Neisti


Neisti - 25.04.1949, Síða 3

Neisti - 25.04.1949, Síða 3
' N E I S T I F/U.J. SÍÐAN Kitnefnd: Sig. Jónasson, Jón Sæmundss. og Hólmsteinn Þórarinss. TrmTstASTi H0Rns^íeTnÖTnÍT Hið mikla atvinnuleysi fyrir- stríðsáranna hefur skotið all illi- lega upp kollinum. Fjöidi verkam. hafa gengið atvinnuiausir síðan í október og nóvember i haust. — jpetta ástand er óviðunandi og al- varlegasta málefni bæjarbúa. Ef siglfirzkir verkamenn hefðu ekki haft jafn góðar tekjur tvö s.l. ár og þeir höfðu, væri fjöidi verka- mannaheimiia komin á vonarvöl. hina teknisku hlið máisins. Að ráð- ast í byggingu lýsisherzlu-stöðvar af hálfu ríkisvaldsins, sem yrði rclkin og starfrækt í sambandi við Síldarverksmiðjur ríkisins, kæmi ekki aðeins að gagni fyrir Siglfirð- inga, heidur mundi vera einn af hyrningarsteinum hinna svoköll- uðu „nýs'köpunar'*, og til ómetan- legs gagns fyrir aila þjóðina. — Það er sagt um okkur Siglfirðinga, að hjá okkur vanti allt samstarf og pólitískar öldur rísi hér hærra en á nokkrum stað öðrum. Hvað sa-tt er í slíku skal ósagt látið. En í þessu máli standa allir Sigilfirð- ingar saman. . Afkoma fjölda alþýðuheimila þessa bæjar og framtíð o'kkar ástkæra Siglufjarð- ar undir því komið, að forráða- menn hinna pólitísku floklka 'i bæn- um taki hpndum saman um að koma þeim málum farsællega í höfn, sem gerðu það að verkum, að siglfirzkir verkamenn og al- þýðuheimili þessa bæjar, gætu litið bjartari augum á framtíðina. Sigllfirzkir jafnaðarmenn eru reið-ubúnir til þess að leggja sitt af mörkum, svo að þetta takist. En hvernig er hæ-gt að kpma í veg fyrir að þetta hörmulega ástand endurtaki sig ? Það er hægt . að bægja atvinnuleysinu Ifrá dyr- um alþýðuheimila -þessa bæjar, en aðeins með sameiginlegu átaki allra bæjarbúa, og -ski-lningi rí'kis valdsins á því, að staðsetja þau fyrirtæki, sem bráðnauðsynlegt er að byggja, þar sem ódýrast og hag kvæmast er að reisa þau og reka. Sú samþyk-kt Alþýð-uflokks- manna og sósíaiista við afgreiðslu fjárha-gsáætlunar fyrir 1949, að verja 300 þús. kr. „til eflingar út- vegi í bænum“, getur komið að mi'klum notum. Það þarf að hjálpa duglegum og atorkusömum sjó- mönnum að eignast í samfélagi góða báta og hjálpa smáútvegs- mönnum við að eignast góð við- legu-pláss. Smábátaútveginn í bæn- run þarf að auka. En jafnhliða þessu þurfa Síldar- verlksmiðjur ríkisins, er hafa á þriðja hundrað siglfirzkra -verká- manna í þjónustu sinni yfir smn- axið, að öðlast þá aðstöðu að geta veitt um 150 verkamöxmum vinnu allt árið. Traustas-ti hornsteinnixm undir blómlegu atvinnuMfi á veg- um S.R. væri byg-ging og starf- ræksla LÝSISHERZLUSTÖÐVAR, sem væri rekin og starfrækt á veg- -um S.R. í sambandi við slíka verk- smiðj-u væri hægt að starfrækja margskonar iðnað, svo sem smjör- lifcis-, sápu-, -glyserin- og kerta- gerð o.fl. Hvergi á landinu er hag- kvæmara fyrir ríkisvaldið að reisa slíka verksmiðju en hér á Siglu- firði. Síldarverksmiðjur rákisins Iiafa nóg geymslu-pláss undir af- urðir slíkra verksmiðju. Hér eru lýsistankar, sem taka tugþúsundir tonna af síldarlýsi. S.R. hefur afl- vélar, sem geta framleitt um 2400 iiestöfl rafmagns. S.R. hefur á að :Jkipa verlkstjórum, verkfræðing- •om, framkvæmdastjórum og vel- fpjálfuðu skrifstofufólki, er ættu að geta annast jafnhliða samskonar störf fyrir islíkt iðnaðarfyrirtæki, sem lýsisherzlustöð yrði, að þv'í -tilskyldu, að sérfræðinga, einn eða tvo, 1 þessari grein væri nauðsyn- legt að hafa, til þess að sjá um Forseti alþjóðasambands ungra jafnaðarm. Austur'ikismaðurinn Peter Stras- ser var á þinginu í Louvan í Belg- íu síðast liðið sumar kosinn forseti alþjóða samband ungra jafnaðar- manna. Hann fæddist árið 1917 og skipaði sér aðeins 11 ára gamall í sveit ungra jafnaðarmanna. Þegar nazistar hernámu Aust- urr'iki árið 1939, flýði hann tii Frakklands, var kyrrsettur þar í stríðsbyrjun, eins og margir fleiri útlendingar, og geymdur í flótta- mannabúðunum þar til í júlímán- uði 1940, að honum tókst að strjúka, Síðan var hann á flótta undan lögreglu Vishystjórnarinnar í rúmt ár, en þá var hann tekinn höndum og sat eftir það í ýmsum fan-gelsum Gestapó, unz hann var fluttur til