Neisti


Neisti - 18.06.1949, Blaðsíða 1

Neisti - 18.06.1949, Blaðsíða 1
Siglufjarðarprentsmiðja h. f. 20. tbl. Laugardagur 18. júní 1949. 17. árgangur. Sáttaumleitanir haía alls enéan áran£ur borið Formaður S. R. er á förum úr bænum í dag. fall Þróttar hefst á mániidaginn. Verk- 1 síðasta tbl. Neista var þess getið að Sveinn Benediktsson, for- maðar stjórnar S.R. hafi viljað láta samningaumleitanir Þróttar og S.R. fara fram á Akureyri. — Fjölmiennur fundur í Verkamanna fél. Þrótti, sem haldinn var 10. júní samþyk'kti einróma tillögu frá Jóh. G. Möller þess efnis, að samn- ingar þessir færu fram á lögheim- ili S.R. og Þróttar. Það sem skeð hefur í þessum •> málum síðan er í stuttu máli þetta: Bjarni Bjarnason, bæjarfógeti hef ur verið skipaður sáttasemjari í deilu 'Þróttar við síldarverksmiðj- urnar og aðra atvinnurekendur í ibænum. S. I. niiðvikudag kl. 5 e. h. kallaði hann samninganefnd Þróttar og form. S.R. á sinn fund. Munu deiluaðilar hafa ræðst við um 2 tíiría í það skiptið. Fimmtu- ^ daginn ræddi hann tvívegis við nefnd Þróttar. I gær hélt sátta- sem'jari fund með samninganefnd Þróttar og form. S.R. og gerðist harla lítið á þeim fundi og mun Sveinn Ben. vera á förum úr bæn- um í dag. Formaður S.R. virðist daufheyrast við öllum kröfum Þróttar. Þessi mál standa því þannig, að engar líkur eru til að samningar náizt fyrir n. k. mánudag. Tillögur frá sáttasemjara munu ekki vera Fjáröflun til Elliheimilis 19. juni. Kvenfélagdð „Von" gengst fyrir f járöflunardegi á morgun 19. júní. Fjáröf luninni verður þannig hagað að seld verða merki; bazar verður í fimleikasal barnaskólans kl. 4 e. h., þar sem eflaust verða margir 3 eigulegir munir til sölu. Um kvöld- ið verður dansað á Hótel Hjöfn. — Kvenfél. „Von" á beztu þakkir Skilið fyrir um forgöngu i fjár- söfnun til Elliheimilis, og ættu Siglfirðingar að bregðast vel við. væntanl. á næstunni. Það er því fullvíst að til verkfalls kemur n.k. mánudag. Það vekur mikla gremju veríkamanna, — og er það vítavert athæfi, — að fdrm. S.R. skuli vera að stökkva úr bænum, þegar samn ingaumleitanir þyrftu að fara fram daga og nætur, til þess að takast megi að leysa deiluna sem fyrst. Með þessu háttarlagi sínu er Sveinn Benediktsson að ögra verkamönnum og getur ekki ta'list líktegt að það sé gert að vilja meirihluta stjórnar S.R.. Það er ekkert er mælir á móti því, að ef kappsamlega væri unnið að lausn deilunnar af hálfu beggja deilu- aðila, — en á samningan. Þróttar hefur aldrei staðið, — og sátta- semjari léti hendur standa fram úr ermum, sem hann er áreiðanl. nlaður til;að takast mætti að leysa deiluna á sanngjarnan hátt á stutt um t'ima. Neisti átelur það harð- lega ef ekki verður unnið að því daga ög nætur að ná sáttum. NÝJAR FÍKJUR Tímaritið Stígandi kom ekki út síðastliðið ár, en áður voru komnir út fimm árgangar. Aðalstofnandi og ritstjóri var Bragi Sigurjónsson rithöfundur og kennari, og var flest prýðilegt um ritið undir hans umsjá. Nú með byrjun þessa árs hóf ritið aftur göngu sína og hefír tdkið nokknim breytingum, bæði ytra. og innra. Ný káputeikning hefir verið tekin upp, og tveir rit- stjórar í viðbót við \ þiann, sem fyrir var, og eru það þeir Arnór Sigurjónsson fyrrv. skólastjóri á Laugum, og Jónas H. Haralz hag- fræðingur í Reykjavík. Með þess- um hætti verður ritið eigi lengur neitt sértímarit f yrir Norðlendinga f jórðungj eins og það var áður, og eins og t.d. tímaritið Gerpir er nú fyrir Austfirðingafjórðung. Er að ýmsu leyti eftirsjá að þessu sérstalka hlutverki St'iganda, en þó ber að taka tillit til þess, að út- gefendur telja meiri þörf fyrir umræður um aiþjóðamá'lefni, og víst skal getfa gaum að öllum nýjum fyrirtektum. Fyrsta hefti yfirstandandi ár- gangs Stíganda hefst á góðu kvæði eftir Heiðrek Guðmundsson frá Sandi, og fjallar um viðhorf Islendings, sem hvorki vill austri né vestri hneigja, en standa sjálf- stæður og í bróðurlegri samvinnu við allt hið