Neisti


Neisti - 17.12.1949, Page 1

Neisti - 17.12.1949, Page 1
S^jbrfJaa^rc'jwonÉsmS'IJa h, f. 46. tbl. Laugardaginn 17. des. 1949 17. árgangur. Listi |Álþýduflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar, sem f ram eiga að fara 29. janúar 1949, er skipaður þessum fulltrúaefnnm: 1. Kristján Sigurðsson 2. Sigurjón Sæmundsson 3. Haraldur Gunnlaugsson Gunnlaugur Hjálmarsson Magnús Blöndal Amþór Jóhannsson Jóhann G. Möller Kristján Sturlaugsson Sigrún Kristinsdóttir Gestur Fanndal Sigurður Gunnlaugsson Sigtryggur Stefánsson Sveinn Þorsteinsson 14. Jón Kristjánsson, Hv.br. 25. 15. Guðlaugur Gottskálksson Steingrímur Magnússon Viggó Guðbrandsson Gísli Sigurðsson 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 16. 17. 18. Þessi listi AJlþýðuflokksms við bæjarstjómarkosningamar 29. jan 1950 var samiþykktur einróma á fjölmennum fimdi AJþýðuflokksfél. log félagi ungra jafnaðarmanna í Sjómaimaibeim i 1 i.nu s. 1. iþriðjudag. Neisti þarf ekki að kynna full- trúaefni listans fyrir siglfirzkum kjósendum, þar sem þau eru öll mætir og kunnir borgarar bæjar- ins. — Bæjarfulltrúamir Ólafur Guðmundsson og Gísli Sigurðsson höfðu eindregið beðist undan að eiga sæti í bæjarstjóminni næsta kjörtímabil. Siglfirzkir jafnaðarmenn ganga ótrauðir til kosninga í janúar 1950. Þeir treysta á dómgreind sigl- firzkra kjósenda og fylgi þeirra við stefnu og hugsjónir jafnaðar- manna. Siglfirzldr jafnaðarmenn setja sér það takmark við kosning- arnar 29. jan. 1950, að Alþýðu floldturinn verði fjölmennasti flokkur hæjarins og eigi f jóra bæjarfultrúa f bæjarstjórn Siglufjarðar. Tekur sæti á þingi ERLENDUR ÞORSEINSSON annar varauppbótarþingmað- ur Alþýðuflokksins, tók sæti á Alþingi 5. des. s. I., í stað Hanni- bals Valdimarssonar, sem hafði beðið um leyfi til að víkja af þingi, vegna þess að honum hef ði ekki tékizt að fá mann í sinn stað við Gagnfr.skólann á ísaf. Alþýðuflokkurinn vill láta rannsaka tjón síld- veiðisjómanna og síldverkunarfólks, vegna aflabrests á síldveiðunum sumurin 1945- 49, Fram er komin á Atþingi þings- ályktimartillaga um að skora á ríkisstjómina að láta fara fram í samráði við Búnaðarfélag Islands rannsókn á tjóni ibænda af völd- um harðindanna í vor og að rann- sókn lokinni verði gerðar tillögur til Alþingis um bætur til iþeirra bænda, sem harðast hafa orðið úti af þessum orsökúm. Fjórir þingmenn Alþýðuflokks- ins, þeir Stefán Jóh. Stefánsson, Erl. Þorsteinsson, Finnur Jónsson og Haraldur Guðmundsson, hafa fiutt svohljóðandi breytingatillögu við upphaflegu þingsályktunartil- löguna: „Alþingi ályktar að skora á rikisstjómina að láta fara fram, í samráði við Búnaðar- félag Islands og Alþýðusam- band Islands, rannsókn á tjóni bænda, síldveiðisjómanna og síldverkunarfólks. Bændanna af völdum harðindanna vorið 1949, og síldveiðisjómannanna og síldverkunarfólks, vegna aflabrests á siíldveiðum sum- urin 1945—1949. Að rannsókn inni lokinni verði gerðar til- lögur til Alþingis um bætur til þeirra bænda, síldveiðisjó- manna og síldverkunarfólks, (Framhald á 4. síðu) Kommúnistar bera Almenningur 'i landinu á býsna erfitt með að skilja hinar stöðugu hækkanir á landbúnaðarafurðum. Þáttur kommúnista í sambandi við hið uppsprengda verð landbúnaðar afurðanna er saga, sem hver verkamaður verður að festa sér vel í minni. Það er sem sé sök forsprakka kommúnista að verð landbúnaðarafurðanna var hækk- að langt fram úr því, sem vera átti gagnvart tekjum annarra stétta. Eins og almenning mun lengi reka minni til, var á sínum tíma sett á stofn svokölluð 6- manna-|nefnd, sem finna skyldi réttan grundvöll til að samræma tekjur bænda við tekjur axmarra stétta. Skyldi verð landbúnaðar- afurða verða reiknað út eftir því. Var nefndin skipuð fulltrúum frá þeim stéttum, sem koma sk;yldu til greina við þenna reikning. — Skyldi nefndin hafa úrskurðar- vald í þessum málum, ef allir nefndarmennirnir yrðu á eitt sátt- ir. Af illri tilviljun áttu kommún- istar fulltrúa í nefndinni, sem gæta skyldi hagsmuna verkalýðs- ins. Fre-kja fulltrúa bænda í nefnd inni var glæpsamleg. Heimtuðu, að reiknað yrði eftir tekjum verka- manna í Reykjavík það ár, sem þeir höfðu hæstar tekjur, og bættu svo hálfu þúsundi ofan á það, sem hæst varð komist. Með þessu móti var fenginn grundvöllur, sem var 40% of hár miðað við tekjur verkamanna eins og þær voru al- mennt í landinu, og eftir því átti auðvitað að reikna. Fulltrúi verka manna gat afstýrt þessum glæp — en hann gerði það ekki. Skýr- ingin á þessari ógæfu fékkst í næstu útvarpsumræðum á eftir. Þá kallaði Brynjólfur Bjarnason það út til bænda, að þeir mættu muna það, að hann og hans flokk- ur hefði skammtað þeim all rif- lega í 6-manna-nefndinni, og hann vonaðist eftir að næstu kosningar sýndu, að þeir launuðu greiðann að nokkru. Með öðrum orðum: Konunúnistaflokkurmn hafði svikið hið viimandi fólk í land- inu, og velt af stað stærstu og þyngstu dýrtíðaröldu, sem enn hefir skollið yfir þjóðina til að veiða atkvæði hjá bændum lianda hinum austrænu agentum. Ofan á þessa alröngu svikaibygg ingu hefir svo verið hrúgað verð- hækkun landbúnaðarvaranna á hækkun ofan — allt í krafti 6- manna-nefndarinnar. 1 hvert sinn, sem ný hækkun ríður yfir, og svikagreifar kommúnista skrækja allra manna mest undan, er verka- lýðurinn að súpa seyðið af glæp- um kommúnistaforystunnar í landinu.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.