðar og Fljóta, og miklar vonir voru tengdar við þenna veg. Nú er vegurinn kominn, og ættum við því sjáifsagt að vera ánægðir, ef allt vært með felldu. Það var talsvert mikið rætt um þennan veg, áður en hafizt var 'handa um byggingu hans, og allan þann tíma, er hann var í byggingu. En nú er orðið furðulega hljótt um hann, eftir að hann var opnaður sem þjóðvegur. Það eru birtar fréttir um, að þessi eða hinn vegurinn hafi lokast af stórhr'íðum, en sjaldan minnzt á okkar veg. Ókunnir gætu haldið, að hér væri um að ræða einhvern for- látaveg, sem óháður væri duttlung- mn náttúruaflanna. Þótt ýmsir gamaldags vegir, svo sem Helhs- heiði, Öxmadalsheiði og Holtavörðu heiði, og jafnvel Krísuvíkurvegur, verði meira og minna ófærir, sé þó Siglufjarðarskarð í lagi; hann er ekki nefndur, og ekki kvarta Siglfirðingar né Fljótamenn. Við vitum, að svona er það ekki, heldur hig gagnstæða; að þessi vegur er aðeins til í sögunni en ekki í reynd. Enda þótt það sé að sjálfsögðu betra en ekki að hafa veginn slarkfærann 2—4 mánuði á sumri, er það ekki nóg. Meö því nær vegurinn engan veginn til- gangi sínum og það er óviðunandi lausrn á þessu vandamáli Siglfirð- inga og aðliggjandi sveita. Þessr aðilar verða að halda áfram að ræða um veginn og vinna að því að hann verði gerður þannig úr garði, að hann sé fær allan árs- ins hring eða að unt sé að halda honum opnum. sóknarflokkinn hér hafa menn i Rauðkustjórn, raf veitunefnd, tog- aranefndina, sjúkraliúsnefdiivi, á sinn kostnað. Neisti mun eftirláta lítilmennum Framsóknar að skrifa um bæjarmálin eins og þcir liafa ge'rt. Alþýðuflokkur- inn á aðeins 3 fulltrúa í bæjar- stjórn. Eftir skrifum Einherja, Siglfirðings og Mjölnis að dæma, eiga þessir þrír bæjarfulltrúar að hafa ráð Ragnars, Gunnars, Ósk- ars, Þóroddar, Egils og Páls í hendi sér. Ef svo er, væ'ri þá ekki ástæða fgrir Siglfirðinga að fækka eitthvað þessum óþörfu bæjarfulltrúum við næstu bæjar- stjórnarkosningar? Það skgldi þó aldrei verða Framsóknarflokkurinn, er missti Ragnar, og það grði uppskera Einherja fgr'r nartið í Alþýðu- flvkkinn. Siglufjarðarskarð hefur verið þjóðleið frá landnámstíð. Það sann ar hinsvegar ekki, að það sé eina rétta leiðin fyrir nútíma samgöng- ur, og ful'l ástæða virðist til að ætla, að veginum hafi verið valin óheppilegur staður, jafnvel svo að breyta þurfi verulega um. En hann hvorki breytist eða batnar af sjálfu sér, og htlar hkur benda itil þess, að vegamálastjórnin hafi þungar áhyggjur af þessari leið. Þróun í vegamálum íslendinga virðist hafa verið sú, að varðaðir fjahvegir hafa verið ruddir og gerðir akfærir, og síðan breytt smátt og smátt með ærnum kostn- aði. Forfeður okkar hafa sem sé verið látnir ráða stéfnunni, en við breikkað brautina svo, að komist yrði með hestvagn og nú jeppa, þar sem þeir fóru með lestir sínar. Þessi stefna hefur sýnilega enn verið ríkjandi þegar okkar vegur var byggður. í nýlegum fréttum að sunnan er