Neisti


Neisti - 25.04.1949, Blaðsíða 1

Neisti - 25.04.1949, Blaðsíða 1
Siglirfjarðarprenteuniðja h, f. 13. tbl. Mánudagur 25. apríl 1949. 17. árgangur. Vilja atnema orlofslögin og lækka jI irámlög til almannatrygginga Tveir þingmenn Sjálístæðisf lokksins, þeir Sigurður Kristjánsson og Hallgrímur Benediktssou, flytja í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar, sem vitn- ar um fáheyrt skilningsleysi og afturhald. Fjallar tillagan um afnám ríkisfyrirtækja og undirbúning ráðstafana til lækkunar ríkisgjalda, en með henni er meðal annars ætlast til bess, að jorlofslögin tverði afnumin, lækkuð framlög til almannatrygginga og ýmis arðbærustu fyrirtæki ríkisins lögð niður og eignir þeirra seldar! Einvígisfundur F.U.J. og F.U.S., ' um bæjarmáJ og stjóm ikaupstaðaruis yfirstaitd- andi og næstsí ðasta k jörtíma- bils, verður aniwðkvökt (þriðjudaginn 26. apríl) i Nýja Bíó, og hefst fd. 8,S0 eA. Ræðumenn F.U.J. verða þeir: Magnús Blömlal Sigtryggur Stefansso* Jóhami Möller. Ungir jal'naðarmenn! Siglfirzkt alþýðuflokksfðlk! Fjöhnemiið á iundinn og fáið 'unnendur félaganna til að gera slíkt hið saana. Sanikvæmt þmgsályktunartillög- tuini 4 að fela ríkisstjórninni að beita sér fyrir tilgreindum „ráð- stöfuhum" til samdráttar ríkis- rekstrjt og lækíkunar á gjöldum ríkisins, enda undirbúi stjórnin lagabreytingu þar að lútandi elftir því, sem með þarf. Ráðstafanir þessaT eru meðal annars, að ríkið selji ymis arðbær fyrirtæki sín, 3Vo aðj einstaklingum gefist kostur í að græða á rekstri þeirra, og al- þingi ifnemi lög, sem marka tima- ntót í félagsmálum á íslandi. I ,,Réðstafanirnar," sem fyrir flutningsmönnunum vaka, eru eftirtáldar: 1. Að ríkisrekstur áætlunarbif- reiða verði iagður niður og eign ir ríkisins vegna þessarar starf- rækshi seldar. 2. Að Landsmiðjan verði seld, ef viðunandi tiJboð fæst. 3. Að trésmiðja ríkisins í Silfur- túhi verði seld, ef viðunandi . tílboð fæst. 4. Að afhumin verði öll vöru- skömmtun að undanskilinni skömmtun á, bifreiðagúmmíi. 5. Að viðtækjaverzlun ríkisins verði lögð niður og eignir henn- ar seldar. 6. Að verzlun ríikisins með tilbúinn áburð verði lögð niður. 7. Að seld verði tunnuverksmiðja ríkisins og eignir hennar. 8. Að fiskiðjuver ríkisins í ít.vík verði selt. 9. Að grænmetisverzluii ríkisins verði lögð niður. 10. Að lög um orlof verði afnumin. 11. Að lög um jöfnunarsjóð bæjar- og sveitarfélaga verði afnumin. 12. Að lög um búnaðarskóla í Skálholti verði afnumin. 13. Að lög um vinnumiðlun verði afnumin. 14. Að lækkuð verði framlög til almannatrygginga með breyt- ingu á lögum þar að lútandi. 15. Að lækkaður verði kostnaður við fræðslumál með breytingu á lögum um skólakeríi og fræðslu- skyldu, er stytti skólaskylduna um tvö ár. Það gegnir að sönnu ekki sama máli um alla þessa tilfærðu liði, en heildartilgangur þingsályktunar- tillögunnar er að þjóna afturhalds- iund flutningsmannanna. Sigurði Kristjánssyni og Hall- grími Benediktsyni hefur með til- lögu þessari tekizt á eftirtektar- verðan hátt að hnekk ja afturhalds- meti Björhs Ólafssonar. „Vinnan", tímarit Alþýðusambands Islands marz-hefti, er nýlega komið út. I þessu hefti birtist mjög athyglis- verð grein, sem nefnist „Verkefni dagsins" og er eftir vara-forseta sambandsins, Sæmund Ólafsson. Þiá eru í hef tinu hin athygtisverðu „Sambandsláðindi," nýjir samn- ingar nokkurra verkalýðsfélaga og kauptaxtar allra verkalýðsfélaga á landinu. y^^^^^^r^^y^^^^yyy^^r^^^^^^^^^vr^^^^^^^fv/^^^sr^^^y^^v^^^yfv^^j^^^j^^j^^^^jj^j^ „Aftur kemur yor í dal." Sumarið er komið eftir tuuatalinu, en andi þess er eim sem komið er allkaldur og vetrarlegur. Vissan um, að vorið komi, eftir langan vetur, hefur jverið eitt af þeim Iífefnum, sem margan mann og konu hef ur leitt í gegnum langar stkannn degisnætur og dhnm þorraél í íslenzkri vetrarnáttóru í gegnum aldir. — Bráðum losnum við við snjóuui og jörðiu tekur að gróa og börnin flytja blóm og yl inn f heimilin og „aftur kemur vor í dal." — Við fögnum því sumri sem nú er gengið í garð, og vonum, að það verði okkur hér og allri þjóðinni til gæfu og gengis. Gleðilegt sumar / Siglfirzkalþýða! Gerist kaupendur að mál- gagni heildarsamtaka ykkar. — tJtsölumaður „Vinnunnar" er Jóh. MöEer. „Vinnan" fæst og i lausa- sölu á skrifstofu Þróttar í Suður- götu 10. Munið emvígisfumd FXSJ. og F.U.S., annaðkvöld, í Nýja- Bíó, kl. 8,30 e. h.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.