Neisti


Neisti - 20.05.1949, Blaðsíða 2

Neisti - 20.05.1949, Blaðsíða 2
NEISTI NEISTI - VIKIJBLAÐ - Útgefandi: Alþýðuflokksfélag Öiglufjarðar Ábyrgðarmaður : ÖLAFUB GUÐMUNDSSON Ritetj. annast blaðnefnd Neista kemur út alla föstudaga At&riftegjald kr. 20,00 árg. Afgreifela í Aðalgötu 23. Afstaða jafnaðar manna t Rússlands Byltingin á Bússlandi vakti þá von meðal milljóna, vísvegar um heim, að þar austur f rá yrði stof n- að það riki jafnaðaretefnunnar, sem frumherjar og hugsuðir sósíal- ismans höfðu boðað. Það voru ekki einvörðimgu alþýðustéttirnar, sem væntu þessa. Skáld, listamenn og aðrir andans frömuðiir hugðu hið sama, og stuðningur þeirra við málstað russnesku byltingarinnar áttí veigamikinn þátt í því, hverra vinsælda hún naut, meðan hún var enn í deiglunni, og fyrst eftir að hún var um garð gengjn.» En þessi viðhorf breyttust smám saman, og aðdaendur rússnesku byltingariunar urðu hver af öðr- um fyrir sárum vonbrigðum. — Þegar Lenin var fallínn frá og Stalin seztur í sæti hans, kom fljótlega í Ijós, hvert stefndi í Rússlandi. Bússar gerðu alþjóða- samtök kommúnista að viljalausu verkfæri í sínum höndum; for- ingjar byltingariiuiar voru ýmist drepnir eða látnir hverfa af s jónar- fiviðinu, og sovétetjornin tók í arf heimsveldisstefnu keisarastjórnar- innar jafnframt þvi, sem einræði kommúnistaflokksins varð misk- unnarlausara með hverju árinu, sem leið. Fyrir og eftir heims- styrjðldina síðari varð þessi þróun þó enn gleggri. Bússland hóf árás- arstyrjöld gegn friðsamri og frels- isunnandi smáþjóð, sem ekkert hafði tíl saka unnið, annað en að vera nágranni einræðisr. Það lagði Eystrasaltsiíkin 'þrjú uiidi rjárn- luel kúgunar sinnar, réðist að baki Póllamdi og skiptí því milli sin og Þyzkalands nazismans og hefur ef tír ófriðarlokin gert löndin í Austur-Evrópu að lepprayum sín- um hvert af öðru, ýmist í kraf ti - rússnesks setuliðs eða með því að efla fSmmtu herdeild kommúnista- flokka þeirra tíl bessa hlutverks. Tortýming kommúnista á lýð- ræðinu í TékkósIóvaMu slökkti síðasta vonarneista jafnaðarmanna Frú Kristjana Bessadóttir MINNINGARORÐ Þriðjudaginn 10. maí fór fram jarðarför frú Kristjönu Bessadótt- ur, Aðalgötu 8. Kristjana Bessa- dóttir var fædd hér í Sigluf irði 20. júní 1868, dóttir merkishjónanna Guðrúnar Andrésdóttur (Einars Andréssonar skálds í Bólu), og Bessa Þorleifssonar, hins viðkunna sjógarps og hákarlaformanns. Tíu ára gömul fluttist Kristjana með ömmu sinni og afa að Ökrum í Fljótum. Nýfermd fluttist hún með foreldrum sínum að Sölvabakka í Húnavatnssýslu. Árið 1887 kynnt- ist hún þeim manni, Sigurjóni Bene diktssyni, sem varð líf sf örunautur hennar og voru þeirra fyrstu kynni með sögulegum hætti. Árið 1887 2. janúar fóru 7 bátar til róðra frá Höfðakauptúni og ná- grenni. Sigurjón Benediktsson var þá 16 ára og háseti hjá Benedikt um, að kommúnistar hyggð- ust ekki lengur koma sósíaUsma á með byltingu og ofbeldi. Þau ríld í Austur-Evrópu, sem kommúnist- ar liaf a náð völdum í með einbeit- ingu valdsins eru neydd til þess að hlýta valdboði kommúnistaklík- unnar í Moskvu, og þegar einhver kommúnistinn gerizt of þjóðernis- siimaður eins og t.d. Tító, vill f yrst og fremst framkvæma sósíalisma eins og þjóð bans er fyrir beztu,' er hann sekur fundinn og Marx- og Lenins-kenning hans léttvæg fund- in, vegna þess, að hann vill ekki lúta valdsboði frá Moskvu. Kúss- nesku kommúnistarnir haía svikið lýðræðishugsjón sósialismans og komið á hjá sér alræði kommún- istaflokksins, sem svo stjórna kommúnistaflokkum annara landa, þar á meðal þeim íslenzka. Þess- vegna berjast ungir sem aldnir jafnaðarmenn gegn kommúnism- anum, en fyrir hinn sanna sósíal- isma, sem aðeins verður