Neisti


Neisti - 09.09.1949, Blaðsíða 1

Neisti - 09.09.1949, Blaðsíða 1
Sigluf jarðarprentsmiðja h. f. 32. tbl. Fóstudagur 9. sept. 1949. 17. ópgangur. arnason og nú« Undanf arið' hefur frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins hvatt með- borgara síria mjög -til þess að fylkja sér um Sjálfstæðisflokkinn við í hönd farandi Alþingiskosn- irigar. Þetta gefur tilefni til þess að athuga lítillega afstöðu hans til þessara mála „fyrr og nú" eins og hann orðar það í grein sinni. Bjarni Bjamason var efsti mað- ur á lista þjóðveldismanna við kosningarnar í Reykjav'ík 1942. í útvarpsr-æðu sinni varð honum mjög tíðrætt um „flokks- ofbeldi" og „spillingu flokkaskipt- ingarinnar" hið flokkslega uppeldi o. fl. Síðan sagði hann: „....Þetta er þáttur í þeirri iðju að svifta landsmefnn sjálf stæði sínu, reyra þá í flokksfjötra — leggja höft á skoðanaifrelsi þeirra og drepa niður frjálsa hugsun hjá iþjóöinni." Þetta var það sem kalla mætti „fyrr....", og enginn flokkur var undan skilinn, „...og nú" he'fur Bjarni Bjarnason skipað sér undir merki SjaLfstæðisflokksins. Þess- vegna hlýtur óbreyttum áhorfend- um að verða á að spyrja: Hefur þessi frambjóðandi Sjálfstæðisfl. verið „sviftur sjálfstæði sínu" eða „reyrður í flofcksfjötra" ? Hafa verið „lögð höft á skoðanafrelsi hans" og hefur öll frjáls hugsun verið drepin niður hjá honum? Aðalmálgagn Bjarna Bjarnason- ar við þær kosningar var blaðið „Þjóðólfur." Það blað segir svo 8. júlí 1942 um Sjálfstæðisfl.: „Það mun enginn vænta sér þess af þeim Thórs-bræðrum, eða nánustu fylgifiskum iþeirra{ svo sem Þorstemi í i Dölum, Pétri Ottesen eða Gísla í Vík, að þeir standi vörð um réttlætið í hvaða mynd | i sem það birtist. Meðan menn eins og þeir, sem að framan voru nefndir, eru mest ráðandi innan Sjálf- stæðisfl., er einskis góðs af þeimflokki að vænta." Þetta var „fyrr....". Thors-bróðir inn Ólafur er enriþá formaður Sjálf stæðisfl. Þorsteinn í Dölurh og Pétur Ottesen eru enn á þingi og verða senniiega svo eftir kosning- arnar. .og nú" segir Bjarni Bjarna- son: „Enda er Sjálfstæðisflokkur- inn sá stjórnmálaflokkur, sem sameinar 'i senn víðsýni í þjóð- málum, f rjálslyridi í stjórnmál- um og allar stéttir þjóðfélags- ins eiga þar málsvara. — Nú er röðin komin að okkur Siglfirðingum að sýna það, að við viljum ekki vera eftirbáta'r annarra, — og þessvegna sam- einumst yið um Sjáltstæðis- flokkinn." Ja, hver skilur nú. Kanske er munurinn sá, að „fyrr..." talaði Bjarni við Reykvíkinga, ,,....og nú" talar hann við Siglfirðmga. Breytingin er mikil, það »r víst. Sjálfsagt er það ofsagt að segja sem svo, að „Guð almáttugur" hafi gefið Bjarna fógeta það embætti að vera í framboði fyrir Sjálfstæð- isflokkinn í Siglufirði. En vissu- Jega mun margur Sjálfstæðismað- urinn hugga sig við það, áð rætist nú hinn gamli málsháttur sem segir svo: „Þeim sem Guð gefur embættið, gefur hann líka vizk- una." Fra ssóknarflokkurinn verzlunarmálin Ýms blöð Framsóknarflokksins hafa dyggilega tekið undir þann róg andstæðinga Aiþýðuflolkksms, að ólagið á verzlunarmálunum væri sök hans og þá aðallega vegna þess, að annar ráðherra flokksins færi með viðskiptamálin. Allir viti- bornir menn viðurkenna þó, að sú misdreifing vara, sem á sér stað, og svartamankaðsbrask, er til orðið vegna þess, að nokkrir einstaJkling ar innan verzlunarstéttarinnar hafa brugðist iþeim trúnaði, er þeim var sýndur, og svikið þegn- skap sinn við þjóðfélagið, með því að meta meir persónulegan hagnað en hag þjóðaíheildarinnar. Þó að ekki sé unnt í örstuttri 'blaðagrein að rekja gang verzl- unarmálanna, skal þó gerð grein f yrir skipulagningu þeirra, eins og hún er nú, og eins og hún var samþykkt á Aliþingi á sínum tíma, þar á meðal af Framsóknarflokkn- um. Aðalvöldin eru í höndum Fjár- hagsráðs. Það ákveður heildarinn- flutning hinna ýmsu vara. Frá hvaða löndum vörurnar eru fluttar inn og skiftingu innflutningsins. Fjárhagsráð skipa 5 menn, 2 sjálf- stæðismenn, 2 Framsóknarmenn og 1 Alþýðuflokksmaður. Fjár- hagsráð gefur fyrirslkipanir sínar til Viðskiptanefndar, sem síðan á að skipta innflutningnum milli um- sækjenda. 