Neisti


Neisti - 18.03.1949, Síða 4

Neisti - 18.03.1949, Síða 4
? NEISTI I F.U.J. í Reykjavík vill samvinnu við lýðræðisríkin um öryggi landsins En vill hvorki hersltyldu né erlendan her eða herstöðVar hér á landi á friðartímum. — Á fjölmeiinum fundi í félaginu þann 21. fehr. s. 1. var samþykkt eiftirfarandi ályktun í einu hljóði: Aðalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags ; íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 4. júní 1949, og hefst kl. 1,30 e. h. DAOSKKÁ : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag félagsins og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfs- tilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðmn fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endur- f skoðaða rékstursreikninga til 31. desember 1948 og efnahagsreikning með athugasemdum endur- skoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tiliögur stjómarinnar rnn sldftingu ársarðsins. 3. Kosning f jögra manna i stjóm félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðenda í stað þéss er frá fer, og eins varaendurskoðenda. * 5. Tillögur til hreytinga á reglugjörð Eftirlauna- sjóðs h/f. Eimskipafélags íslands. 6. Umræðm- og afkvæðagreiðsla xun önnur mál, sem upp kimna að verða 001™. Þeir einir geta sótt fundinn, sem liafa aðgöngumiða Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir lduthöfum og umboðsmönnum hlutliafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dag- ana 1. og 2. júní næstk. — iMenn geta fengið eyðublöð fyrir rnnboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. , ^SBÍt^rÉÉ'^ÉSLx?':-1: >• Reykjavík, 9. febrúar 1949. STJÓRNIN Reikníngar Siglufjarðarkaupstaðar fyrir árið 1947 liggja frammi almenningi til sýnis í bæjar- skrifstofunni frá 14.—27. marz næstkomandi. BÆJARSTJÓRl Skemmtif und heldur Félag imgra jafnaðarmanna í kvöld kl. 8,30 í Gildaskálanum. \ D A G S K R Á : 1. Skiptivist (Tákið með ykkur spil). 2. Kaffi og skemmtiatriði 3. Dans. Félögum heimilt að liafa með sér gesti. „Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavik telur brýna nauðsyn bera til þess, að stjórnarvöld ís- lands á hverjum tíma athugi gaum gæfilega hvernig tryggja megi sem bez± öryggi og sjálfstæði landsins og skírskotar í iþv'í sambandi til ályktunar flokksþings Alþýðufl. sáðastliðið haust um þetta efni, Félagið telur nauðsyn á vin- samlegri og friðsamlegri samvinnu Islands við hin vestrænu og engil saxnesku lýðræðisríki sökum sam eiginlegra stjómar'hátta þessara þjóða, en lýsir yfir andstöðu sinni ivið erlendan her og herstöðvar hér á friðartimum og álítur, að Islend- ingar geti ekki tekið upp her- skyldu. Hinsvegar lýsir félagið yfir því, að það telur óskynsamlegt og ó- tímabært, að taka aðstöðu með eða móti hinu fyrirhugaða Nórð- ur-Atalntshafsbandalagi, fyrr en vitað er um efni væntanlegs sátt- mála þess. ÓSKADRAUMURINN (Framhald af 1. síðu) sjálfsögðu framkvæmdar af ann- arri ríkisstjórn en þeirri, sem nú situr. Þingsályktunartillaga Björns Ólafssonar brýtur svo gersamlega í bága við inálefnasamning núver- andi stjómarflokka, að hún er ekkert annað en vantraust á r’íkis- stjórnina. Einnig það er óska- draumur afturhaldssamasta hluta beggja borgaraflokkamia. En Bimi Ólafssyni, og sálufélögum hans, er óhætt að gera sér það fyrirfram Ijóst, að gengislækikun eða frekari launaskerðing verður ekki 'framkvæmd nema í miskunn- aralusri baráttu við verkalýðs- hreyf inguna og Alþýðuflokkinn. — Alþýðufloikkurinn hefur litið á það sem skyldu sína að hindra slíkar ráðstafanir og notað til þess að- stöðu sína í núverandi ríkisstjórn og svo mun hann gera áfram. Það er ekki nema gott, að aftur- haldið komi til dyranna eins og það er klætt. Boðskapur íhalds- mannsins mun vekja athygli, svo og gengislækkunaráform Fram- sóknar, þvá að þau eru sönnun þess, hvað fyrir sumum íhaldsöflum borgaraflokkanna vakir, og sýnir jafnframt, hverju Alþýðuflokkur- inn hefur meðal annars bægt frá dyrum launastéttanna og alte al- mennings í landinu. I þessari har- áttu mun íslenzkur verkalýður fylikja sér um Alþýðusambandið og Alþýðúflokkinn. Jafnframt fordæmir félagið tvö- felldni og blekkingum kommúnista á þessum málum og bendir á nauð- syn þess, að þjóðin sé jáfnan vel á verð igegn afskiptum þeirra af ör yggismálum og utanríkisstefnu -Islendinga.“ DÁNARFREGN ★ Nýlátin er í Reykjavík ágæt- iskonan, Sigríður Tómasdóttir, er lengi átti heima hér í Siglu- firði. Lík Sigriðarheitinnar verð ur flutt hingað norður. Jarðar- förin fer fram að forfallalausu n. k. mánudag kl. 2 e. h. Tökum upp næstu daga: Manntöfl Kökuserviettur Teiiknihorn, 30,45 og 60 gr. Frímerkjaalbúm, 2 teg. BÓKAVERZLUN LÁRUSAR Þ. J. BLÖNDAL NÍJA-BIÚ Sunnudag kl. 3: ALLT 1 GRÆNUM SJÓ Sprenghlægileg mynd með Bud Abbot og Lou Costello Sunnudag kl. 5: Varaðu þig á kvenfólkinu Sunnudag kl. 9: SÖNGUR FRELSISINS Áhrifamikil og spennandi" ensk stórmynd með hinum heimskunna söngvara og ieikara PAUL ROBESON Sjómannaalmannök Sjókort ★ BÓKAVERZLUN HANNESAR JÓNASSONAR UNGVERSKIR SKAUTA- KAPPAR NEITA AÐ FARA IIEIM Tveir Ungverjar, báðir þátttak- endur á Evrópumeistaramótinu í skautahlaupum, sem fram fór í Osló á dögunum, neituðu að hverf a aftur til Ungverjalands. Þegar flugvél þeirra átti að leggja af stað frá flugvellnimn við Osló, flýðu þeir til borgarinnar og hafa ekki sézt síðan. Þannig yfirgefa áþróttamennimir eitt af „Gósen- löndum“ kommúnismans ? STJORNIN LEIÐRÉTTING i Bæjarstjórhm hefur beðið blaðið fyrir þá orðsendingu, að það sé mishermi hjá sér, að Síldarútvegsnefnd eigi eftir að greiða vatnsskatt f yrir söltunar- stöðvamar. Síldarútvegsnefnd greiddi þennan skatt að upphæð *, kr. 26.458,50, fyrir áramót. — Þetta leiðréttist hér með.

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.