fram- kvæmdur á lýðræðisgrundvelli og af jaf naðarmönnum. Frímannssyni. Bátur Benedikts fór í róður þennan dag. Þegar leið að hádegi bráðhvessti og var þá þeg- ar skollinn á blindhríðarbylur. Að- eins tveir bátar náðu landi og var annar bátur Benedikts. Nokkrir af skipshöfn Benedikts gistu eftir þessa hrakninga að Sölvabakka hjá þeim Bessa og Guðrúnu, þar á meðal Sigurjón og voru það fyrstu kynni þeirra Kristjönu. Árið 1891, 16. desember, giftust þau Sigurjón og bjuggu fyrsta árið að Sölva- bakka, en f luttust síðan til Blöndu- óss. Á Blönduósi stundaði Sigurjón Benediktsson járnsm'iðar og þótti æfinlega hagleiksmaður. — Frá Blöndúósi fluttust þau 1907 hing- að til Sigluf jarðar, með stóran hóp barna, sem öll voru á unga aldri. Þessum stóra barnahóp komu þau hjónin upp með mikilli prýði og myndarskap. Frú Kristjana Bessadóttir var glæsileg kona. Það sem einkenndi Kristjönu mest var tryggðin, hag- sýnin og dugnaourinn og hve framúrskarandi híismóðir hún var, enda var hjónaband þeirra Sigur- jóns til mikillar fyrirmyndar. Þeir, sem heimsóttu þau hjónin meðan þau áttu heima á Blönduósi, svo og eftir að þau settust að hér í Siglufirði, róma mjög, hve Krist- jana hafði sérstaklega gott lag á því að taka á móti gestum og gera dvöl þeirra heimilislega og eftir- minnilega, enda var Kristjana fyndin og fjörug í viðræðum og glöð í anda. Þessi mikilfenglega kona er nú horfin sjónum ástvina sinna og samt'íðarmanna, en minning henn- ar er sveipuðhugljúfum endurminn ingum um trygglynda og ástríka móður, heillaríkan lífsförunaut og gagmnerka og góða konu. Blessuð sé minning frú Krist-. jönu Bessadóttur. F.U.J. SIÐAN Eitnefnd: Sig. Jónasson, Jón Sæmundss. og Hólmsteinn Þórarinss. Þann 5. maí s.l. átti Samband ungra jafnaðarm. 20 ára afmæli. Samb. var stofnað 5. maí 1929. — Vegna ofbeldisaðferða og ofr'ikis kommúnista, sem þá voru að kljúfa Aiþýðufl., og hugðust ná hinu unga sambandi í hendur sér, varð að fresta framhaldi þingsins en fram- haldsfundur síðan boðaður í Rvík. 20 ára afmælis sambandsins var minnzt i Aliþýðublaðinu 5. maí s.l. Félag ungra jafnaðarmanna í Siglufirði sendi sambandinu eftir- farandi heillaóskaskej^ti í tilefni af afmælinu: „F.U.J., Sigluf irði, hyllir heild- arsamtök ungra jafnaðarmanna tvítug, og heitir að vera samtök- unum hollur og traustur liðs- Itraftur í sameiginlegri^ baráttu ungra og gamalla sósialdemó- krata á Islandi fyrir nýju þjóð- skipulagi, fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralagi." Félagstalan tíf aldast á þremur árum Það er kunnara, en frá þurfi að segja, að enginn stjórnmálaflokkur hér á landi héf ur staðið <af sér jaf n alvarlegan klófning, sem Aiþýðu- f lokkurinn á árunum 1930 og 1938, og sér í lagi síðara árið. Áhrifa þessara atburða gætti ekki hvað sízt innan samtaka ungra jafnaðarmanna, enda voru samtök þeirra ung og l'itt mótuð af reynslu og þekkingu. Villie'm Ingimundarson núverandi forseti S.U.J. Þótt nokkuð hafi dregið úr vexti samtakanna við þessa blóðtöku, þá hefur reynslan sannað það nú, að hér hefur aðeiris átt sér stað nauð- synleg blóðhreinsun, sem hefur að nýju hleypt örari vexti í samtökin en áður var, og gert þau samstillt- ari og sterkari en fyrr. Enda má nú með réttu segja í sambandi við tuttugu ára afmæli Sambands ungra jafnaðarmanna, að aldi'ei hafa áhrif þess verið jafn mikil utan flokksins sem innan. Á þremur síðustu áruunum hef- ur meðlimaf jöldinn innan SUJ allt að því tífaldast, og átta FUJ-félög hafa verið stofnuð á sama tíma og telja þrjú þeirra úti á landi yfir eitt hundrað meðlimi innan sinna vébanda. Starfsemi FUJ félaganna Oig (Framhald á 3.. síðu)

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.