Neisti


Neisti - 18.03.1949, Blaðsíða 4

Neisti - 18.03.1949, Blaðsíða 4
NEISTI F.U.J. í Reykjavík vill samvinnu við lýðræðisríkin um ö'ryggi landsins En vill hvorki herskyldu né erlendan her eða herstöóvar hér á landi á friðariímum. — Á f jölmennum í iuidi í félagmu þann 21. fehr. s. 1. var samþykkt eftirfarandi ályktun í einu hljóði: „Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavífc telur brýna nauðsyn bera til þess, að stjórnarvöld Is- lands á hverjum táma athugi gaum gæfilega hvernig tryggja megi sem bezt öryggi og sjálfstæði landsins og skírskotar í Iþv'i sambandi til ályktunar flokksþings Alþýðufl. síðastliðið haust um þetta efni. _ Félagið telur nauðsyn á vin- samlegri og f riðsamlegri samvinnu íslands við hin vestrænu og engil saxnesku lýðræðisríki sökum sam eiginlegra stjórnarhátta 'þessara Iþjóða, en lýsir yfir andstöðu sinni við erlendan her og herstöðvar hér á friðartímum og álítur, að Islend- ingar geti ekki tekið upp her- skyldu. Hinsvegar lýsir félagið yfir því, að það telur óskynsamlegt og ó- tímabært, að taka aðstöðu með eða móti hinu fyrirhugaða Nórð- ur-Atalntshafsibandalagi, fyrr en vitað er um efni væntanlegs sátt- mála þess. ÓSKADRAUMURINN (Framhald af 1. síðu) sjáifsögðu framkvæmdar af ann- arri ríkisstjórn en þeirri, sem nú situr. Þingsályktunartillaga Björhs Ólafssonar brýtur svo gersamlega í bága við málef nasamning núver- andi stjórnarflokka, að hún er ekkert annað en vantraust á ríkis- stjórnina. Einnig það er óska- draumur afturhaldssamasta.hluta beggja borgarafiokkanna. En Birni Ólafssyni, og sálufélögum hans, er óhætt að gera sér það fyrirfram ljóst, að gengisiækkun eða frekari launaskerðing verður ekki tframkvæmd nema í miskunn- aralusri baráttu við verkalýðs- hreyfinguna og Aiþýðuflokkinn. — Alþýðuflokkurinn hefur litið á það sem skyldu sína að hindra slikar ráðstafanir og notað til þess að- stöðu sína í núverandi ríkisstjórn og svo mun hann gera áfram. iÞað er ekki nema gott, að aftur- haldið komi til dyranna eins og það er klætt. Boðskapur íhalds- mannsins mun vekja athygli, svo og gengislækkunaraform Fram- sóknar, því að þau eru sönnun þess, hvað fyrir sumum íhaldsöflum borgaraflokkanna vakir, og sýnir jafnframt, hverju Alþýðuflokkur- inn hefur meðal annars bægt frá dyrum launastéttanna og alls al- mennings S -landinu. 1 þessari bar- áttu mun íslenzkur verkalýður f ylkja sér um Alþýðusambandið og Alþýðulflokkinn. Jafnframt fordæmir félagið tvö- felldni og blekkingum kommúnista í þessum málum og bendir á nauð- syn þess, að þjóðin sé jalfnan vel á verð igegn af skiptum þeirra af ör yggismálum og utanríkisstefnu -íslendmga." ÐANARFREGN * Nýlátin er í Reykjavík ágæt- iskonan, Sigríður Tómasdóttir, er lengi átti heima hér í Siglu- firði. Dik Sigríðarheitinnar verð ur flutt hingað norður. Jarðar- förin fer fram að forfallalausu n. k. mánudag kl. 2 e. h. Tökum upp næstu daga: Manntöil Kökuserviettur Teiknihorn, 30,45 og 60 gr. Frnnerkjaalbúm, 2 teg. BÓKAVERZLUN LÁRUSAR Þ. J. BLÖNDAL NÝJABIÖ Sunnudag kl. 3: ALLT I GRÆNUM SJÓ Sprenghlægileg mynd með Bud Abbot og Lou Costello Sunnudag kl. 5: Varaðu þig á kvenfólkinu Sunnudag kl. 9: SÖNGUR FRE3LSISINS ' Ahrifamikil og spennandi" ensk stórmynd með hinum heimskunna söngvara og leikara PAUL ROBESON ??<•¦< Sjómannaalmannök Sjokort BÓKAVERZLUN HANNESAR JÓNASSONAR Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 4. júní 1949, og hefst kl. 1,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag félagsins og fiumkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfs- timöguninni á yfirstandandi áii, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða reksturereiikninga til 31. desember 1948 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjóriuirimiar og tillögum til úrskurðar f rá endurskoðendum. Tekin úkvöi öiui um tiiiögur stjórnarinnar um skit'tingu ársarðsins. Kosning f jögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr .gauga sanikvæmt félagslögum. Kosning eins endurskoðenda í stað þéss er f rá fer, og eins varaendurskoðenda. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eí'iirlauna- sjóðs h/f. Funskipafélags íslands. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. , Þeir eínir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða Aðgöngumiðar að fundinum veíða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 1. og 2. júní næstk. — Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu f élagsins í Reykjavík. ¦^6Wrt"-TÍ.-- -_ Reykjavik, 9. febrúar 1949. , STJÓRNIN 2. 3. 4. 5. 4 mm*ms>mmm W%>;^. ^S^^S&Jíi^^ Reikningar Siglufjarðarkaupstaðar fyrir árið 1947 ligg-ja frammi ahnenningi til sýnis í bæjar- skrifstofunni frá 14.—11. marz næstkomandi. BÆJARSTJÓRI ^^-.;---J.:gifs--P^Sss_ú F. U. J. Skemmtifund F. U. J. heldur Félag ungra jafnaðarmanna í kvöld kl. 8,30 í Gildaskálanuni. ¦, D A G S K R A : 1. Skiptivist (Takið með ykkur spil). 2. Kaffi og skemmtiatriði 3. Ðans. Félögum heimilt að hafa méð sér gesti. STJÓRNIN UNGVERSKIR SKAUTA- KAPPAR NEITA A» FARA IIEIM Tveir Ungverjar, báðir þátttak- endur í Evrópumeistaramótinu í skautahlaupum, sem fram fór í Osló á dögunum, neituðu að hverf a aftur til Ungverjalands. Þegar flugvél þeirra átti að leggja af stað frá flugvellnium við Osló, flýðu þeir til borgarinnar og hafa ekki sézt síðan. Þannig yfirgefa íþróttamennirnir eitt af „Gósen- löndum" kommúnismans? LEIÐRETTING Bæjarstjórinn hefmt1 beðið blaðið fyrir þá orðsemlingu, að það sé mishermi hjá sér, að Síldarútvegsnei'nd eigi eftir að greicfa vatnsskatt fyrir söltunar- stöðvarnar. Síldarútvegsnefnd greiddi þennan skatt að upphæð kr. 26.458,50, fyrir áramót. — Þetta. leiðréttist hér með.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.