Neisti


Neisti - 25.11.1949, Qupperneq 1

Neisti - 25.11.1949, Qupperneq 1
( 1 eftirfarandi grein verður gangur bæjarmálanna frá 1946 rakinn í stóram dráttum, fram að þeim tíma, er ílialdskommar ráku Gumnar Vagnsson úr hæajrstjórastarfi. Viðskilnaður íhaldsins ’46 Þegar núverandi bæjarstjórn tók , við eftir kosningamar í jan. 1946 ríkti alvarlegt ástand í f jármálum bæjarins. íhaldið, sem öllu hafði ráðið kjörtímabilið 1942—194(5, með aðstoð Framsóknar og D- listamanna og síðast með aðstoð kommúnista, skilaði af sér stjórn ibæjarins þannig, að bærinn skuld- aði nær 30 millj. kr. „Siglfirðing- ur“ er kom út 25. ágúst 1949 * segir svo um þessa skulda- súpu: „1 árslok 1945 eru þessar skuldir bókfærðar á bæjarsjóð og bæjarfyrirtæki: Skuldir bæjarsjóðs eru kr. 1.565.881,85. Skuldir rafveitukr. 12.387.912,85 Skuldir vatnsveitu kr. 690.000,00 Skuldir hafnarsj kr. 455.106,28. ( Skuldir mjólkurtbúsins eru kr. 458.088,52“. Samtals eru þessar skuldir kr. 15.550.989,50. Við þetta bætist kostnaðurinn við endurbyggingu Rauðku kr. 9 millj. og viðbótarlán handa Skeiðsfoss að upphæð kr. 1,5 millj., eða alls er þessi skulda- súpa um 26 millj. Þetta var arfur núverandi ibæjarstjómar frá ; stjórnartíð íhaldsins 1942—1946. FYRIRSPURN til framkvæmdastjóra iSíIdarútvegsnefndar. Er það rétt, sem heyrzt hefir, að S'ildarútegsnefnd hafi nú þegar umráð yfir fé, sem ætlað til bygg- ingar Tunnuverksmiðju ríkisins? Ef svo er, hversvegna er þá ekki vinna við þetta verk hafin? Atvinnulaus verkamaður. ATH. Neisti vill hér með leyfa Jóni Stefánssyni rúm í blaðinu til þess að svara þessum spurning- um. Annars verður því ástandi, sem ríkti 1 fjármálum bæjarins eftir þetta kjörtímabil bezt lýst með því að lofa samherjmn þeirra Hertervigs og Schiöths að lýsa því sjálfum. Mjölnir frá 26. apríl 1946 segir á þessa leið, eftir að hafa birt bæjarmálasamkomulag flokkanna „Almennt var talið, að tap- ast myndi nokkur einn flokk- ur fá meirihluta þó kosið yrði upp og þó gat þá vel farið svo, að eftir nýjar kosningar væri bæjarstjómin jafn óstarf hæf. Ein-s og f járhag bæjarins er komið, er sennilegt að slíkt öngþveiti hefði leitt til kyrr- stöðu í öllum framkvæmdum og bæjargjaldþrots.“ Rúmum sex mánuðum e'ftir þessa frásögn kommúnistablaðs- ins eða nánar tiltekið 19. nóv. flytja þeir Kristmar Ólafsson, Hlöðver Sigurðsson og Þórhallur Björnsson tillögu í bæjarstjórn um nýjar kosningar. Þessi tillaga var felld með 6 atkv. gegn 3 og létu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins, þeir Pétur Björnsson og Egill Stefánsson m.a. svohljóðandi bók- un fylgja atkvæði sínu um afstöðu S jálfstæðisflokksins: „Hinsvegar telur flokkur- inn, að ástand bæjarins í f jár- hagsmálum sé þannig, að Fréttir úr bænum ★ Fimmtugsafmæli. Miðvikudag- inn 23. nóv. sl. átti Jóel Hjálm- arsson, Háveg 37, fimmtugsaf- afmæli. Jóel Hjálmarsson hefur nú um nokkurt skeið verið verkstjóri hjá Síldarverk- smiðjum ríkisins og hefur gegnt þv'í starfi, svo og öðru, sem hann hefur séð um, af mikilli kostgæfni og skyldurækni. Jóel er dreng- ur hinn bezti og vel liðinn af öll- um, sem kynnast honum. Neisti sendir Jóel hugheilar hamingju- óskir fjölda vina, sem gjarna hefðu vilja taka í hönd hans á þessum tímamótum með beztu óskmn um gæfuríka framtíð. ★ Skemmtifundur. Si. sunnudags kvöld efndi