Neisti


Neisti - 13.05.1949, Blaðsíða 4

Neisti - 13.05.1949, Blaðsíða 4
\ NEISTI Hans Hedtoft forsætisráðherra Dana Slöan stríöinu lauk hefur þátttakan i l.maí- hátlðahöldunum í Dan- mörku aldrei veriö jafn- mikil og i þetta skiptiö. / Kaupm.höfn munu hafa veriS milli 150 og 200 þús. manns í skrúö- göngu Alþúðuflokksins og verkatgössamtak- anna, en i skrúögöngu kommúnista er taliö, aö hafi veriö 15—20 þús. maruts. — Hálíöahöldin fóru fram i Fælledpark- en. Aöatræöumaöur var Hans Hedtofl, form. Álþýöuftokksins og var hann ákaft hylltur und- tm og eftir ræöun, enn- fremur talaði þar Ejler Íensen, forseti danska Alþýöusambandsins. — banskir .jafnaöarmenn etga slórauknu fglgi aö fagna meöal dönsku þjóöarinnar. Hjartams þakkir til allra, nær og f jær, fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar KRISTefÖNU BESSADÓTTIJR • EYÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR, PÁLL S. DALMAR, HÓLM- FRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR, SIGURJÓN SIGURJÓNSSON JÓHANN G. SIGURJÓNSSON ípil bré! e hr. Sefiss FrsS&jsraarseuar LM.A. I GAPASTOKKNUM Binar Albertsson, pilturinn, sem unnið hefTir það afrek að gera jÆskulýðsfylkinguna" að systkina fyrirtæki, fer á stúfana í 17. tbl. „Mjölnis" og leitast við að svara nokkrum fyrirspurmmx, er beint var til hans í F.U.J.-síðu 14. töluíbl. „Neista“. Þessi „fyrstu gráðu“ ungkomm- únisti lofar Rússland og kveður tolöðin vera frjáls í þessu „Gósen- landi“ kommiúnista. Þessu heldur blessaður pilturinn blákalt fram, enda þótt öllum almenningi sé kunnugt, að í Rússlandi er ekki rit- frelsi, prentfrelsi, málfrelsi, fimda- og samkomufrelsi, nema fyrir „vitrustu og þroskuðustu“ þegn- ama, sem „skipa sér í Kommúnista- (flokk Ráðstjómarrílkjanna, sem er brjóstfylking alþýðunnar .... og myndar forystuna í öllum samtök- um alþýðunnar, jafnt félagslegum og opinberum“* Með þessari málsgrein stjómar- skrár Rússlands, er kommúnistum gefið aht vald í félagsskap og sam- tökum Rússlands. Af þessu sézt, að Rússland býr við alræði komm- únistaflokksins, og hin helgustu mannréttindi, svo sem málfrelsi, ritfrelsi, prentfrelsi, samkomu- og fundafrelsi, miðast við meðlimi lcommúnistafokksms. En þetta kallast á máli Einars Albertssónar • 126. gr. H. kafli stjómarskrá Rússlands. að blöðin séu frjáls og í Rússlandi sé Tyrirmyndarlýðræði. Hvað myndi Einar Albertsson segja, ef ekkert blað fengi að koma út á íslandi, nema málgögn núverandi ríkissfjórnar. Engir hefðu rétt til málfrelsis og ritfrelsis, nema fylgj- endur ríkisstjórnarinnar ? Jú! Ein- ar myndi reka upp óp mikið, sem vonlegt væri, og kalla þetta ein- ræði rikisstjórnar Stefáns Jó- -hanns. En þegar slíkt á sér stað í Rússlandi, kallar Einar og aðrir kommúnistar, það dásamlegt lýð- ræði. Það stjórnarfar, sem kennt hefur verið við einræði kalla komm únistar nú „lýðræði“, þær valda- tökuaðferðir, sem kenndar hafa verið við ofbeldi, telja þeir nú „friðsamlegar"; það sem hingað til hefur verið nefnt kúgun, kalla þeir nú „frelsi“; það, sem hingað til ha'fa verið nefndar ofsóknir, nefna þeir nú „réttargæzlu“, ritskoðun nefna þeir nú „ritfrelsi" Það er með þessu móti, sem kommúnistar hafa gerzt áhangendur „lýðræðis“ og frelsis, með öðrum orðum, með því að hafa endaskipti á öllum hug- myndum um þessi efni. Þannig verður virðing fyrír ,,lýðræðinu“ o g frelsi samrýmanleg hinum gömlu skoðunum um valdbeitingu og byltingu. Þessvegna er Einar Albertsson í gapastokknum, þegar hann heldur, að blöðin í Rússlandi séu frjáls og þar sé dásamlegt lýðræði. Þá rit- í grein, sem þú ritar í „Siglfirð- ing 5. maí sJl. og nefnist: „Svör við fyrirspurnum ungra jafnaðar- manna“, segir þú í upphafi nefnd- ar greinar: „1 fundarlok umræðu- fundar þess, sem fram fór á dög- unum milli F.U.J. og F.U.S. lögðu ungir ja'fnaðarmenn fram ýmsar fyrirspurnir, sem þá var svarað eftir því sem t'imi vannst til o*g aðstæður leyfðu.