Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 3

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 3
REYKVIKINGUR 387 Vera pannig settur, að allir gætu á dansinn, pví margir liafa lnestu unun af að sjá aðra ^kemta sór. Og aðgangur að pall- lnum pyrfti að vera lágur og ekkert líkt okurverði pví, sem Unga fólkið verður að borga nú fyrið danspallaveru. Pað er afar- *'°lt að dansa undir beru lofti. Margt gæti verið parna, er lnenn gætu skemt sér við að *lorfa á, Ég ætla að nefna sumt af því. * r rægir eru steinarnir í ve st°ðinni vestra: Amlóði,hálfster J11 °g fullsterkur. Ef steinar væ; 'ufðir parna af sömu pyngd, ( jneP jafnhátt og vestra, til pe lyfta peiin uppá, mundi mar 111 Pafa gaman af að reyna p atta sína og enn fleiri gam: á að horfa. Pá vjpri gam: °b einkar fróðlegt að hafa re ,neð íslenzkum blómum, t. eJnn termeter hvern reit, og hai Pakinn, en ekki pó nema eii °'nategund í hverjum, (p; J'ifa sem sé að vera allmarg aðÖntur af hverri tegund til Jm n .ln 'ii" á pann sem á horfir vei ineiri); *^vo stæði nafnið á blói ,7* hvern reit. Mundu mar iriö -la^1 ^araan a^ að sJa ð . 01 ^ Wóm peir pektu, en að: lærn U hafa ánægju af pví ‘ at pessu að pekkja pau. art or kægt að liugsa s skemtistað hér í nánd, án pess að oinhversstaðar par sjáist jökul- núin klöpp. Pað væri ekkí illa til fallið að hafa par í kring dálít- ið steiúasafn. Slíkt safn er und- ir beru lofti í »Skansen« í Stokk- hólrni. Pað ýrðu hafðir svo stór- ir steinar að peir fengju aö vera í friði. Nöfnin stæðu svo við hverja steinahrúgu, Menn mundu hafa gaman af að sjá munninn á blágrýti og grágrýti, almennu móbergi, pursabergi, gabbró, baulustein og hrafntinnu. Pað mættu líka vera par hrúgur af stórum vikurstykkjum og silfur- bergi, hellur af hverahrúðri, margvíslegir hraunsteinar og gígagjall, og brimvelkt stórgrýti úr grástein og blágrýti. Pá væri ekki úr vegi að hafa par lítið mót af Geysi, pað er auðvelt og tiltölulega kostnaðar- lítið að koma pví svo fyrir, að hann gysi með jöfnu millibili. Ef hann er rétt búinn til parf ekki nema einn logandi prímus, til pess að koma gosunum af stað. Fyrir allmörgum árum, stakk maður (Pétur G. Guðmundss.) upp á pví, að gert væri á Austur- velli uppldeypt »landabréf« af Islandi. Sú hugmynd er ágæt, pó sumir vildu ef til vill ekki taka Austurvöll til pess. En pað væri alveg tilvalið að gera petta á

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.