Neisti


Neisti - 20.05.1949, Blaðsíða 1

Neisti - 20.05.1949, Blaðsíða 1
Hw eru afrek Sigluf jarðarprentsmið ja h. f. 17. tbl. Föstudagur 20. maí 1949 17. árgangur. Lei£an á Pólstjörnustöðinni 1 blaðinu „Mjölni", er út kom 'i dag, ræðir Hlöðver Sigurðsson skólastjóri nýgerðan samning við Pólstjörnuna h.f. um leigu á svo- kallaðri „Nýju bryggju". Tel ég ástæðu til að skýra bæjarbúum frá aðalatriðum þess samnings, því til- gangur skólastjórans virðist allur annar en sá að gefa um hann rétta hugmynd. Verð ég þó strax í upp- hafi að gefa honum þann vitnis- burð, að hvað snertir sögulegan gang máls þessa fyrir bæjarstjórn, fer hann óvenjulega vel með stað- reyndir, eftir því, sem menn eiga að venjast um iþá, er í „Mjölni" rita. W Þrjár, tillögur komu fram um það, á hvern hátt skyldi gengið f rá leigu á stöðinni: 1) Afhenda Rauðku hana, og reyndi þá stjórn Rauðku að not- færa sér hana í þv'i skyni að út- vega verksmiðjunni viðskiptaskip. Meirihluti bæjarstjórnar leit þannig á, að ekkert væri, sem benti til þess, að stjórn Rauðku væri auðveldara að notfæra sér stöðina á þennan hátt, þótt hún sják' hefði ráðstöfunarréttinn, heldur en bæjarstjórninni sjálfri, sem iþá hefði að sjálfsögðu það sjónarmið fyrst og fremst, að „Lýðræði" Einars AJbertssonar í f ramkv. Einar er piltur nefndur. Ung-kommúnisti af fyrstu- gráðu. Hann dáir mjög „lýð- ræðið" í Rússlandi og öðrum leppríkjum þess í Austur- Evrópu. Nýlega fóru fram kosningar 'i leppríknu Ung- verjalandi. — Einn listi var í kjöri af hálfu ríkissamsteyp- rnnar. Kjósendumvorufengn- ir kjörseðlar. Þeir sem vildu kjósa listann, skyldu afhenda kjörseðilinn til kjörstjórnar- innar, en þeir sem ekki vildu kjósa „úrvalið" áttu að láta kjörseðla sína í kassann. — Hvað ætli að aumingja fyrstu- gráðu kommúnistinn segði, ef þetta fyrirkomulag yrði haft við næstu kosningar hér. Er þetta ekki dásamlegt lýðræði, Einar? tryggja „Rauðku" skip með leig- unni. Enda var beinlínis gert náð fyrir því í till. Alþ.fl. að Rauðku- stjórn gæfist kostur á að fylgjast með því, hvernig leigjandi uppiyhti það skilyrði að útvega verksmiðj- unum skip. Enda hefur ekkert það komið fram í umræðum um þetta mál, er benti til,að ummæli skóla- stjórans á síðasta bæjarstjórnar- ifundi um, að unnt myndi hafa verið að tryggja verksmiðjunum fleiri skip en gert hefur verið með áðurnefndum samningi, séu annað en fleipur eitt og órökstuddar full- yrðingar. Enda gerðu flokksbræð- ur hans í Rauðkustjórn, þegar fyrir lá, hvað væntanlegur leigj- andi byði af skipum, ekki athuga- semd þar við, og vænir skólastjór- inn iþá þó vonandi ekki um, að þeir hafi ekki fullan hug á að 'tryggja hagsmuni verksmiðjunnar. 2) Tillaga bæjarfulltrúa Fram- sóknarflokksins um að bjóða.stöð- ina út, og láta það þrennt hafa áhrif á hverju væntanlegra tilboða yrði tekið: a) hvað yrði boðið í leigu b) hversu mörg viðskipta- skip Rauðku ýrði boðin. c) hverjir væru möguleikar væntanlegra leigjanda að reka stöðjna. I þessu sambandi er vert að hafa í huga, að það ákvæði hins eldra samnings, að Pólstjarnan h.f. hefði í þv'i tilfelli, að stöðin yrði boðin út, að leigutímabilinu loknu, rétt til að ganga inn í hæsta til- boð að jöfnu verði, gerði útboð á stöðinni fyrirsjáanlega illa til þess fallið, að góðum árangri yrði náð. Einmitt þetta ákvæði gerði það að verkum, að Pólstjarnan h. f. hefði ekki í stöðina boðið, þurfti þess alls ekki, þurfti ekki annað en bíða og sjá, hvað aðrir byðu 'i stöðina, hafandi fullan rétt til að ganga inn í það boð, sem hafnar- nefndin teldi álitlegast gagnvart þeim, sem í stöðina hefðu viljað bjóða. Hafði ákvæði þetta þau áhrif, að þeir vissu aldrei, hvort iþeir væru að gera tilboð í hana fyrir sig eða Pólstjörnuna h.f. — Vitneskjan um það, að há tala við- skiptaskipa yrði litin mjög hýru auga af haifnarnefnd, útheimti, að lysthafendur hefðu orðið að leggja