Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 16

Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 16
304 tvxt REYKVIKINGUR Búðarþjólfar. Þaí er álitið að það séu a'cki færri en 10 pús. búðarþjófar í Lundúnaborg og pað séu minst 2 milj. króna virði sem pe'r ná í á hverju ári. Níu af hverjum tíu búðarþjófum eru kvBn- menn. Stúlka að nafni Gertrude Hun- ter, stm um mörg ár hefir verið leyniiögiBglumaður í búðum, seg- ir svo frá: „Fyrir 11 árum las ég um búð- arþjófa og hve erfitt væri að varast þá, svo ég fór og fann að máli yfirleynilögreglumannmn í stóru vöruhúsi og bauðst til þess að ganga í þjónustu hans. En þegar hann sá hve ung ég var, og heyrði að ég hafði alls enga reynslu í þessum málum, hristi hann höfuðið. Það þýddi ekkert að hans áliti að láta mig reyna þetta; það gæti orðið mjög slæmt fyrir vöruhúsið ef Binhver sak- laus væri hafður fyrir rangri sök, og það var mjög hætt við því að byrjemdum yrði slíkt á. Ég hafði mig á burt aftur og var orðin þessu alveg afhuga þegar ég nokkrum vikum se'nna fékk bréf frá þessu sama vöru- húsi, að vera hjá því í fjóra daga meðan stæði á útsölu. Ég lét ekkert vita um þetta heima, því ég bjóst við' að for- eldrum minum líkaði e’vki að ég tæki þetta starf að mér. Þegar klukkan var orðin 10 fyrsta daginn var ég í mjög slæmju skapi yfir að hafa ekki komdst að neinu. Ég vissi e'.tki þá að búðarþjófar varast oftast fá- mennið, og koma akki fyr en margt er komið af fólki í búðina. Klukkan varð hálf ellefu og ég var farin að hugsa um hvort ég ætti ekki að hvfirfa í kyrþey úr starfinu, en þá kom ég auga á tvo kvenmenn er mér fanst grun- samlegir. Ég fór á eftir fþeim út á götu og sagði þeim að konia með mér, ég væri lögrggla. Ann- ar kvenmaðurinn var með stóra „múffu“ og það sýndi sig hö lnin var full af allskonar stolnu dóti, þar á meðal voru 'ste’i' hringir og silkikfólí! Þessi „ve'ði“ mín hafði áhrif á alt seinna líf mitt, því káupið var hækkað við mig sama dag. og ég var ráðin til árs hjá fé" laginu, sem átti vöruhúsið í stað þessara fjögra daga. Ég er síðan búin að handtaka 800 manns, og það hefir verið margskonar og margra stétta fólk- og meðal jiess hafa verið hjúkr- unarkonur, skólakennarar, leikar' ar og fjöldi af veldríku k\Bn' fólki. Leiðinlegast af þvi sem fyrrr mig hefir komið þqssarar tegund-

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.