Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 35

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 35
33 leikum sínum, en eru ekki lengi að tefja sig á iðrun, af þvi að það væri timatjón, að minsta koBti á þessum tímamótum ver- aldarsögunnar. Vjer viljum dýrka Guð, sem þjóð er ann lögum og reglu, og það merkir, að Guðs dýrkun vor er ekki leit að hinum góða al-anda („Allgeist11) í þoku og himinhárri fjarlægð, heldur í lögum og nauðsyn, í samvisku og hugarfari; í örlögum ættjarðarinnar og einstakling- anna, i stuttu máli í heimi veruleikans ...“ Kalli þeir þetta alþýðlegt „Ivanaansmál11 som treysta sjer til! — Hitt mun satt vera, að það hefir borið tiltölulega minna á sjorkenningum nýguð- fræðinga siðan stríðið hófst en áður. — Umhugsunarefnin eru orðin önnur, og ýmsir þeirra hafa með Harnaek i broddi fylkingar, farið æði langt í að verja árásina á Belgiu. — P. „Ófriðuriun gjörir oss nð villudýrnm“. Svensk frú, sem dvelur i Frakklandi, skrifaði i „Stockhólms Dagblað11 i haust sem leið, að hún hafi átt tal við hermann frá Belgíu, er sagðist svo frá: „Vjer bolgisku hermennirnír erum ekki lengur manneskjur. Vjer erum orðnir vit- stola af öllum þeim þrautum og ógnum, sem yfir oss hafa dunið. Vjer þráum að eins eitt: að berjast og drepa, þangað til vjer föllum sjálfir. Vjer formælum þeim sárum sem knýja oss til aðgerðaleysis, því að aðgerðaleysið knýr oss til umhugsunar um þau grimdarverk, sem vjer höfum sjeð aðra fremja eða höfum sjálfir neyðst ti

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.