Neisti


Neisti - 26.08.1949, Síða 1

Neisti - 26.08.1949, Síða 1
/ Sigluf jarðarprentsmiðja h. f. 30. tbl. Föstudagur 26. ágúst 1949. 17. árgangur. 10 ARA AFMÆLII Um þessar mundir eru t'iu ár síðan Hitler og Stalin gerðu hinn mjög svo fræga vináttusamning, sem meðal annars var einn iiður í undirbúningi að fimm ára styrj- aldarmartröð. Kommúnistar halda lítt á lofti þessu afmæli. Eru þeir þó vanir að geta þess með aðdáun og lotningu sem framkvæmt er af valdihöfunum í austurvegi. Þetta mun þó vera atburður, sem þeir nú í bili óska að hverfi í skaut gleymskunnar. Að þeirra dómi á þessi samningagerð að bera vott um stjórnvizku Stalins. Ósagt skal látið um með hvaða hugarfari Rússar hafi gengið að samninga- borðinu. En sagan greinir svo frá, að vináttan hafi um tíma verið heit og einlæg. Má þar til sanns vegar færa, að hvað elskar sér líkt. Þessi vináttusamningur kostaði fjölmargar þjóðir blóðtöku og ó- mæla fórnir. Fyrir því eru óyggj- andi sannindi að þegar Hitler lét skýra Rússum frá því að hann ætlaði að hernema Danmörku og Noreg, óskaði fulltrúi Stalins hon- um til hamingju. Árnaðaróskir Rússa fylgdu þýzka hernum á inn- rásargöngu hans i þessi friðsömu lýðræðisríki. Árnaðaróskir Rússa fylgdu öllum athöfnum Þjóðverja í þessum löndum, yfirtroðslum Verkstjómin við imiri höfnina. Þegar bygging innri hafnarinnar hófst, var af háifu hafnarnefnd- arinnar, í samtölum við verkfræð- ing vita- og hafnarmálaskrifstoí- unnar, Þorlák Helgason verkfræð- ing, leitast við að fá samþykki hans fyrir því, að hafnargerðin þeirra, harðstjóm og kúgun. — Kommúnistar þessara landa fylgdu Þjóðverjum að málum þar til þeir snéru við blaðinu og réðust að Rússum. Þá fyrst skynjuðu þeir ofbeldi, yfirgang og harðstjórn Þjóðverja. Þessi samningur varð þess vald- andi að fjölmargar þjóðir glötuðu sjálfstæði sínu og þjóðerni. Heil landssvæði voru lögð undir rússn- eska stórveldið, önnur fengu lepp- stjórnir sem í einu og öllu hlýða, eða hafa til skamms t'ima hlýtt, (Framliald á 2. síðu). réði í þjónustu sína verkstjóra, sem væri búsettur Siglfirðingur. Hafnamefndin taldi ótvírætt æski- legra, að slíkur maður, sem bera ætti ábyrgð á efni, verkfæmm og áhöldum, væri ávallt til staðar hér, ábyrgðartilfinning hans myndi að öðru jöfnu væntanlega sízt minni og aðstaða ævinlega fyrir hendi til að kref ja hann reikningsskapar ef út af bæri, og fá skýringu á, ef ábótavant þætti um aðgæzlu. Á tímabili leit út fyrir, að takast myndi að fá viðurkenndan dugn- aðarmann, siglfirzkan, sem verk- stjóra, minnsta kosti að nokkrum hluta verksins. Af einhverjum ástæðum, mér að mestu ókunnar, varð þó ekki af því. Sá maður, sem ráðinn var sem verkstjóri, var sendur hingað af vita- og hafnar- málastjórninni, ráðinn af henni og ber fyrst og fremst ábyrgð gagn- vart henni sem þátttakanda í verk- inu f.h. ríkissjóðs. Maður þessi annaðist hér verkstjóm s. 1. sumar, en fluttist héðan s.l. haust. Hef ég gert nokkrar tilraunir til að fá hann til viðræðna við hafnar- nefnd í sumar, en ekki tekizt það. Sömuleiðis hef ég látið í ljós við verkfræðing- vita- og hafnarmála- stjórnarinnar, að það væri krafa mín, fjh. hafnarnefndar, að hann, ásamt umræddum verkstjóra, ræddi við hafnarnefnd um mál þetta. Tel ég að svo stöddu ekki ger- legt, og ekki viðeigandi gagnvart þeim, sem hlut eiga að máli að ræða mál þetta frekar. Greinar- höfundi Siglfirðings veitir víst ekki af, þótt hann sér til upp- hefðar reyni að smjatta á máli j Til athugunsr fyrir siglfirzka kjðscndur Tölur frá tvennum kosningum. Varið ykkur á lijálparikokk- um kommúnista innan Sjálí- stæðisf lokksins. Við bæjar- stjómarkosningamar 1946 féllu atkvæði þannig á flolkk- anna: Kommúnistar............... 