Neisti


Neisti - 17.12.1949, Blaðsíða 3

Neisti - 17.12.1949, Blaðsíða 3
N E I 8 T I 3 l áskorun tii þeirra útsvarsgjaldenda í Siglufirði, sem enn hafa ekki greitt gjöld sín til Siglu- f jarðarkaupstaiðar. Þar sem öll gjöld til bæjarsjóðs Siglufjarðar fyrir árið 1949 eru fallin í gjalddaga, og þar sem fjárhagsörðugleikar Siglufjarðarkaupstaðar eru um þessar mundir sérstaklega miklir, eru það eindregin tilmæli mtín til þeirra gjaldenda í Siglufirði, sem enn hafa ekki greitt opinher gjöld sn að fuilu til Siglufjarðarkaupstaðar, að gjöra það nú þegar, eða semja um greiðsln á þeim, svo ekki þurfi að neyta lögtaksréttar við innheimtn gjaldanna, sem annars verður óhjákvæmilegt. Siglufirði, 14. desemiber 1949. Bæjarstjórinn í Siglufirði JÓN KJARTANSSON TILKYNNING Afgreiðslan verðr lokuð í janúarmánuði næst- komandi. Efnalaug Sigluf jarðar RANNSÓKN i (Framhald al 1. síðu) sem harðast hafa orðið úti af fyrrgreindum orsökum. 2. Fyrirsögn tillögunnar verði: Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á tjóni bænda af völdum harðinda vorið 1949, } og sfldveiðisjómanna og slíld- verkunarfólks vegna afla- brests sumurin 1945—'1949, Það leikur ekki á tveim tungum að bændum sé þörf & aðstoð vegna harðindanna í vor. En visstilega er ekki síður ástæða til að bæta etld- veiðisjómönnum og síldverkunar- fólki tjón það, sem afLaleysi fjög- yurra sumarvertiíða hefur valdið þvi. Breytiingartillaga Alþýðu- flokksins við þingsályktunartil- löguna um fyrirhugaða aðstoð bændum til handa er þess vegna tiímaibær og sjálfsögð. Það þarf engum blöðum um það að ftetta, hverjir séu erfiðleikar þess fólks, er fjögur haust samfleytit hefur 'horfið heim til sín fjárvana vegna aflaJbrests. Nú er til dæmis vitað, að sjómenn eiga í mestu vandræð- um, þar eð þeir fá ekki borgað kaup sitt frá síðast liðnu sumri, ekki hærra en það þó er fyrir allan þorrann af þeim, sem stunduðu BÍldveiðar við Norðurland á síð- justu sumarvertiíð. Margir þeirra hafa enn ekki fengið lágmarks- trygginguna greidda, þar eð eig- endur skipanna hafa ekki etað Btaðið í skilum. Sjómennimir hafa Bð vísu sjóveð í skípimum fyrir kaupi sínu, en eins og nú standa sakir þyikir tiigangslaust að fá lögfræðingum sjóveðskröfumar til inniheimtu, og þó að horfið yrði að þvá ráði, tekur sá málarekstur langan tíma, ef til vill allt að miss- iri. Það, sem fyrst af öllu verður að gera, er að hið opirubera hlutist til um að sjóveðin verði leyst af skipunum. RJíkisstjórnin verður í iþví sambandi að leita samvinnu á að knýja málið fram. En þetta er þó ekki nóg. Sjómenn og síldverk- unarfólk verður að fá einhverjar ibætur fyrir það geysilega tjón, eem það hefur orðið fyrir — ekki aðeins C sumar, heldur undanfarin fjögur sumur. Það er þetta, sem fyrir þingmönnum AJiþýðuflokksin vakir, og fyrirfram xverður ekki öðru trúað, en alþingi geri sér ljósa grein fyrir nauðsyn skjótra og raunhæfra ráðstafana til að greiða úr vandræðum þeirra, sem hér eiga hlut að máli, Um þessi atriði ættu naumast að vera skiptar skoðanir. En á sama hátt gefur að skilja, að ekki komi til mála að gera í þessu efni greinarmun á fólki við sjó og í sveit. Vonandi hefur aðeins gleymska flutningsmanna þings- ályktunartillögunnar valdið því, að sjómönnum og síldverkunar- fólki var ekki af þeirra hálfu ætluð aðstoð á sama hátit og hændum. Nú hafa verið gerðar ráðstafanir til að bæta fyrir þá gleymsku. — Eftir er svo að sjá, hvaða af- greiðslu mál þetta fær á alþingi. Fyrirfram verður ekki öðru trúað en hún verði þingmönnum til sæmdar. SIGLFIRÐINGAR! Jólabækurnar eru nú ýmist komnar ©ða koma méð næstn ferðum. Þegar þér eruð á ferðinni til bókakaupa þá lítið inn til okkar. Búðin er að vísu lítil og engin stásshöll, eni við munum af- greiða yður með alúð og umhyggjusemi og leitast við að gefa yður þær upplýsingar um bókaval, er þér kunnið aJð óslía eftir. Yfir tuttugu ára starfsemi okkar við hókaverzlun og nokkur ðók- menntaþekkmg, ætti að vera yður trygging fyrir því, að þér verðið ánægðir með viðskipti við okkur. Virðingarfyllst BÓKAVERZLUN HANNESAR JÓNASSONAR ÞVOTTAKONU vantar að Sjúkrahúsi Sigluf jarðar frá 1. jan. n.k. Upplýsingar um kaup og kjör og antnað viðvíkjandi starfinu gefur yfirhjúkrun- arkona sjúkraihússins, frk. Elísabet Erlendsdóttir, sem einnig tekur á móti umsóknum um starfið. Siglufirði, 3. des. 1949. BÆJARSTJÓRI FRA KAUPFtLAGINU Við höfum hafið sölu á eftirtöldum matvælum í útsölunni við Hvanneyrarbraut: Hraðfrystar vörur: Þorskflök í 1 kg. pökkum ...................... á 3,30 pk. Gellur í % kg. pökkum ......................... á 2,75 — Hvalkjöt (heinlaust) í 1 kg. pökkum .......... á 6,75 — Hrossakjöt (beinlaust) í 1 kg. pökkum ....... 4 13,50 — Ennfremur: Fiskfars ............... á 5,00 — Kjötfars á ............. á 9,00 — Hakkað kjör ............ á 18,00 — Salöt, ýmsar tegundir SSld, ýmsar tegundir. Á næstunni er von á hraðfrystu dilkakjöti og hraðfrystri ýsu. KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA MYNDARAMMAR Uir málmi, 13 stærðir, komu með Esju í gær. Þær eru komnar BÆKURNAR BÓKAVERZLUN HANNESAR JÓNASSONAR Sigurðar Sveinssonar, verk- stjóra, er lézt 6. þ.m. fór fram S gær. Jarðarför þessi var hin virðulegasta og afar fjölmenn. — Minningargrein um Sigurð Sveins- son birtist á öðrum staði í blað- inu. trUlofun Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hólmfrfður Magn- úsdóttir frá Ólafsfirði og Þorsteinn Björssonn frá Siglufirði. sem allir hafa beðið eftir Hetjuir hafsins, Líf ið er dýrt, Þýðandi Sig. Björgólfsson fráhærilega góð skáldsaga. Kreutzersónatain, eftir Tolstoy Mærin frá Orleans Göngur og réttir, II. bindi Allt heimsins yndi, eftir Margit Söderlholm Fákur, hestamannabók; o.fl. o.fl. Leggjumi áherzlu á fijóta og góða afgreiðslu og leiðbeinum við bókaval. Bókaverzlun Lárusar Þ. J. Blöndal

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.