Neisti


Neisti - 13.05.1949, Blaðsíða 1

Neisti - 13.05.1949, Blaðsíða 1
Sigluf jarðarprentsmiðja h. f. 16. tbl. Föstudagur 13. maí 1949. 17. árgangur. Opið bréf til A. Schiöth 1 blaði yðar, „Siglfirðingi," 16. tbl., sem út kom 5. þ. m., segið þér orðrétt: „Staðreyndirnar tala sínu máli og þær eru í stuttu máli þessar: Margumrædd húsaskipti hafa farið fram án samþykkis bæj- arstjórnar." (Leturbr. yðar'). Svo oft er búið að mótmæla þess- ari fullyrðingu yðar, og svo oft er búið að gefa yður kost á að vita það sanna í þessu máli, að 'ég héf ékki lengur þolinmæði til að telja sjálfum mér trú um að þér, af V vanþekkingu einni saman, farið með rangt mál 'i þessu efni. Það er því ekki yðar vegna, heldur vegna almennings í bænum, sem þér gerið ítrekaðar tilraunir til að blekkja í þessu máli, að ég endur- „Þróttur" segir upp samningum. Við allsherjaratkvæðagreiðslu í Verkamannafélaginu Þrótti, sem fram fór dagana 6.—7. maí s.l. v.ar samþýkkt að segja upp gild- andi kaupgjaldssamningum frá 15. rhaí með 171 atkv. gegn 40, sex > seðlar voru auðir. Aliþýðusamband íslands sendi öllum sambandsfélögum sínum bréf í febrúar, þar sem félögin voru hvött til uppsagnar á gildandi samningum. Að undanförnu hafa staðið yfir stöðugar umræður milli Aiþýðusambandsstjórnarinnar og ríkisstjórnarinnar og mun Alþýðu- < sambandið haf a lagt aðaláherzlu á lækkun dýrtáðarinnar og aukinn kaupmátt launa. Þrátt fyrir góðan vilja hefur fíkisstjórnin ekki verið þess um- komin ,að halda dýrtíðinni í skefj- um nema að litlu leyti, þrátt fyrir vísitöluskerðinguna. Nú er svo j komið, að verði ekki ríkisstjórnin við kröfum alþýðunnar um kjara- bætur með tafarlausri stórlækkun á dýrtáðinni, hefur verkalýðurinn ekki um annað að velja en kref jast grunnkaupshækkana og þær all verulegar. tek staðreýndirnar og þær eru þessar: 1) Bæjarstjórnarfundurhinn 26. nóv. s.l. feliir með 7 atkv. gegn 1 tillögu um að selja húseignina Hv.br. 29 með lóðarréttindum og auglýsa eftir tilboðum í eignina. 2) Sami bæjarstjórnarfundur fellir með 6 atkv. gegn 2 að ætla umrædda lóð undir húsmæðraskóla og gera við húsið til bráðabirða, þannig, að það megi nota 'i þessu skyni. 3) Sami bæjarstjórnarfundur samþ. með 4 atkv. gegn 3 tillögu allshef jarnefndar sbr. 5. lið fund- argerðar frá 19. nóv., og samþ. var þar mótatkvæðalaUst, um að gera samning við Guðlaug Gott- skálksson um að húsaskiptin faii fram samkv. mati. Hjúsaskiptin hafa því verið framkvæmd með samþyldá bæjar- stjórnar. — Gef ég yður enn frest til loka þessa mánaðar, til að gera annað tveggja: 1. Sanna þau ummæli yðar í blaðinu „Siglfirðingur," sem hér að framan er vitnað til, eða, 2. biðja opinberlega afsökunar á því, að þér hafið farið með rangt mál í þessu efni. ' Fundargerðarbækur bæjarstjórn ar eru yður að sjálfsögðu vel- komnar til afnota. Siglufirði, 6. maí 1949 Gunnar Vagnsson STUTT ATHUOASEMD í „Einherja", sem kom út s.l. þriðjudag er skýrt frá afgreiðslu bæjarstjórnarfundar daginn áður, á erindi atvinnumálaráðuneytisins til Rafveitu Sigluf jarðar varðandi breytingu á gjaldskrá Rafveitunn- ar. I þessari frásögn blaðsins koma fram tvær meinlegar villur: 1) Hækkunin- á- ári, miðað við hækkun síðasta ár, nemur ekki kr. 200 til 300 þús. kr., heldur kr. 150.000. 