Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 6

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 6
390 REYKVIKINGUR Fcrðafónar og góðar plötur cru ómissandi á ferðalögum. Veita mikla skemtun en vega lítið. Hljóðfærahúsið. Fallegar stúlkur. I’að var ágætt að [)ér skyld- uð fá yður gleraugu. Ef þér liefð- uð eigi fengið yður þau, hefðuð Jiór ekki skrifað þessa ágætu grein um tennurnar í ungu stúlkunum. Pað er alveg rétt, sem pér seg- ið. I’að eru mestu vandræði hversu tennur eru almént slæm- ar í ungum stúlkum. Pað er einhver mesta prýði fallegar og vel hirtar tennur. Pótt hægt væri að fá geríitennur alveg eins fallegar og pær eiginfegu> pá eru samt gerfitennurnar stór lýti á andlitum. Pegar tennur hafa verið teknar pá smá rýrna tannstæðin og svo allur kjálk- inn, Eftir nokkur ár eru ncðri kjálkarnir orðnir mjóar spengur og ósamræmi á alt andlitið, er ófríkkar og gerir fólk gamalt fyrir tímann. Pað verður hér að birgja brunn- inn áður en barnið er dottið ofan í. Pað kostar i'é að fá sér tennur, en pað verður pó að ger- ast eins og efni leyfa. Aðalatriðið er að fara svo vcl með tennur frá barnæsku að pær skemmist aldrei, eða sem minst. Pað purfa allir að gera, pó stúlk- um ríði mest á pví. Pað sem skemmir tennur mest er gerlagróður munnsins. Nóttin er sá hentugasti tími fyrir gerl- ana. Pá hafa peir best næði. Pú líður svo langt á milli máltíða. Pað ríður pví mest á að hreinsa munninn vel pegar menn fara að sofa. Pess vegna ætti hver einasti ntadur, ungur og gamall, karl og kona að skola munninn vandlega úr vel volgu og vel söltu vatni á hverju kvöldi og skola hálsinn líka, Best að gera pað urn leið og háttað er. Til pess að lialda tennum hvítum,

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.