Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 17

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 17
og kallað Guðs börn „ofsatrúavfólk" og ýmsum fleiri uppnefnum. — — Það eru í rauninni ongin stórtíðindi þótt þjóðahatur og alls konar lestir hafi dafnað allvel í skjóli þessa „kristindóms" meiri hlutans, og það var svo sem honum líkt að setja trúuðum ungum mönnum tvo kosti: „Vertu samfeiða til orustu, annars verðurðu skotinn þegar i stað“. — Flokksmenn hans hafa svo margoft á friðar- og mannúðar tímabilinu að undanförnu lýst yfir því, að það væru ekki aðrir en hræsnarar og heimskingjar sem ljetu sjer ekki lynda kristindóm meiri hlutans. — Oft hefir verið reynt að gylla hann, en nú getur alþjóð sjeð hvað efni hans er svikið; hann gat ekki bjargað Noiður- álfunni frá ófriðnum, og hann gefur aldrei neinum bjargað. Láti þvi eng- inn blekkja sig á fagurgala hans framar. Þá hefir og opinbera vantrúiu, sem kallar sig fríhyggju og öðrum gyll- ingarnöfnnm, orðið jafnframt tilfinnan- lega gjaldþrota við þenna ófrið. Fyrst og fremst er það eftirtekta- vert, að þess verður hvergi vart að

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.