sig mjög fram og eyða miklum tíma til þeirra útvegana, eins og nú er ástatt með að f á eigendur skipa til að ákveða um, hvar þau skuii leggja upp, en fáir saltendiir hafa ráð á skipum sjálfir svo nokkru nemi, og meðvitundin um það, að ekkert þýddi að bjóða hæst ef svo mætti segja; annar aðili, leigjandi stöðvarinnar, sem fyrir var, gat gengið inn i hæsta boð, ef honum sýndist. Allt þetta myndi, af eðli- legum ástæðum, hafa haft slæm áhrif ifyrirfram á þá, er að öðrum kosti hefðu þó viljað gera tilboð. Hér með var bæjarstjórn.að mínum dómi, að súpa seyði af stórkostleg- um galla hins eldri samnings. Gat svo farið, að bæjarstjórn yrði, þar sem stuttur tími var eftir að samn- ingstímabilinu, að hlýta því að taka tilboði, sem hún, þegar allt kom til alls, væri óánægð með, af iþví i'itill eða enginn tími væri þá eftir til að leita sérstakra-samninga, ef öll tilboð hefðu orðið óálitleg, eða þá á hinn bóginn svo ævintýraleg, að litlar eða engar líkur væru til, að við þau yrði staðið. Hinsvegar er hugsunin í tillögu bæjarfulltrúa Framsóknarflokks- ins góð, þ.e.a.s. viðleitnin að nú samtals sem hagkvæmustum samn ingum fyrir bæjarfélagið, enda eru grundvallarsjónarmið hans, eins og þau birtast í tillögunni, einmitt þau hin sömu, sem unnið hefur verið eftir í samningaumleitunum við Pólstjörnuna h.f. og tryggt hafa bæjarf élaginu hagstæða samninga; það hagstæða samninga, að ég sé (Framhaid á 4. síðu). Canto-kvartettinn hefur nú æft nýja söngskrá, og ætlar að syngja í Nýja-Bíó á sunnudaginn kl. 5. — Bæjarbúar hafa ekki heyrt í Canto-kvartett- ¦ inum í heilt ár ,og verður mörg- um forvitni á að heyra söng hans. Á söngskránni eru 13 sönglög. — — Undirleik annast frú Guðný Fanndal. Til lesenda! Mikið efni verður að biða næsta blaðs, þar á meðal minn- ingargrein um Jón á Yztabæ; svar til E.M.A. frá FUJ-félaga og fl. greinar. iB&ia mm ^r í Siglfiröingii sem út kom 5. maí s.l. er innrömmuð grein eftir hinn sannl.elskándi ritstj., — Greinin nefnist: >,Magnús Blöndal og bæjarmál Isfirð- inga". Þar segir m.a. :i)En Magnús Blöndal ættt að skyra F.U.J.-félögunum. frá, .hvað „ílialdið" á ísaf irði hef ur gert fyrir sinii æskulýð. ÞÁB ÍÉK NYREYSTUR GAgMfRÆÐA SKÓLI, NYREYST YFIR- BYGGÐ SUNDHJÖÍJÉ-, SEM ER TENGD 1. FL NYTÍZKU FIMLFJKASAL, M?S> NY- TÍZKU BÓKASAFNSBYGG INGU. Ennfremur er þar ný- reistur húsmséðraskólí og BARNASKÓLIÍ''*^ t*Þmwg' hlúir „íhaldið" að símim æsku- lýið." Hver er riú sánnleikur- inn viðvíkjandi þessari frá? sögn Siglfirðings. Jú, hanri é^1 þessi: Sundhállárby^gíftgMi',' var vígð og tekin í nötkun 1. febrúar 1946 — riókkririri dögum eftir síðustu bæjar stjórnarkosningar og er því:; f jarri að vera verk núverándi bæjarstjórriarmeírihluta í- haldsins. Aðrar menntabygg- ingar, sem uþp erri taldar ; (nema barnaskólinn) voru álí- ar hafnar og flestar vél á veg komnar um síðustri bæjár- stjómarkosriingar og var nú- veraridi bæjarstjórriarmfeiri- hluti neyddur til áðbitíaá^ þeim áfram. Hrifning íhalds- ' ins á ísáfirði yfir þessurii ' byggirigaframkvæmdum, er þó ekki riieiri en svo, að hirin „virðulegi" f orseti bæ jár- stjórnar Isafjarðar, Sigurður Bjarnason frá Vigur, ságði þær vera myllusteiri; sérii jafií ' aðarmenn hefðu hengt á háls núveraindi bæjarstjórriarriieiri- hluta ihaldsins ög væri að ' sliga bæinn f járhagslegá. * Rúsínan í þylsuendanum ! hjá Stefáni ritstjóra, er svö; það, að á Isafirði sé NY- REISTUR BARNASKÓLL — Að þessum rimmælum blaðs- ins hlæja allir Isfirðirigar, ungir sem aldnir, þrö áð þeg£r3 gætt er á stafn þess eina' barnaskóla, seln er á Isafirði stendur ÁRTALD3 1901 og er það byggingarár skóláns. * Þetta er dágott hjá Jjér, j „Siglfirðingur" góðuf, óg er ) gott dæmi um það hvexnig rit; stjóri þinn „hlúir að" sann- leikanum. ""*» a**** r iiíoJ gnirfr^oT Auglýsið í „Neista"

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.