Alþýðublaðið - 16.11.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 16.11.1923, Qupperneq 1
1923 Föstudaginn 16. nóvember. 272. tölublað. Fundarboö. . Fundur fyrir atvinnulausa menn í Reykjavík verður haldinn í Bárubúð iöstudaginn 16. nóvember kl. 8 e. h. Á fundinn er hér með boðið: stjórn Alþýðusambands íslands, bæjarstjórn Reykja- víkur, borgarstjóra, lándsstjórninai og bankastjórum beggja bánk- anna. Rætt verður um atvinnuleysið í bænum, eins og þáð liggur (yrir nú. Fyrir hönd atvinnulausra manna í Reykjavík. Netndln. H'n e t u k o 11 Skip með þessum ágætu koium kemur á morgun. Afgreidd frá skipshlið sérstaklega ódýr. Tekið á móti pöntunum í sima 379. Sig. B. Runólfsson. Afmæll verkðkTennafélagsiQS Framsóknar verðuv sunn daginn 18. nóvember kl. 8 í Bárunni. AðgörigU!! ið. r veiða seldir fólagskonum sama dag frá k). 1 í Buunni og kost.a 2 krónur. Leyfllegt að hafa einn gest. Áfmælisnefndin. Atvinnuleysið og bæjarstjórnin. Á bæjarstjórnárfund'i í gær- kveldi var sámþykt með 11 at- kvæðum gegn 1 til 2. umræðu svo hijóðandi tiiiaga frá atvinnu- leysisnefnd bæjarstjórnar: >Vegna þess skorts, sem vofir yfir og þegar er farinn að gerá vart við sig hjá mikium fjölda bæjarbúa og stafar af ónó^ri at- vinnu undanfatið og atvinnui ysi nú, ákveður bæjarstjórr.in að efna tU atviunu og taka í því skyni a't að 300 þúmod k'óna lán. Jafnframt felur bæjarstjórnin átvinnuleysisnefndinni áð undir- búa framkvæmdir og leggja t«l- Iögur um tilhögun atvinnunnar og íyrlrl omul g Iánsins fyrir bæjarstjórnina svo fljótt, sem verða má.< Nafnakali var viðhaft, og voru með tiliögunni borgarstjóii og allir bæjarfulltrú'r nema Pétur Halldórsson, er var á móti, Björn Ólafsson og Guðmundur Ás- bjarnarsoo, er ekki greiddu at- kvæði, og Jónatan Þorsteinsson og Pétur Magnússon, er ekki voru á fundi. Erleni símskeyti. Khöfn, 14. nóv. ííobels-yerðlann. Frá Stokkhólmi er símáð: No- bels-verðlaunin fyrir eðlisfræði hefir fengið Kalifo'n'umaðurinn Milligan, en fyrir efnafræði Aust- urrfkismaðurinn Fritz Pregl. Heimfor kclsaraus. Fréttastofa WolfFs ber á móti fregninni um hdm'ör Viihjálms fyrrverandi Þýzkaiandskeisara. Kosulugar i BrefcitsndL Frá Lundúnut; er'sftnað: Bald- wm hefii boð-ð. að r.eðri deild b-ezká þingsios vcrði rofin. á tö tudag. Nýjar kosrúngar fara fram 6 deze.nbe . Baráttan snýst um verndartolli’ gegn frjáisrl verz'un. Asquith og Lioyd George ætla aftur að berjast saman. Uppreisnarméilii í Bayern. Frá Beríín er simað: Hitler verður stefnt fytir alþjóðadóm- stól(?). Uppreisní. mennirnir í Báy- eru kærðir fyiir landráðt Föt hreinsuð og pressuð fyrir 3 krónur á Laufásvegi 20 í kjaliaranum. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást i Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Sérfræðinganefnd. Frá París er símað: Skaða- bótanetndin hefir samþykt að skipa sérfræðinganefnd til að rannsaka greiðslugetu Þjóðverja nú.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.