1 Viðskiptanefnd eiga sæti 5 menn, 2 Sjálfstæðismenn, 2 Alþýðuf lokksmenn og 1 Framsókn- armaður. Komi upp ágreiningur um þessi mál er honum vísað til ríkisstjórnarinnar allrar, sem þá sker úr. Viðákiptamálaráðherra flutti á síðasta þingi breytingar við þessi lög og vildi fá á þessu lagfæringar þar á meðal þær, að þessi mál heyrðu öll beint undir Viðskipta- málaráðuneytið. Þetta frumvarp fékk 'ekki fylgi til samþykkis og Framsóknarflokkurinn vildi hafa iþetta ástand óbreytt. 'Um verzlunarmálm hefur verið hörð barátta undanfarið, sérstak- lega milli Sjálfstæðisflokksins og FramsóknarflokksinB. — Alþýðu- flokkurinn hefur tbent á þá leið, að einn aðili flytti inn allar helztu nauðsynjavörur. Þetta hefur eng- an hljómgrunn fengið hjá hmum flokkunum, vegna þess, að barátt- an hefur staðið um það, að koma innf lutningnum sem mest í hendur heildsalanna (Sjálfst.fl.) eða SÍS (Frams.fl.) Þó má segja, að þessi barátta hafi verið meira í orði en á borði, því að oftaet hafa aðilar komið sér saman um að skipta á milli sín innflutningi og tilboð'um í stærri vörupantanir. Framsólmar- flokkurinn hefur haldið þvi fram, að Alþýðuflokkurimi hafi mjög (Framhald á 4.\síðn). Maðurinn sem svarar \ austnr, þagar spur er í vestur ? I „SiglfirðÍHgi" s«aa út k®in 'i ^ær brrti&t gK«t»*rkorn •*bfe A. R. Schtö'th, s»m mun «ig». að vera svar við fyrÍTBpurnum, sem ég bar fram 26. ág. s,l. Fæðingin hefur verið erfið, enda er afkvæmið eftir því. Þar sem ve-ra má, að fyrirspurninrar hafi naisskilist eðá tími ekki nægur til athugunar, birtastþær hér að nýju. Vonandi birtast skýr svör innan næsta hálfs mánaðar. 1. Er þetta sérskoðun þín, eða er þetta álit Sjálfstæðisfloliksins í Siglufirði? 2. Geturðu bent á eitt einasta land, þar ssem jafnaðarmenn hafa náð meirihluta og neitað at^láta hann af hendi í frjáls- um kosningum ? 3. Geturðu bent á eitt einaata land, þar sem kommúnistar hafa náð meirihlutaaðstöðu og afhent hann í frjálsum fcosn- ingum? 4. Jafnaðarmenn hafa náð meiri- hkita í Noregi, Svíþjóð, Dan- mörku og Bretlandi. Getur þú bent á, að i þessum löndum hafi þjóðirnar verið sviptar frelsi með fangabúðum og þrælahaldi? 5. Um áratngi hefur danska þjóð- in við hverjar kosningar fylkt sér um stefnu AlþýðuflokkBÍns, sem um árabil hefur verið lang- stærsti flokkur landsins. — Á sama t'íma hefur gengi komm- únista farið þverrandi og það svo, að við síðustu kosningar tapaði þessi flokkur helmingi þingsæta. Danska þjóðin gerir þessvegna mikinn mun á stefnu kommúnista og jáfnaðaKmanna (Framh. á 2. sítu.) Smjörlíki lækkar í verði Viðskiptanefnd hefur akveðið nýtt hamkarksver'ð á sinjörlíki og lækkar útsöluverðið um 80 aura prpr. kg. * .... Verð á skömmtuðu smjörlíki, það er að segja því sem greitt er niður úr ríkissjóði verður nú kr. 2,90 í heildsölu, en kr. 3,40 pr. kg. 'í útsölu, en áfw? var smásöluwprð ið fcr. 4,20 Hámarksverð á óniðurgreiddu •smjörlíki er kr. 2,20 hærra pr. kg. en á skömmtuðu smjörlíki. Lækkunin staf ar af því að erlent hráefni hefur fengizt fyrir lægra. verð en áður var, og af sömu or- sökum stef ar verðlækkun á ^njör- líki fyrr 4 sumar.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.