2) Hin villan er þó öllu hættu- legri. Blaðið heldur 'því fram, að ekki hefði þurft að koma til þess- arar hækkunar á rafmagnsverð- inu, ef samþykkt héfði verið til- laga frá bæjarfulltrúa Framsókn- arflokksins við afgreiðslu fjár- hagsáætlunarinnar s.l. vetur, um að kr. 150 þús. yrðu teknar með útsvörum af bæjarbúum og lánað- ar rafveitunni. Fyrst og fremst er engan veginn sannað, að komizt hefði orðið framhjá hækkuninni, þótt umrædd tillaga hefði verið samþykkt. Slikt er að m'ínum dómi mjög ólíklegt, þar eð tillaga ráðu- neytisins um hækkunina var um þriðjungi hærri, en bæjarstjórn samþykkti éamkv. till. rafveitu- nefndar. En þót't við gerum ráð fyrir því, býst ég við, að þeif séu mun fleiri, er álíta, að af tvehnu illu sé þolanlegra og réttlátara, að láta hækkunina koma á rafmagns- verðinu, heldur en að taka sömu upphæo með útsvörum. Á það er t.d. aðiíta, að fjöldi einstaklinga, og þó sérstakléga atvinnuf yrirtæk- in, sem erfitt og stundum ógerlegt er að ná útsvörum af, greiða þó með hækkuðu, rafmagnsverði sinn skerf eins og aðrir rafmagnsnot- endur. Sama máli gegnir um nokkra mjög stóra rafmagnsnot- endur í Siglufirði, sem alls ekki eru útsvarsskyldir, hvorki hér né annarsstaðar. Þessvegna er ég eiridregið þeircv ar skoðunar, að aðferð sú, er bæj- arstjórn viðhafði, var sú eina rétta sem farin varð og meira í samræmi við vilja og hagsmuni Siglfirðinga, en umrædd tillaga bæjarfulltrúa Framsóknafflokksins. Bæjarfulltr. Framsóknarflokksins, og þeir, sem samþ. hin hækkuðu rafmagns- gjöid, eru sammála um, að gera þurfi sérstakar ráðstafanir til að létta undir með rekstri rafveitunn- ar og standa undir kostnaði við áukninguna, meðan ekki fæst fast lán. Það sem á milli ber er aðeins, hvort þær ráðstafánir eigi að koma fram í auknum útsvarsbyrð- um eða hækkuðum rafmagnsgjöld- um. Þann sama skatt, sem „Ein- herji" vítir bæjarstjórn fyrir að leggja á bæjarbúa, vildi bæjarfull- trúi Framsóknarflokksins líka ^stsr skrökva meira eo um / svari bæjarstjóra viðJ fyrirspurn „Siglfirðings" um aukningu á rekstwrskostnaði Rafveitu Siglufjarðar, kemur þetta fram: Árið 1946 er reksturskostn- aðurinn kr. 559.565,72, en ár- ið 1948 er hann kr, 378.609,10. . ¦— Stefán Friðbjarnarson rit- stjóri , Siglfirðings, FULL- YRTI Á UMRÆÐUFUND- INUM 1 BÍÓ, að reksturs- kostnaður rafveitunnar hefði hækkað um 50% síðastliðin tvö ár. Ósannindi „Siglfirð- ings"-ritstj. mælast þannig í tölum: Ef hækkunin hefði numið 50% eins og Stefán ritstj. fulhjrti, hefði liðurinn orðið s.l. ár kr. 839M8,58, en hann VARÐ sem áður segir, kr. 378.609,1'; þannig varð hann kr. 460.739,48 lægri en „Siglfirðings"-ritstj. fullyrti. —¦ „Prósentuvís" nema ósann indin bví: 460.739,48X100 = 121,6% 378.609,10 Skyldi ekki vera skynsam- legra fyrir lesendur „Sigl- firðings" að taka fullyrðing- ar þlaðsins og ritstjórans um ymis málefni með nokkurri varúð. Skyldi ekki ritstjóri „Siglfirðings" jafnvel leyfa sér enn ríflegri ósannindi, í blaðinu t. d., þegar ritstj. veit, að ummælin eru þess eðlis og um það efni, að ekki verður hrakið með töluni Alþ.fLfélag Siglufjarðar hélt aðalfund sinn föstudaginn 6. maí s.l. í stjórn félagsins voru kosnir^ Gísli Sigurðsson, form. Ólafur Guðmundsson, varaform. Sigurður Gunnlaúgsson, ritari. Haraldur Gunnlaugsson, gjaldk. Gunnar Vagnsson, meðstj. Kristján Sigurðsson baðst ein- dregið undan endurkjöri sem for- maður félagsins. Á fundinum kom fram mikll áhugi um að auka félagsstarfið og efla Aliþýðuflokkinn. leggja á þá, aðeins í öðru formi, og þá 'i því formi, sem hefði verið óréttlátara og óhagstæðara Sigl- firðingum. Siglufirði, 11. maí 1949 Guimar Vagnsson

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.