Neisti


Neisti - 20.05.1949, Qupperneq 2

Neisti - 20.05.1949, Qupperneq 2
NEISTI / NEISTI — VEKUBLAÐ — Útgefandi: Atþýðuflokksfélag Sigluf jarðar Átyrgðarmaður : ÓLAFUK GUÐMUNDSSON Ritst j. turnast blaðnefnd Neista Btaðlð kemur út alla föstudaga Áiskriftagjald kr. 20,00 árg. AfgreiðfiJa í Aðalgötu 22. Afstaða jafnaðar manna Rússlands Byltingin á Rússlandi vakti þá von meðal milljóna, vísvegar um heim, að þar austur frá yrði stofn- að það ríki jafhaðarstefnunnar, sem fruinherjar og hugsuðir sósíal- ismains höfðu boðað. Það voru ekki einvörðungu alþýðustéttirnar, sem væntu þessa. Skáld, listamenn og aðrir anHans frömuðir hugðu hið ttn.imt, og stuðningur þeirra við málstað rússnesku byltingarinnar átti veigamikinn þátt í því, hverra vinsælda hún naut, meðain hún var enn í deigluimi, og fyrst eftir að hún var um garð gengin.* En þessi viðhorf breyttust smám aa.ma.n, og aðdáendur rússnesku byltingarinnar urðu hver af öðr- nm fyrir sárum vonbrigðum. — Þegar Lenin var fallínn frá og Stalin seztur í sæti hans, kom fljótiega í ljós, hvert stefndi í Rússlandi. Rússar gerðu alþjóða- samtök kommúnista að viljalausu verkfæri í sínum höndum; for- mgjar byltingari nnar voru ýmist drepnir eða látnir hverfa af sjónar- sviðanu, og sovétstjórnin tók í arf heimsveldisstefnu keisarastjómar- innar jafnframt því, sem einræði kommúnistaflokksins varð misk- unnarlausara með hverju árinu, sem leið. Fyrir og eftir heims- styr jöldina síðari varð þessi þróun þó enn gleggri. Rússland hóf árás- arstyrjöld gegn friðsamri og frels- isunnandi smáþjóð, sem ekkert hafði til saka unnið, annað en að vera nágranni einræðisr. Það lagði EystrasaltsrQdn þrjú undi rjám- hæl kúgunar sinnar, réðist að baki Póllandi og skipti því milli sín og Þýzkalands nazismans og hefur eftir ófriðarlokin gert löndin í Austur-Evrópu að leppríkjum sín- nm hvert af öðra, ýmist í krafti rússnesks setuliðs eða með því að efla fímmtu herdeild kommúnista- flokka þeirra til þessa hlutverks. Tortýming kommúnista á lýð- ræðinu í Tékkóslóvakíu slökkti síðasta vonarneista jafnaðarmanna t Frú Kristjana Bessadótlir MINNINGARORÐ Þriðjudaginn 10. maí fór fram jarðarför frú Kristjönu Bessadótt- ur, Aðalgötu 8. Kristjana Bessa- dóttir var fædd hér í Siglufirði 20. júní 1868, dóttir merkishjónanna Guðrúnar Andrésdóttur (Einars Andréssonar skálds í Bólu), og Bessa Þorleifssonar, hins v'iðkunna sjógarps og hákarlaformanns. Tíu ára gömul fluttist Kristjana með ömmu sinni og afa að Ökrum í Fljótum. Nýfermd fluttist hún með foreldrum sínum að Sölvabakka í Húnavatnssýslu. Árið 1887 kynnt- ist hún þeim manni, Sigurjóni Bene diktssyni, sem varð fífsförunautur hennar og voru þeirra fyrstu kynni með sögulegum hætti. Árið 1887 2. janúar fóru 7 bátar til róðra frá Höfðakauptúni og ná- grenni. Sigurjón Benediktsson var þá 16 ára og háseti hjá Benedikt um, að kommúnistar liyggð- ust ekki lengur koma sósíalisma á með byltingu og ofbeldi. Þau ríld í Austur-Evrópu, sem kommúnist- ar liafa náð völdum í með einbeit- ingu valdsins eru neydd til þess að hlýta valdboði kommúnistaklík- unnar í Moskvu, og þegar einliver kommúnistinn gerizt of þjóðernis- sinnaður eins og t.d. Tító, vill fyrst og fremst framkvæma sósíalisma eins og þjóð lians er fyrir beztu,1 er liann sekur fundinn og Marx- og Lenins-kenning lians léttvæg fund- in, vegna þess, að hann vill ekki lúta valdsboði frá Moskvu. Rúss- nesku kommúnistamir hæfa svikið lýðræðishugsjón sósíalismans og komið á lijá sér alræði kommún- istaflókksins, sem svo stjóma kommúnistaflokkum annara landa, þar á meðal þeim íslenzka. Þess- vegna berjast ungir sem aldnir jafnaðarmenn gegn kommúnism- anum, en fyrir hinn sanna sósíal- isma, sem