Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 20

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 20
18 og nú streymdu heim þúsundum saman til aö gjörast sjálfboðaliðar, og hermennirnir hlýddu á bænir þeirra og vildu hagnýta sjer kvöld- máltíðarsakramentið. Kaþólsku sjúkra- húsin fyltust brátt af særðum her- mönnum, og nunnurnar nutu aðdá- unar fyrir sjúkrahjúkrun. Það er erfitt að dæma um það nú hvað áhrifarík þessi trúaralda veiður, sem hófst i byrjun ófriðarins, en ekki er þvi að leyna, að mjer finst sorglega mikið af heiðinglegu hatri og þjóðernis þröngsýni koma í ijós í þessari guðrækni ófriðarþjóðanna. Pranskir riddarar fara i fylkingu fram hjá hásæti erkibiskups og draga sverð úr slíðrum, að hann „blessi sverðseggjarnar". — Þjóðverjar biðja Drottinn um að hjálpa sjer til að kúga Belgíu (sbr. og B). — Englend- ingar heita á fulltingi Krists gegn „Antikristinum", Vilhjálmi Þýska- landskeisara. — Kirkjuklukkum Ber- linar er hiingt með fögnuði þegar þýskum ioftförum tekst að varpa sprengikúlum á varnarlausar enskar borgir, og drepa þar konur og börn og friðsama borgara. — Kristilegu

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.