Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 27

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 27
25 B. Valdensa siifaiiðir í Ítalíu hafa að undatiförnu fongið fjár- styrk all-mikinn fra Gústafs Adólfs fje- laginu í Þýskalandi, cnda hefir það fjelag einmitt það markmið, að “styðja evangel- iska söfnuði í kaþólskum löndum. 1 haust lcomu greinar nokkrar í aðal-blað Vald- ensa, þar sem Þjóðverjum og Vilhjálmi keisara var hallmælt út af upptökum ó- friðarins, og bænadegi Þjóðverja líkt við guðlast. — Þjóðverjar kröfðust óðara af Valdensum, að þossar greinar væru taldar . mat-klausar og rangat'. Urðu úr þvt miklar brjefaskriftir; taldi kirkjustjórn Valdonsa greinar þessav harla óhoppilegar, en var ófáanleg til að skrifa rækilega gogn þeim; urðu þiil málalok, að Gústafs Adólfs fjelagið lýsti því hátiðlega yfir, að það sliti ölht sumbandi við Valdensa, að minnsta kosti fyrst um sinn. G. liögmálsbrotin uingnnst, en kwr- íolfc lcikuriiin kólunr. i i:ð er margt í ltinni alvarlogu ræðu nVí 24. kap. Matt. guðsp., sem minnir greinilega á það, sem er að gjörast nú. Jesús fer þar átnkaulogum orðum unt hinstu viðburði i þessum hoimi; og hvort sem heimsendir er skamt undan landi nú, þá er það áreiðanlegt. að samtíminn er nþekkur þeim tima, som JeBÚs talar um: n^jer munuð lieyra um hernað og spyrja hernaðartiðindi11,----„Þjóð mun rísa gegn þjóð og konungsriki gegn konuugsríki------“.

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.