Skiðafélag Siglufjarð- ar til skemmtifundar í Sjómanna- heimilinu, Jón Sæmundsson flutti snjallt ávarp. Þar næst fór fram verðlaunaúthlutun frá Skíðamóti Siglufjarðar 1949 og Skíðanám- skeiðsmóti Skíðafélags Siglufjarð- arar. Verðlaunaúthlutunina önn- uðust þeir Helgi Sveinsson og Valtýr Jónasson. Þama voru allir helztu og beztu skiðamenn bæjar- ins -heiðraðir. Sérstaklega var ánægjulegt að sjá þegar hið unga skíðafólk, sem hafði tekið þátt í Skíðanámskeiðsmótinu var heiðr- að og ákaft hyllt. Að loknum verðlaunaúthlutimum sagði Helgi Sveinsson nokkur orð og skýrði frá því að miklar líkur væru til þess, að Skíðaráðinu tækist að fá hingað norskan skíðakennara. Jóh. Möller varaform. SMðafé- lags Siglufjarðar þakkaði fyrir hönd stjórnar félagsins þátttak- endum í sMðamótunum fyrir drengilega og skemmtilega kepprd svo og starfsmönnum mótanna fyrir óeigingjamt starf. Að lokum lét hann þá ósk í ljósi, að sem bezt samstarf gæti tekizt á milli skíða- félaganna um aukna eflingu skíða- íþróttarinnar í bænum. Að sið- ustu sungu 5 ungar stúlkur við ágætar undirtekir tilheyrenda, er voru um 200. Þar næst var stig- inn dans til kl. 1. Skemmtun þessi var hin skemmtilegasta, og Skíða- félagi Siglufjarðar og siglfirzku sMðafólki til mikils sóma. ★ Firmakeppni í bridge. Að undan fömu he'fur staðið yfir á vegum Bridgefélags Siglufjarðar firma- keppni í bridge. — Sextán firmu taka þátt í keppninni. Úrslitin í þessari firmakeppni urðu þessi: 1. Þráinn Sigurðsson 151 stig (Verzl. Jónínu Tómasdóttur) 2. Jóliann Jónsson 150 stig (Sparis jóðurinn) 3. Jóhann Jóliannsson 145 stig (Ísafold s/f.) 4. Vilhjálmur Sigurðsson 144 stíg. (Hnímnir h/f.) 5. Daníel Þórliallsson 141 stig. (Pólstjarnan h/f.) (Framhald á 3. síðu). Hvað sagði Brynjólfur um „vinstri stjórif 1943 ? „Allt tal um samstarf við forustumenn Framsóknar er f jarstæða“. ♦ KOMMÚNISTAR falast nú ákaft eftir þátttöku í svokallaðri vinstri stjórn undir forsæti Hermanns Jónassonar. Það söng öðru vísi í tálknum kommúnista, þegar páfi þeirra, Brynjólfur Bjarnason, gaf ú „fræðslurit“ sitt „um þjóðfélagsmál 2. Samningarnir um vinstri stjóm“, árið 1943. Þar sagði Brynj- ólfur: „Það er bezt að segja það straXj, að allt tal um samstarf milli Sósíaiistaflokksins og forustumanna Framsóknarflokks- ins, Hermanns Jónassonar, Jónasar Jónssonar og Eysteins Jónssonar er f jarstæða. Það er f jarstæða vegna þess, að stefna Sósíalistaflokksins og stefna þessara manna era algerar and- stæður. Hermann Jónasson og Jónas Jónssoa era og verða forvigjsmeim stríðsgróðavaldsins. Sósíahstaflokkurinn er og verður fuhtrúi alþýðunnar th sjáyar og sveita. Ráð Fram- sólmai'flokksins gegn dýrtíðinni er kaupkúgun, þvingunar- vinna, kaupþvingunarlög og skipulagning atvinmdeysis. Þjóðin hefur aht of dýrkeypta reynslu fyrir því, hvemig þessi ráð hafa gefizt“. ( Þannig talaði Brynjólfur Bjarnason, fomstumaður kommún- ista fyrir sex áram. Ekki er vitað til þess að Framsóknarflokkur- inn hafi tekið neinum breytingum til batnaðar síðan. En engu að síður bjóða kommúnistar sig nú Hermanni Jónassyni í samstjórn undir forsæti hans og láta engan dag svo hjá líða, að þeir svívirði ekki Alþýðuflokkinn fyrir að yilja ekki vera með í slíkri stjórn! Það em heilindi þetta, eða hitt þó heldur! í

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.