Reykvíkingur - 18.07.1928, Page 12

Reykvíkingur - 18.07.1928, Page 12
HEYRVlRINOUIt 53 ár f Mið-Afríku. Skömmu eftir dauða Living- stones voru rfndir sjö menn til Kyasavaíns . Mið-Affíku. pað \ar i'Jio’zki. ki kjan sem «ndi þá, og þeir áttu að boða kristna trú. Einn af þessum sjö var læknir, Robert Laws að nafni. Er liann nú nýkominn heim til Englands eftir 53 ára dvöl í Afríku. Pað var 1875 að þossir sjö UteSu af stað. Höfðu þeir n'«ð sér lítinn guíubát; var hann þann- ig gerður að það mátti t«ka hann í sundur í smáhluti, sem e'cki voru stærri cn það, að það mátti bera þá. Fengu I«fcr félagar sér fjölda burðarmanna og komust heilu og höldnu að Nyasavatni, og settu bátinn saman þar. Föru þeir nú fyrst að rannsaka Vatnið, en það reyndist þá n.eira en helmingi stærra en Livingstor* hafði hald- ið, og urðu þeir félagar uþpi- skropf.a með mat. Um líkt iíyti skall á þá ofveður mikið á miðju vatninu og voru þeir þá hætt komnir. Nokkrum dögum seinna stökk ljón á tjaldið, sem Law svaf í, og reif ahfg þá hlið þess, en Law slapp ómeiddur. —ooo— Framan af voru engir ] iningar notaðir þarna, heldur var alt verðmæti miðað við r®rlur o® sirz-léreft. Flgir I aw að 1879 hafi hann verið orðinn ’liður á reikn- ingsfærslunni þar sem taldar voru svo eða svo margar mílur af sirzi eða svo aða svo margar smálestir af g'arpenlum, svo hann útvefaði sér 25 s'flrlingspund í smápcningum og jafnframt opn- aði trúboðsstöðin vörubúð. En þessi tuttugu og fimm slrlings- pund voru um langan tíma einu peningarnir í landi r*m var stær:a cn England. Á þcssum 50 árum hlrir orðið geysi'ig breyting i Mið-Afríku. Eru negrarnir þar famir að rækta jörðina betur m áður; en víða ref.ast á hagsmunir J lirra og hvítu landnemanna, r*m fara með töluverðan yfirgang. Sumstaöar í Afríku ha!a verið tiPtkin nokk- ur sérstök landssvæði fyrir negr' ana, en hvítir n'tnn ha‘a fengið alt hitt. Segir Law læknir að slikt komi ekki til mála i Mi®' Afríku; frekar væri þá að til' taka cinhvlr slík smálönd hanc’u hvítum mömnum og láta negr' ana hafa hitt, því Afríka se þeirra land. — Sænska stjórnin hefir gefið sérleyfi til þess að setja á stofn tvær nýjar lyfjabúðir í Stokk- hólmi.

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.