Neisti


Neisti - 18.06.1949, Blaðsíða 3

Neisti - 18.06.1949, Blaðsíða 3
NEISTI TILKYNNING ti sildarsaMa Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld á þessu sumri, þurfa samkvæmt 8. grein laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegs- nefndar. — Saltendur þurfa að upplýsa eftir- far ndi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða 2. Af livaða sldpiun þeir fái síld til söltunar. B. Hvaða eftirlitsmaður Verður á stöðinni. 4. Hjve margt síldverlauiarfólk \innur á stöðinni. 5. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mi’kið. Umsóknir þurfa að berast nefndinni fyrir *25. þ. m. — Nauðsynlegt er, að þeir saltendur, sem óska að fá keyptar tómar tunnur og salt frá Síldarútvegsnefnd, sendi pantanir til skrif- stofu nefndarinnar á Siglufirði nú þegar. .... Síldarútvégsnefnd Verkfall Samkvæmt samþykkt trúnaðarmannaráðs og félagsfundar Verkamannafélagsins Þróttur, Siglufirði, hefst verkfall hjá Síldarverksmiðjun ríkisins, Vinnuveitendafélagi Siglufjarðar, svo cg öðrum atvinnurekendum, sem ekki hafa sam- ið um kaup og kjör við félagið, frá og með 20. júní n. k., eða kl. 12 á miðnætti 19. júní næst- komandi. — Verkfall þetta nær yfir alla vinnu, sem Verkamannafélagið Þróttur semur um. — Engum verður leyft, meðan á verkfallinu stend- ur, að vinna þá vinnu, sem verkamenn hafa unnið við. Stjórn Verkamannafél. „Þrótturu Áskorun Með ivísan til 103. gr. lögreglusamþyktarinnar og 28. gr. heil- brigðissamþykktarinnar, er hér niíeð skorað á eigendur og um- ráðamenn allra húsa og lóða í bænum, jað hreinsa adt sorp og rusl af lóðunum þegar í stað. Verkið mim framkvæmt á kostnað þeirra, sem ekki sinna áskorun þessari Siglufirði í júní 1949. Lögreglustjórinn í Siglufirði. Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs er ör- uggur sparisjóður og geta að auki fært yður háar fjárupphæðir, algjörlega áhættulaust. Með kaupum þeirra stuðlið þér um leið að nauðsynlegri f járöflun ýmissa framkvæmda, sem mikilsverðár eru fyrir hag þjóðarinnar. Dregið verður næst 15. júlí F jármálaráðuney tið, 10. júní 1949. Happdrættis- lán ríkissjóðs Þann 15. júní hefst að nýju almenn sala skuldabréfa í B-flokki Happdrættisláns ríkis- sjóðs. Vegna margra fyrirspurna skal tekið fram, að öll A-flokks bréf eru seld. Þar sem meira en tveir þriðju hlutar skuldabréfa B-flokks eru þegar seld, verða bréfin nú aðeins til sölu hjá bönkum, spari- s jóðum, póstaf greiðslum, skrif stofum bæjar-. fógeta og sýslumanna og í skrifstofu ríkisf é- hirðis í Reykjavík. Öski aðrir umboðsmenn Happdrættislánsins eftir að fá bréf til sölu, geta þeir snúið sér til viðkomandi sýslu- manns eða bæjarfógeta, eða beint til ráðu- neytisins. Færri bréf en 25 verða þó ekki af- greidd f rá ráðuneytinu. í happdrætti B-flokks er eftir að draga 29 sinnum samtals 13.369 vinninga. Þar af. eru 29 vinningar á 75.000 kr. hver; 29 Vinn- ingar á 40.000 kr. hver; 29 vinningar á 15.000 kr. hver og 87 vinningar á 10.000 kr. hver. Um þessa og f jölmarga aðra vinninga fær fólk að keppa, án þess að leggja nokkurt fé í hættu, því að bréfin eru að fullu endur- greidd, að lánstímanum loknum. Athugið sérstaklega, að vinningarnir eru undanþegnir öllum opinberum gjöldum, — j öðrum en eignarskatti. V

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.