Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 12

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 12
396 RBYKVÍKINOUK þetta eina kvöld, sem konan var myrt. Hann sagði Soames að lög- reglan væri alveg búln að tapa spori þeirra, en að nafn Soames hefði töluvert verið getið í blöð- unum í sambandi viö morðið, og varð honum mjög hverft við það. Enn fremur sagði hann honum að lögreglan hefði brotist inn í eitt af fylgsnum þeirra (Soames ski'ld- ist að |>að myndi líka vera op- ium reykingastaður) en að þeir hefðu verið búnir að reka aila varnagla, og aillir sloppið. Síð- an sagði hann að í ráði væri að setja nýjan stað á stofn og aö Soames yrði hafðúr þar. ,,bað er méð ráði herra Klng," endaði Gi- anöpolis, en Soatnes kiptist við, og það fór hroliur uni hann við að heyra það nafn. „Aaðallega kom ég hingaÖ," sagði Gianopolis, „til j>ess að sýna yðúr hvemig þér getið kom- ist út, þegar Hó-Pin leyfir." Hann fylgdi honum út í gang- rnn og þaðan inn í sal gylta drek- ans. Síðan sýridi hann honum tvær leynihurðir, og hvernig hann gæti ikomist út um þær. Þeir komu að lokum út í bifreiðar- skúr, en þaðan var lítil hurð út í húsagöng. „Þegar þér farið," sagði GLanopoiis, „þá verður það að vera méð leyfl Hó-Pin, og þér verðið að koma aftur nákVæmlega kl. 10." Síðan sýndi hann honum raf- magnsbjöllu er var á vegg þar sem hún sázt ekki fyrir olíubrús- um er stóðu fyrir framan hana, og sagði að Said mundi opna leynihurðirnar þegar hann h.ingdi bjöllunni. Þeir koiiiu nú í vörugeymslU' hús, þar sem voru pökar með kínversku letri. „Við erum nú hjá Kan-Suh,“ sagði GianopoliS, „hann hefur heildsölu á engifer frá Kína. En j>að er Hó-Pin, sem stjórnar." Gianopoiis fylgdi honum aftur til herbergis síns. Þegar Said færði honum mið' degisverðinn var miði á bakkan- um, sem stóð á: „Farið út klukk- an liálf sjö, komið aftur klukkan tíu," og varð Soarnes kátur viö þetta. 7. kafli. Umheimuriiiu. Það var húðarigning þegar Soa- mes kom út á götuna. Hann tók sér langa göngu og skeytti ekkert hvert hann fór. Eft- ir að hafa/verið í viku í hvelf' ingum Hó-Pins þótti honium skemtilegt bara að ganga. Að lokum fór hann samt inO 1 veitingáhús. Það lá blað þar 11 marmaraborði, og hann sat aii' lengi og las í þvi, því liann hafði engar fréttir ferngið af umlwiini'

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.