bezta með öðrum þjóð- um. Er þetta vissulega hið eina við horf, eins og umhorfs' er nú á aJheimsstjórnmáliavöllum, og þó jafnan endranær. Næst kemur allöng og prýði- lega skrifuð ritgeerð eftir Amór Sigurjónsson, sem hann nefnir I dag, og ræðir stjórnmálaástand dkkar þjóðar, með skilningi nokkuð skörpum og þó hógvær- lega, án þess að gera tæpitungu við iþað, sem til ibóta stendur. M.a. er drðum að því leitt, að hinn svo- nefndi Þjóðvarnarfélagsskapur muni ef til vill vera byrjun á nýj- um stjórnmálaflokki. Mjög eru mienn misjafnlega hörundsára, er slíkt mál, sem þetta ber á góma. Sumir þola elk'ki, að minnzt sé á, að nýr flokkur verði stofnaður til höfuðs hnium gömlu og góðu, sem fyrir eru. Einkum er talið goðgá, að Þjóðvörn skuli talin vænleg til að vaxa upp 'i opinberan, starfhæf- an og áhrifaríkan flokk, og veld- ur því hlutdeild þessa félagsslkap- ar í ólátunum, gegn Atlanzhafs- bandalaginu. Skal það ekki rætt ítarlega hér, hvort þetta er rétt mat á Þjóðvörn, en heldur bent á akureyzka ritgerð um það efni, sem birtist í Alþýðublaðinu þann 30. apríl s.l, undir fyrirsögninni: Fíkjublað, eða hvað?, og túlkar vissulega hið rétta viðhorf gagn- vart Þjóðvörn. Og á ég hér þó dkki við það, að þau' samtök séu svo mjög samjsek kommúnista- flónagrjónunum, sem við yiljum stundum vera láta. Því að fyrr má nú rota en dauðrota. Og hóf er bezt í öllum dómum. Umrætt Stígandahefti flytur auk þ'ess tvær aðrar mjög athyglis verðar ritgerðir. Er önnur eftir Jónas H. Haralz og nefnist Áróð- ur og veruleiki. Þetta er gafuleg (Framhakl á 4. síðu). '¦ * Það hörmulega slys varð hér í bænum hinn 7. þ.m., að Ásmundur Sigurðsson, verkamaður, til heim- ilis i Hafnargötu 12, varð fyrir bifreiðinni F. 170, og beið þegar bana. Ásmundur var á leið úr vinnu þegar slysið vildi tl. Ás- mundur heitin var 48 ára gamáll og lætur eftir sig konu og f jögur börn; eru þrjú þeirra uppkomin, en hið yngsta 5 ára. Asmundur fluttist hingað til Sigluf jarðar frá Reyðarfirði fyrir nokkrum árum. Ásmjundur var góður vinnufélagi og prýðismaður. — tltför hans fer fram á Reyðarfirði. * Elliði, nýsköpunartogari bæjar- ins, seldi afla sinn nýlega í Gríms- by. Síkipið hafði aflað 5008 'kitt, og seldi þau f yrir 14313 pund eða rúm lega 375 þús. kr. — Er þetta lang bezti afli togárans í einni veiðiför ,og bezta sala hjá íslenzkum togara undanfarnar vikur. * Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum s. 1. þriðjudag uppkast að verksamningi við Gunnar Jóseps- son og Aage Johansen, um fiutn- ing á skipasleða og tuheyrandi tækjum, sem allt hefur verið keypt af dráttarbraut Akureyrar h. f., og uppsetningu þess á Siglufirði. Hljóðar samningsupphæðin upp á kr. 90.000,00. Þeir Gunnar og Aage eru þegar byrjaðir á verkinu. — Ennfremur var samþykkt að kaupa vélar og verkfæri asamt noklkru efni af Skipasmiðastöð Sigluf jarðar. Miklar líkur eru til þess að slippurinn komizt upp í sumar og á hann að geta tekið upp skip allt að 150 tonnum. * Á þessum sama bæjarstjórnar fundi var samlþykkt að bærinn greiddi kaupgjaJld eftir kröfumi Þróttar, ef til verkfalla kemur, en gengur svo inn í þá samninga er umsemst. Að sjálfsögðu nær þetta aðeins til þeirra verkamanna, sem eru í vinnu hjá bænum. * Guðmuiulur Einarsson verkstj., í S.R. átti fertugs'afmæh 15. þ.m. Guðmlundur hefur unnið hjá S.R. síðan fyrsta verksmiðjan var reist 1930 og verið 1. meistari í S.R.30 og S.R.N. Guðmundur Einiarsson mun vera einn af færustu verk- stjórum S.R. og þótt víðar sé leit- að, enda þrautkunnugur öllu því sem kemur síldarverksml.rekstri við. Guðm. er vel látinn af verka- mönnum, enda góður félagi. * Sveinn Ásmundsson, hinn kunni byggingarmeistari átti fertugsaf- mæli 16. júní s. 1. Sveinn Ásmunds- son þekkja alhr Siglfirðingar af dugnaði og atorkusemi. Sveinn er vel liðinn og drengur hinn bezti. Neisti sendir afmæhsbörnunum sínar beztu hamingjuósMr.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.