þess getið, að beðið sé eftir er- lendum sérfræðingi th þess að sjá um barnaleikvallagerð í Reýkja- vík. Einkennilegt, að enginn íslend ingur skuli vera því starfi vaxinn. Óneitanlega er ekki minna um vert, þegar leggja skal vegi um f jöh og firnindi, að engin mistök eigi sér stað, og bendir margt tl, að það það mundi hafa svarað kostnaði, að fá sérfræðing til þess að tengja Siglufjörð við vegakerfi landsins. Margir hafa þá skoðun, að þetta verkefni ‘hefði verið leyst á annan og betri hátt ef farið hefði verið eftir reynslu annarra þjóða, við líka staðhætti svo sem frá fjalla- dölum Noregs eða Alpafjöllmn. Elhði. Tilmælum svarað Síðasti Einherji biður Neista, „að birta sem fgrst gfirlit gfir allar skuldi'r bæjarins, þar með nákvæmt gfirlit um lausa- og vanskilaskuldir, eins og þær voru um s.l. áramót“. Neisti vill vinsamlega benda Einherja á það, að ef Ragnar mannaði sig ofurlítið upp, gæti bann án efa fengið umbeðnar upplýsingar hjá bæjarstjóra, þar sem Ragnar mun eiga ofurlítinn „hlut í bæjarstjóranum“. Ekki feiminn, Ragnar minn ,enda þótt dagar þínir sem bæjarfulltrúi séu senn á enda. AFMÆLISBÓKIN ★ Þann 6. marz s. I. átti hinn kunni athafnamaður, Skafti Stefánsson 55 ára afmæli. ★ Þann 11. marz átti Jörgen Hólm, verkamaður Hafnargötu 20, fimmtugsafmæli. Jörgen er mjög áhugasamur um ýmis fé- i lagsmál, enda unnið mikið og gott starf fyrir siglfirzka verka- menn í ýmsum samninganefnd- um fyrir VerkamannaJfélagið Þrótt. í hópi samverkamanna sinna er hann hvers manns hug- Ijúfi. ★ Þann 13. marz átti sæmdar- maðurinn Sigmundur Sigurðs- 4 son, Eyrargötu 15, 75 ára af- mæli. ★ Þann 13. marz s.l. varð Árni Jónasson, klæðskerameistari 45 ára. Árni er drengur hinn bezti og góður liðsmaður St. Fram- sókn. Neisti sendir afmælisbörnunum j sínar beztu árnaðaróskir. FRÁ FÉLÖGUNUM ★ Aðalfundur Frjálsíþróttafél. Siglufjarðar var haldinn s. 1. Sunnudag. 1 stjórn félagsins voru kosnir: Arthur Smnarliðason, form. Guðmundur Ámason, ritari. Stefán Friðbjarnarson gjaldk. f Hreinn Sumarliðas., meðstj. Haraldur Pálsson, meðstj. ★ Verkamananfélagið Þróttur hélt árshátíð sána s.,1. laugardags kvöld. Var skemmtunin mjög fjölsótt og fór prýðilega fram. Pétur Baldvinsson setti skemmt unina; Gunnar Jóhannss. form. Þróttar flutti ávarp. Þrjár ung- ar stúlkur sungu og léku á gitar,. Jóh. Malmquist flutti frumort kvæði til Þróttar. Jón Jóhanns- son las upp smásögu; þá var útvarpsþáttur og gamanvísur. Form. Verkakvennafél. Brynju flutti ávarp. Að lokum var stig- inn dans til Ikl. 2. ★ Félagið „Berklavöm" heldur aðalfund sinn n. k. sunnudag 22. marz kl. 4,30 e. h., í Suðurgötu1' 10. — Félagsfólk ætti að fjöl- menna og mæta stundivíselga. JARÐARFÖR Sigrfðar Tómasdóttur, sem andaðist í sjúkrahúsi i Reýkjavílt aðfaranótt 10. þ.m., fer fram, að forfallalausu, frá SiglufjarðarMrkju mánudagirai 21. þ. m., kl. 2 e. h. AÐSTANDENDUR.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.