“ Undirritaðir meðlimir F.U.J., er mættu sem ræðumenn félagsins á áðurnefndum fundi viljum vekja eftirtekt þína á eftirfarandi: 1) Fyrirspurnir ræðumanna F.U.J. voru bornar fram af Magn- úsi Blöndal í lok framsöguræðu hans, og afhentar þér og Vilhj. Sigurðssyni í viðurvist á fimmta hundrað Siglfirðinga. 2) Er Magnús Blöndal lauk framsöguræðu sinni voru 25 mín- útur liðnar af 70 m'in. umráðatíma F.U.J. Framsöguræða Vilhjálms Sigurðssonar tók einnig 25 mín. Félögin höfðu því eftir til umráða sínar 45 mín. hvort. Eftir eru því 90 min. af fundar- tímanum þegar fyrirspurnir ræðu- manna F.U.J. voru bornar fram og afhentar ræðumönnum F.U.S. 3) Fyrrnefndar staðreynir sýna, að þú og Vilhj. Sigurðsson, ræðu- menn F.U.S., höfðuð 45 mín. eftir til umráða, þegar fyrirspurnunum var beint til ykkar, og af þeim ástæðum nægan tíma til að svara þeim á fundinum, ef vilji og geta hefði verið til þess. Fyrirspumir F.U.J. voru bornar 'fram í fundarbyrjun, en ekki í fundarlok, svo ,sem þú segir í fyrr nefndri grein. Það eru þvi tilmæli undirritaðra skoðun og höft á ritfrelsi og prent- frelsi, sem Karl Marx fordæmir svo mjög á sínum tíma, hafa komm únistar tekið upp í Rússlandi og með þvi svikið hugsjón sósíalism- ans. Það er alræði kommúnista- flokkanna, sem Einar Albertsson og sálufélagar hans, erlendis, berj- ast 'fyrir. Þessvegna á íslenzk al- þýða ekki samleið með þeim flokki og mönnum, sem berjast fyrir af- námi helgustu mannréttinda, svo ' sem réttinum að velja og hafna. 1 næsta blaði mun verða svarað fyrirspurnum Einars Albertssonar. F.U.J.-féIagi /að þú leiðréttir þessa missögn í næsta útkomuiblaði Siglf., eða að álíta verður, að sannleikur og stað- reyndir, séu atriði sem léttvæg eru fundin og litlu skipta fyrir þig, sem ritstjóra ábyrgðs stjómmálablaðs, og hér sé á ferð sú forherðing sem umbúðalaust hyggzt skopast að dómgreind Siglfirzkra borgara. Siglufirði, 7. .ma'i 1949 Magnús Biöndal Sigtryggur Stefánsson. Jóhann G. Möller - SKÆÐÁDRlFA - Scliiöth gefur yfirlýsingu í Siglfirðingi, sem út kom 5. maí s. 1. lýsir Aage Sohiöth því yfir, að samþykkt hafi verið með „öllum atkvæðum" í fulltrúaráði Sjáífstæðisfl. haustið 1946, að ástand bæjarins í fjárhagsmálum væri þannig að óforsvaranlegt væri að fara út í nýjar kosningar. Þannig lýsir form. Sjálfst.fl. við- skilnaði flokksins við bæjarkass- ann, eftir 4ra ár^, stjórn bæjarins. Þessi yfirlýsing Schiöth er ágæt, því hún greinir vel frá því fjár- málaöngþveiti, sem ríkti er Sjálf- st.fl. skilaði af sér stjórn bæjarins. Óskiljanlegur greinarstúfur 1 bæjarpósti Mjölnis, sem út kom í fyrradag, birtist ritsmíð, sem er alveg óskiljanlegt, enda mun höf- undur vera Einar Albertsson. Rit- smíð þessi nefnist „Hvar var E. Claessen 1. maí.“ — Einar Alberts son er hér með beðinn að endur- semja greinarstúfin, svo að hann verði skiljanlegur mennskum mönn um. Málsvari íhaldsins Siðasti Mjölnir gerist málsvari þeirra íhaldsmanna, sem flutt hafa tillögu til þess að svifta verka- menn orlofi og lækka framlag til almannatryggingana. Mjölnir kall- ar skrif Neista um afturhaldstil- lögu Sjálfst.m. þriggja, „nart“ og ,,nöldur.“ — Neisti óskar aðstand- endum Siglfirðings, þeim Stefáni ritstj.; Alfreð Jónssyni, rithöfundi og Aage Schiöth, lyfsala til ham- ingju með nýja bandamanninn.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.