Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 13

Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 13
REYKVIKINGUR 301 Gamla unnustan. 1 ágúst 1926 fanst 68 ára gam- kverimaður að nalni Marga- ^t Mc Clay dáin í stigagöngun- u'n heima hjá sér og af ^>ví Cíkert hafði sézt til hennar i 'nánuð, en líkið hins vegar mik- 'ð farið að rotna, var álitið að hún hefði dáið fjTir að mtnsta kosti þrem vikum. Kvenmaður þessi bjó ein í húsi °S var ekki málkunnug nokkurri nanneskju. Stundum sázt hún á krinólinu og alt af gekk hún bú- 111 eins og siður var fyrir 40 "50 árum. 1 húsi hennar fanst tö'uvert nf nijög v.rðmætum gimstinum og Bullstázzi og verðbréf, er voru 40 til 50 jjúsund króna virði. Knn fremur fundust i húsi hennar brúðarklæði, er aldrei h"íðu verið notuð, og gekk sú meðal nábúa hennar, að Unnusti hennar hefði sagt sundtir þeim daginn sem ákveðið Var að þau giftust. Nú eru yfirvöldin búin að leita 1 tvö ár að skyldmennum kven- ITIanns þessa, en enginn hefir fundist enn þá til f>ess að taka arl vftir hana, svo ætlað er, að l>að sem hún lætur eftir sig renni 1 Tikissjóð. Mary Pickford lætur klippa sig. Það eru engar ýkjur, að aðal- umræðuefnið hjá fólki i Banda- ríkjunum hafi í tvo daga verið það, að Mary Pickford hafi látið klipi a sig. En þessi merkisvið- Durður skeði 22. júní i Chicago. „Hvað hafið þér gert við alt hrokkna hárið?“ spurði blaða- maður. „Ég er búin að búa vel um það," svaraði Mary, , svo ég geti sett það upp aftur þegar mér liggur á. Ég hefi haldið hárinu vegna kvikmyndanna fram að þessu, en nú vil ég ekki lengur vera lítil stúlka með langt hár. Nú vil ég vera klipt eins og fullorðinn kvenmaður.“ „Mér sagði hún,“ sagði Douglas Fairbanks maður hennar, „að fram að þessu hefði hún alt af verið stt'.pu stelpa, en nú ætlaði hún að fara að reyna að láta pilt- unum lítast á sig.“ Maður var kærður fyiir að hara gifst sex konum samtimis. „Þér virðist vera forhertur fantur," segir dómarinn , Nci herra mmn.“ segir maðurinn, „mig latngaði bava til að eignast góða konu, og hvernig átti ég að fara öðruvísj að þvi ?“

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.