Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 18

Reykvíkingur - 18.07.1928, Blaðsíða 18
306 REYK VÍKINGUR * Gulu krumlurnar. ---— ' Fih. En Soames leiddist að ekkcrt skyldi gerast, og einn dag er hann mætti frú Leroux í and- dyrinu, sagði hann: „Reiðubúiinn, hvenær sem þér óskið." Það gat þýtt að hann væri til- búinn með bifreiðina, ef hún vildi heldur Iáta eins og hún skiidi ekkl. En hún tók hægt hendinni upp að hárinu, strauk það frá enninu og sagði: „Það er gott, Soames. Herra King segir að þér séuð áreiðan- legur, en — en þér skuluð ekki minnast frekar á þetta.“ Nokkrum dögum seinna hringdi Soames í simanúmerið, sem Gi- anopolis hafði sagt honum. „Hver er þar?" var spurt. „Það er Soames. Ég ætla að fá að tala við herra King!“ Soames fann að maðurinn við hinn enda símans var hissa. Svo var spurt: „Hvaða nafn sögðuð þér að það væri?“ „Soames — Luke Soames.“ „Bíðið!“ Rétt á eftir kom Gianopolis í símann, og var hann jafn-blíður á manninn og þegar Soam s hafði verið með honum í veitingahús- inu. Spurði Soames hvernig liði aukaborgun þeirri, er honum hafði verið Iofað ársfjðrðungs- iega. Sagði Gianopolis að hann hefði átt að minnast á þetta fyr, en að hann gæti fengið borgunina næsta dag, og var ákveðið að þeir skyldu hittast í Viktoríu- stræti kl. .9 kvöldið eftir, og gékk Soames glaður og ánægður tli hvíldar það kvöld. Kvöldið eftir hitti hann Giano- po!is á tilteknum stað; héldu þeit þaðan á veitingahús. Þar borg- aði Gianopolis íionum 26 sterl- ingspund og lét hann kvitta fyf' ir í vasabók, að hann hefði tek- iö við þessari upphæð af herra King. Síðan sagði Gianopolis honum að fara daginn eftir mað konu eins og frú Leroux i bankanu sem Lgroux skifti við, og veia viðstaddur meðan hún skrifaði nafn frú Leroux að bankamönn- unum viðstöddum. Soames fann að hann hvítnaði upp við þsssi tíðindi, Hér var um svo glæpsamlegjt atjriði að ræða, að silfurskeiðaþjófnaður og þess háttar var akkert hjá því. „Hér er ukki nein hætta á ferð- um,“ sagði Gianapolis, , undiT- skriftiin verður svo nauðalík pví að frú Leroux h#fði sjálf skrif- að hana, að enginn sér mun, s®111 ekki býzt við að nafnið sé falsað. En það verður ekki nógu líkt til þess aö franskur bankamaðuf

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.