495 Alþýðuflökkur............. 473 Sjálfstæðismenn' ......... 360 Framsóknarmenn ........... 142 .... Við ....alþingiskosningarnar sumarið 1946 höfðu siglfirzkir Sjálfstæðismenn vinsælan og góðan mann í kjöri og gátu vissulega vænzt að koma sterkir út úr þeim kosningum. Þær kosningar fóm samt þannig: Kommúnistar............ 601 Alþýðuflokkur.......... 463 Sjálfstæðisflokkur .... 330 Framsóknarflokkun*..... 139 Þessar tölur sína greinileg- ar en nokkuð annað, hvar J átökin verða. Síðan þessar j kosningar fóm fram hefur I Áki Jakohsson stórtapað fylgi t en fylgi íhaldsins mun vera á milli 300—380 atkvæði, ef öfgasinnar íhaldsins, er kusu Áka við síðustu kosningar, kjósa nú Bjarna fógeta. Blekkingar nokkurra öfga- sinna íhaldsins, með þá Stefán ritstjóra og Aage Schiöth í fararbroddi um að baráttan um þingsætid sé á miIliBjarna og Áka, er aðeins gerð til þess að reyna að hjálpa kommún- istum og er framliald af liinu . nána samstarfi, sem var á í milli þessa liluta íhaldsins og / kommúnista í ýmsum málum á árunum 1944—’46. Þeir, sem lýðræðinu unna og vilja berj- ast fyrir bættum lífsskilyrð- um, þeir sameinast siglfirzku alþýðuflokksfólki undir kjör- orðinu: Siglufjörður kýs jafnaðar- stefnuna. Erlendur á þing! þessu og fiska í gruggugu vatni. Austurgata. Frá því fyrir allöngu síðan og til ársbyrjunar 1945 hafði Austur- gata verið lögð niður. Haustið 1944 gerir bæjarstjóm samning við Svein Þorsteinsson, þar sem honum er leigður Austurgötustúf- urinn frá Norðurgötu og svo langt austur sem lóð hans náði. Þar með var Austurgata á þessum parti (Framliald á 4. síðu). Ágengni rússneskra veiðiþjófa á miðunum íslenzkir síldveiðimenn við Norðurland kvarta mjög undan ágengni rússneskra veiðiskipa á miðunum. Hefir það oft komið fyrir í sumar, að Rússar liafa siglt x torfur, sem íslendingar voru byirjaðir að kasta á, og hafa þeir þannig spillt veiði margra sldpa án þess að fá sjálfir neina veiði. Kveður einkum rammt að því, að þeir gerzku leiki þennan leik á hringnótabátum sínum, sem eru svipað útbúnir og m.s. Fanney og mjög hraðskreiðir. S.l. sunnu- dag voru 2 þessara báta að veiðum við Digranes, í námunda við mörg íslenzk skip og sást þá greinilega, að annar Rússinn var búinn að kasta nót sinni ixuian við landhelgislínu. Fleiri en eitt íslenzku sldpanna munu liafa tekið nákvæmar miðanir af veiði- þjófnum, og hafa því fullar sannanir fyrir landhelgisbroti hans. Eixm íslenzki skipstjórixm gerði v.s. Sæbjörgu aðvart í talstöð, en þá var líkast því sem Rússamir hefðu skilið samtalið, því sá bátur þeirra, sem laus var, fór til veiðiþjófsins og dró liann með nót og öllu saman út fyrir landhelgislínu. Sennilegt er, að þetta atvik verði rannsakað nánar af íslenzkum jdirv'öldum, en sjómönnum þykir einna verst ef svo skyldi reynast, að einhverjir landar væru á mála hjá hinum erlendu veiðiþjófum. Ennfremur hefir það marg- sinnis borið við í sumar, að veiðiskip Rússa hafa brotið þær mn- ferðareglur, sem gilda á hafinu og hafa íslenzk skip, sem þó hafa verið í réttá sínum, eða átt bóginn, eins og það er kallað, orðið að stöðva sig eða beygja af, til þess að forðast slys. Af þessum sökum eru Rússar orðnir mjög illa þokkaðir á miðunum meðal síldveiði- manna okkar. Útbúnaður Rússa virðist nú allur fullkomnari en s.l. ár, og liafa þeir m.a. vélknúna nótabáta, með finnsku smíðalagi, en þeim, sem séð hafa til Rússanna þykja þeir ekki vera sérlega lagmr við sfldveiðarnar, og margir spyrja hver sé hiim raunveru- legi tflgangur þessarar stórþjóðar með leiðöngrum sínum liingað. GUNNAR VAGNSSON Öhróðri „Siglfirðings" um bæjarmálin svarað

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.