aðeins verður fram- kvæmdur á lýðræðisgrundvelli og af jafnaðarmönnum. Frímamissyni. Bátur Benedikts fór í róður þennan dag. Þegar leið að hádegi bráðhvessti og var þá þeg- ar skollinn á blindhríðarbylur. Að- eins tveir bátar náðu landi og var annar bátur Benedikts. Nokkrir af skipshöfn Benedikts gistu eftir þessa hrakninga að Sölvabakka hjá þeim Bessa og Guðrúnu, þar á meðal Sigurjón og voru það fyrstu kynni þeirra Kristjönu. Árið 1891, 16. desember, giftust þau Sigurjón og bjuggu fyrsta árið að Sölva- bakka, en fluttust síðan til Blöndu- óss. Á Blönduósi stundaði Sigurjón Benediktsson járnsm'ioar og þótti æfinlega hagleiksmaður. — Frá Blöndúósi fluttust þau 1907 hing- að til Siglu'fjarðar, með stóran hóp barna, sem öll voru á unga aldri. Þessum stóra barnahóp komu þau hjónin upp með mikilli prýði og myndarskap. Frú Kristjana Bessadóttir var glæsileg kona. Það sem einkenndi Kristjönu mest var tryggðin, hag- sýnin og dugnaourinn og 'hve framúrskarandi húsmóðir hún var, enda var hjónaband þeirra Sigur- jóns til mikiliar fyrirmyndar. Þeir, sem heimsóttu þau hjónin meðan þau áttu heima á Blönduósi, svo og eftir að þau settust að hér í Siglufirði, róma mjög, hve Krist- jana hafði sérstaklega gott lag á því að taka á móti gestum og gera dvöl þeirra heimilislega og eftir- minnilega, enda var Kristjana fyndin og fjörug í viðræðum og glöð í anda. Þessi mikilfenglega kona er nú horfin sjónum ástvina sinna og samt'íðarmanna, en minninig henn- ar er sveipuðhugljúfum endurminn ingum um trygglynda og ástríka móður, heillaríkan lífsförunaut og gagnmerka og góða konu. Blessuð sé minning frú Krist- jönu Bessadóttur. F. U.J. SIÐAN Ritnefnd: Sig. Jónasson, Jón Sæmundss. og Hólmsteinn Þórarinss. Þann 5. maí s.l. átti Samband ungra jafnaðarm. 20 ára afmæh. Samb. var stofnað 5. maí 1929. — Vegna ofbeldisaðferða og ofr'ikis kommúnista, sem þá voru að kljúfa Alþýðufl., og hugðust ná hinu unga sambandi í hendur sér, varð að fresta framhaldi þingsins en fram- haldsfundur síðan boðaður í Rvík. 20 ára afmælis sambandsins var minnzt 'i Alþýðublaðinu 5. maí s.l. Félag ungra jafnaðarmanna í Siglufirði sendi sambandinu eftir- farandi heillaóskaskeyti í tilefni af æfmælinu: „F.U.J., Siglufirði, liyllir lieild- arsamtök ungra jafnaðarnianna tvítug, og heitir að vera samtök- unum hollur og traustur liðs- kraítur í sameiginlegrj, baráttu migra og gamalla sósíaldemó- krata á íslandi fyrir nýju þjóð- sldpulagi, fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralagi.“ Félagstalan tífaldast á þremur árum Það er kunnara, en frá þurfi að segja, að enginn stjórnmálaflokkur hér á landi héfur staðið af sér jafn alvarlegan klofning, sem Alþýðu- flokkurinn á árunum 1930 og 1938, og sér í lagi síðara árið. Áhrifa þessara atburða gætti ekki hvað sízt innan samtaka migra jafnaðarmanna, enda voru samtök þeirra ung og l'ítt mótuð af reynslu og þekkingu. Villie'm Ingimundarson núverandi forseti S.U.J. Þótt nokkuð hafi dregið úr vexti samtakanna við þessa blóðtöku, þá hefur reynslan sannað það nú, að hér hefur aðeins átt sér stað nauð- synleg blóðhreinsun, sem hefur að nýju hleypt örari vexti í samtökin en áður var, og gert þau samstillt- ari og sterkari en fyrr. Enda má nú með réttu segja í sambandi við tuttugu ára afmæli Sambands ungra jafnaðarmanna, að aldrei hafa áhrif þess verið jafn mikil utan flokksins sem innan. Á þremur síðustu áruunum hef- ur meðlimaf jöldinn innan SUJ allt að því tífaldast, og átta FUJ-félög hafa verið stofnuð á sama tíma og telja þrjú þeirra úti á landi yfir eitt hundrað meðlimi innan sinna vébanda. Starfsemi FUJ félaganna og (Framliald á 3., síðu) V

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.