Neisti


Neisti - 07.10.1949, Blaðsíða 4

Neisti - 07.10.1949, Blaðsíða 4
£ NEISTI '-^r~T~r" regar rússneskufpeiðiþjófarnir voru teknirjá Bakkaflóa í I sumar ( mynmtist Neisti á ágengni rúss- neskra sfldveiðiskipa á miðunum ,og hvernig hinir gerzku léku sér að sigla í torfur, sem Is- lendingar voru byrjaðir að kasta á og spilltu þannig veiði margra skipa. Föðuríandsleys- ingjarnir í Suðurg. 10, sem stýra ritstj.penna Mjölnis, tóku þessa frá- sögn óstinnt upp fyrir Neista. Myndirnar hér að ofan voru teknar iþegar rússnesku veiðiþjófarnir voru teknir á Bakkaf lóa á dögun- um. — Á f yrri myndinni sézt einn atf rússnesku landhelgisbr jótunum á Bakkaflóa og er einn liússiim, til vinstri, með nótina úti, en hægra megin á myndinni er hinn Bússinn sem reyndi að draga landhelgis- brjótinn út úr laiidkelgiinii. — Á síðari myndinni sézt sami alnd- helgisbrjótur vinstra megin, og báturinn sem er að reyna að draga hann, til hægri, en f yrir utan hann eru íselnzku bátarnir, sem sigldu í veg fyrir Bússana til áð hindra, að þeir kæmust undan, áður en íslenzki avrðbáturinn kom. Ætli þeir Benedikt, Einar „litli foringi" og aðrir Kommar í Suður götu 10, haldi nú áf ram að þræta fyrir landhelgisbrot Bússana. Hvað líður nú störfum 4ram. nefndarinuar? Nefnd 4ra bæjarfulltrúa var kos in til þess að vinna að lausn vanda mála bæjarins og athuga mögu- leika á aukinni atvinnu í bænum. Nefndin segist hafa rannsakað f járhag bæjarins. Hún virðist hafa komi'st að þeirri niðurstöðu, sam- kvæmt 3. lið í tillögum hins at- hafnasama!! fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins, að fjárhagur bæjarins sé þannnig að enga bið þoli að leita aðstoðar ríkisstjórnarinnar. Nefndin hefur því lagt til að send ir yrðu menn á fund ríkisstjórnar innar til þess að gera grein fyrir fjárhag bæjarins. Hefur nefndin þegar samið þá skýrslu, eða skýrslur, sem nauð- synlegar eru til þess að gera skýra grein fyrir þessum atriðum? Hefur nefndin gengið frá því endanlega hverjar tillögur hún ætlar að gera í atvinnumálum bæj- arins? Nefndin, eða einn fulltrúi henn- ar, Pétur Björnsson, hefur blandað sér í málefni, sem hana varðaði Skrif „Siglfirðings" Framhald af 1. síðu hefur af sjálfsdáðum (hætt að vinna að málefnum Siglufjarðar. Hann lokaði sig út úr ríkisstjórn- inni og hefur sjálfur tilkynnt, að hann væri utan gátta og áhrifa- laus. Það er þessvegna tilgangslaust fyrir Siglfirðings-ritstaulana að halda áfram að skrifa í anda Hitlers-áróðursins. Hér í Siglufirði er altof þroskað fólk til þess að láta blekkjast af slíku. Það hugsar nefnilega sjálfstætt, og það getur haft slæm áhrif fyrír trúboð iþeirra Stefáns, Schiöths og Bjarna ekki um og samþykkt að reka bæjarstjóra. En hvernig hefur hún leyst af hendi þau verkefni, sem henni voru ætluð ? Bæjarbúar heinita skýr svör við þessu af formannai nefdar- innar, Pétri Björnsyni. Þeir munu aldrei sætta sig við það að hann geri tilraun til þess að hlaupa frá iþeim ábyrgðarstörfum sem hon- um hafa verið falin, á þann hátt að vekja til úlfúðar og ílldeilna, í stað þess að viðhalda samstarfi og góðri einingu, um þau aðkallandi vandamál sem fyrir hendi eru. Bæjarbúi. Fáfræði Mjölnis eða vísvifandi rangar upplýsingar I 39. tbl. Mjölnis sem kom 5. okt. er frá því skýrt að eftir kosn- ingarnar Í937 hafi veríð mynduð ríkisstjórn með þátttöku Alþýðu- flokksins og hafi Stefán Jóhann veríð ráðherra flokksins í þeirri stjórn. Þá er ennfremur sagt, að Stefán Jóh. hafi á þingi 1939 greitt atkvæði sem þingmaður með frv. til laga um aðstoð handa sjávar- útveginum. Hvort hér er fáfræði að verki eða hitt að rangt skuli ávalt skýrt frá gangi mála skal ósagt látið. En það- rétta er, að Haraldur Guðmundsson var ráðherra , í stjórninni þegar- kosið var 1937 og starfaði áfram til 1938. En þá sagði hann sig úr ríkisstjórninni þegar Framsókknarflokkurin og Sjáífstæðisflokkuirinn samþykktu, gegn atkvæðum Alþýðuflokksins, TILKYNNING Viðskiptanefnd hefiu* ákveðið hámarksálagningu á eftir- taldar vörur, sem hér segir: ÚTGERÐABVÖBUB: ' 1. Fiskilínur, öngurtaumar, þorskanetaslöngur, reknet og rekneta'slöngur: I heildsölu.............................................................. 9c/o I smásölu: a. Þegar keypt er af innl. heildsölubirgðum 17% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ........ 25% 2. Dragnætur, dragnótatóg, lóðabelgir, stálvír, manilla, sísal, botnvörpugarn og fisklbindigarn: 1 heildsölu ............................................................ 10% * í smásölu: a. Þegar keypt er af innl. heildsölubirgðum 21% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .... 30% Sé um bútun er að ræða á köðlum og vírum, má smásöluálagningin veía 10% hærri. 3. Allskonar útgerðar- og skipavörur, ekki taldar annars- staðar. 1 heildsölu ..................!......................................... 10% I smásölu: a. Þegar keypt er af innl. heildsölubirgðum 30% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum .:.. 42% Þegar innflytjandi selur vörur þær, sem um ræðir í 1.—3. lið, beint til notenda, er honum heimilt að nota smásöluálagn- ingu þá, sem leyf ð er f lokkum þessum, þegar keypt er af inn- lendum birgðum. K Ý'" Strigapokar, hessían ................................................ 15% Ef heildsali selur smásala, má samanlögð álagning vera .................................................... 18% Reykjavík, 30. september 1949. VERÐLAGSSTJÓRINN gerðardóm í kaupdeilumáli milli togarasjómanna og togaraeig- enda. Skúli Guðmundsson Varð þá at- vinnumálaráðherra og gegndi því starfi þar til mynduð var sam stjórn Alþýðuflokksins, Fram- sóknar- og Sjálfstæðisflokksins. Stefán Jóhahn sat ebki á þingi iþað kjörtímabil, sem hér um ræð- ir frá 1937 til 1942. Ma nærri geta hVernig er um frásögn Mjölnis af hinum stærri ágreiningsmálum, þegar rangt er sagt frá um þetta, sem þó glöggar heimildir eru fyrir.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.