Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 30

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 30
28 vantar nú á, að Þjóðverji fari að saka 088 um nokkra skuld i þessum ófriði. Nci, málefni vort er alvcg rjettlátt, og þrátt fyrir hlutdrœgnislausa rannsókn getum vjer ekki sjeð annað en feykna glœpi í aðferð óvina vorra“. — „Hvað sem Þjóðverjar kunna að skulda Guði“, segir blaðið, „þá eru þeir þó alveg saklausir í þessum ófriði og orsökum hans. Þess vegna geta þeir gengið til bardaga með hroinni samvisku11. Blaðið kennir stjórnarstefnu Englande um alt saman, og hún er kölluð „djöfulleg“, „undirferli", lygavefur11 o. s. frv. — Það or því skiljanlegt að kuldalega sje talað um trúaða mcnn á Englandi. — Þannig er sagt í tilkynningu frá „ovangeliska blaðaBambandinu í Þýskalandi", að Eng- lendingar hafi öldum saman talið sjer sóma að vera taldir kristin þjóð, en að fram- koma Englands liafi nú siðari árin verið gagnstæð öllum kristindómi. England hefir vcgna auðvirðilegrarágirndar svikið kristna frændur sína, og jafnvel æst jopanska ræningja-skrílinn gegn þeim. Ef trúaðir Englendingar andmæla ekki öðru eins kröftuglega, þá er enski kristindómurinn ekki annað en hræsnistrú11. „öílugustu vopn Þýskalands í ófriðnum gegn Englandi er meðvitundin um að Guð styðji rjett- látan málstað, og að sá sem hefir, líkt og England, blóði ataðar liondur, eigi að forð- ast nálægð Guðs11. — „England hefir sví- virt kristindóms nafn sitt gagnvart öllum þjóðum með ókristilogri breytni sinni11. — Svona er hljóðið í æði mörgum þýskum

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.