V'inar-borgar og settur til vinnu í hergagnaverksmiðju. • Þegar leið á styrjöldina og valdi nazista tók mjög að hnigna og eftirlit Gestapó minnkaði, heppn- aðist honum að ná sambandi við skoðanabræður sína. Eftir str'iðslok hóf Peter Strass- er þegar að reisa við og skipu- leggja á ný samband ungra jafn- aðarmanna í Austurríki. En það var næsta örðugt verk, þar eð kommúnistar voru þá að reyna að koma á „sameiningar“-samtökum með aðstoð rússnesku hernáms- stjórnarinnar. Peter Strasser og félögum hans tókst eigi að síður að stofna sterkt samband, og hann var kosinn formaður þess á fyrsta þinginu eftir stríðið. Samdsikunnn og Jitli Göbbels" „Vér brosurn" að ritstjóra-„feno- meni“ íhaldsins. Þetta ,,fenomen“ siglfirzkra íhaldsmanna er sannar- lega arftaki Göbibels, hins þýzka lygameistara og mun hann því framvegis verða kallaður Mtli Göbbels, 1 dálkum Neista. Litli Göbbels skýrir okkur frá þvi.'í grínblaði sínu s.I. föstudag, að „íbúar Lundúna séu um 3,5 milljónir.“ Vér brosum og gefum „feno- meninu“ tækifæri til þess að leið- rétta þessa vitleysu. — „Litla Göbbels" verður alltíðrætt um kosningasigur brezka ihaldsmanna við kjörið í bæjarstjórn Lundúna. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins gerðu enskir 'ihaldsmenn ráð fyrir að vinna á í þessum kosningum, sökum breytzt kosningafyrirkomu- lags. Jafnaðar- og íhaldsm. fengu hvor um sig 64 fulltr. En þar eð jafnaðarm. fengu meirihluta svo- kallaðri öldurmanna, sem kosnir voru áður, og hafa fullan atkv.rétt í bæjarstjórn Lundúna; héldu jafn aðarm. meirihluta þeim í borgar- stjórninni, sem vesalings Siglfirð- ingsritstj., af veikum mætti, reynir að hnupla frá þeim. Frjálslyndir fengu einn fulltr., ekki „nokkra" fulltr., eins og Siglfirðingur skýrir frá. Hinsvegar þurrkuðust komm- únistar út úr borgarstjiórninni. — Þetta var hinn mikli sigur íhalds-auðvaldsins 'í bæjarstjómar- kosningunum í Lundúnum. Hinsvegar viljum við minna „litla Göbbels“ vinsamlegast á það, að Alþýðuflokkurinn brezki hefur unnið 48 aukakosningar í Englandi síðan 1945, en það er algert eins- dæmi í stjórnmálasögu Englands. Sýnir þetta bezt vinsældir brezku jafnaðarmannastjórnarinnar. » is Nokkrar athugasemdir (Framhald af 2. síðu) seljandans geti gert tilkall til þessarar eignar? Bæjarverk- fræðingurinn lýsti því yfir á fundi allsherjarnefndar í jan. s. 1., að hann hefði ekkert við það að at- ihuga, að bærinn yrði sjálfur kaup- andi. Bæjarstjómin hélt sér við hina upphaflegu hugmynd sína, að hann væri að forminu til eigandinn. Því var hið þinglesna afsal gefið út á hans nafn sem eigenda. — Hinsvegar gef verkfræðingurinn mér eftirífarandi yfirlýsingu: „Eg lýsi því hér með yfir, að ég muni gefa bæjarsjóði Siglu- fjarðar 1. veðrétt í húshæðinni Laugavegur 14, sem þinglesin er á mitt nafn, hvenær sem þess verður óskað og í siðasta lagi þegar sú upphæð verður endan- lega ákveðin, sem bæjarsjóður lánar mér til kaupa og innrétt- ingar á hæðinni. Jafnframt lýsi ég þv’i yfir, að ég á enga lánar- drottna, sem geti gert kröfu til þessarar svokölluðu eignar minn ar, sem í raun og veru er eign bæjarsjóðs Siglufjarðar nær eingöngu." Jón Guðmundsson (sign.) V Eg vænti, að á þessu sjáist, að mál þessi eru á tryggum gmnd- velli milli bæjarverkfræðingsins og seijandans. annarsvegar og bæjar- ins og bæjarverkfræðingsins hins- vegar. Dylgjur og máttlausar að- finnslur A. Schiöth breyta þar engu um. (Vegna rúmleysis varð að skipta greininni. Framhald verður í noacfo kloAS) STOLKA óskast til ræstingar 2—3 tíma á dag A. Schiöth Litli Göbbels skýrir lesendum grinblaðs síns fiá því, að F.U.J. hafi tvívegis beðið um frest á ein- v vígisfundinum. Þetta er rangt; F.U.J. hefur foeðið einu sinni um frest á fundinum. Fundurinn var ákveðinn n. k. þriðjudag af form. F.U.J. og Stefáni ritstj., og þarf hann því ekki að gefa í skyn að ræðumenn F.U.J. muni ekki mæta á fundinn. Þeirmunu mæta og veita litia Göbfbels þá hirtingu, sem hann verðskuldar fyrir að misþyrma sannleikanum jafn herfilega, sem hann hefur tamið sér í ræðu og riti, og lítillega hefur verið sýnt £ram á í þessum greinarstúf.

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.