Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 5

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 5
REYKVÍKINGUR 389 Allir reykja Fíl i n n. ELEPHANT cigarettur eru ljúffengar og kaldar og fást alls staðar. nokkuö stórt og gangarnir met- orbreiðir. En veggirnir byrftu °kki að vera nema eins og í '"jóalegg og þakið ekkert. Helzt pyrfti staðurinn að vera l,;u- sem landslagi háttaði [>ann- ’S) að liafa mætti þar sýningar- svæði, par sem áhorfendastaður- Uln hækkaði eftir I>ví sem hann fjarlægðist. Mætti par hafa ýms- ar sýningar, sem illa ættu við á rykvellinum okkar, sem við nú álítum fullgóðan fyrir ípróttir, en einkum ætti petta sýningarsvæði að vera til pess að hafa á skraut- sýningar og til að leika á pví fetutta) sjónleiki. Það er h'æcjt að koma á svona skemtistað, og pað er pörf fyrir l'ann. Það getur verið um nokkra staði að ræða, og nokkrar mis- 'uunandi leiðir til pess að koma Lossu í framkvæmd. En pað verður að taka pað hvorttveggja ^ athugunar seinna. Ö. F. • — Margir safna ýmiskonar munum. Maður að nafni Poynt- on í Leichester í Englandi safn- ar stundaklukkum. Hann á 130 sjaldgæfar stundaklukkur, par á meðal eina, sem var smíðuð 1050 og gengur enn, og gengur rétt! ■— Tveir franskir flugmenn, Castles og Le Brix, iiugu kring- um hnöttinn. Alls var leiðiu, sem peir fóru, 8750 mílur og tíminn sem fór í sjálft ílugið var 337 tímar. — Nýlega kom frá Chile skjaldbaka í dýragarðinn í Lundúnum, sem er álitin stærsta skjaldbaka í heirni. Hún vegur prjár vættir. Um aldur hennar vita menn ekki. — 1 almenningsbifreiðum, sem farnar eru að ganga milli Lund- úna og Lowestoft er sætin laus- ir hægindastólar og er veitingæ borð í hverri bifrejð,

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.