Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 42

Nýtt og gamalt - 01.01.1915, Blaðsíða 42
f 40 Y. Itrjefknflnr frá norskum sjómnnun- prestnm í ófriðarlöndum til „Bud og Hilsen«. Ottesen í Hamborg skýrir frá 30. október f. á., að hann hafl verið staddur í Ruen í Frakklandi þegar ófriðurinn hófst. Hann fjekk ekki að fara, beina leið til Hamborgar, en varð að fara fyrst til Kristíaníu til að fá vegabrjef, og var alls 9 daga á leiðinni frá Ruen til Iiamborgar; hann hafði verið 26 kl.st. þá leið áður. — Þá getur hann um hvað alt hafl verið rólegt í Hamborg, er hann loks komst þangað, og hvað mikið sje gjört til að styrkja fátæklinga og atvinnulaust fólk. Góðgeiðafjelög selji afar-ódýrt aðgöngumiða að matstof- um, og ýmsir velmegandi menn kaupi þá i hópatali til út.hlutunar meðal fátæklinga. Svo skrifar hann : „Það er eftirtektavert hvað mikil fórnfýsi og hjálpsemi kemur í Ijós í þessum ófriði. Það styrkir trúna á tilveru Drottins, sem vjer nefnurn föður miskunnsemdanna og Guð allrar hugg- unar, þótt sumir efist um hana við lestur hinna skelfilegu hernaðartíðinda. I

x

Nýtt og gamalt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.