Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 17

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 17
REYKVÍKINQUR 401 (The Clearge of the Light Briga- de). Hvert mannsbarn í Bretlandi og heldur henni á lofti. x. Frá Tíbet. er annar landkönnunarmað- Ur nýkom'nn heim frá Tíbet, það (_r Þjóðverjinn Wilhelm Filchner. afði hann ratað þar i ýmsar rannir, og hefir sagt blaðamönn- Urn svo frá: „Ég var hérumbil búinn að ]uka vj$ segulmagnsmælingar ndnar j norðurhluta landsins, er varð fyrir þvi óláni að missa 0,1 Yak -nautin min, bæði þau sem 'ara höfð til reiðar og áburðar- ''ýrin, Þetta var í eyðimörkdnni hor- Til þess að kaupa mér önn- dýr fyrir hafði að eins 125 *nverska silfurdali, en sjálfur var Cg °ijög íiia á mig kominn, því Cg yar kalinn á fótum, og hand- Sgsbrotinn hægra megin. Ég Ia^* svo lítið fé að ég gat ekki ypt mér neina aðstoðarmenn og 'arð Því sjálfur að leggja á Yak- lautin á morgnana og láta upp Þau en taka af þeim aftur á v°ldin, og þetta varð ég að gera vinstri hendi og gat aðeins notað hægri upphandlegginn til stuðnings við þetta. Þegar óg loks kom að boTginni Lech við Hima- layafjallgarð, en hún er aðalstað- urinn í Suður-Tíbet, þá var ég mjög illa á mig kominn, og ég var orÖinn hérumbil fatalaus. Stí- vel mín voru orðm ónýt og ég hafði vafið um fætur mínar, og höfuðfatslaus var ég. En mér hafði tekist að bjarga öllum far- angri mínum og þar með árangr- inum af vísindarannsóknum min- um. Ég hef meðferðis frá Tíbet 20,000 metra af kvikmyndum, er ég tók þar og á leiðinni yfir Hám- allayjafjöll." — Tveir feðgar í Svíþjóð voru á veiðum um nótt í annar6 manns landi og i óleyfi hans, en fylgd- ust ekki að. Fór svo, að sonurinn hélt að þar væri þiður, seni fað- irinn var, og skaut á hann. Varð hann með þessu föður sínum að bana. Fyrir þetta var hann dæmd- ur í mánaðar- fangelsi. — 1 Thorsby í Svíþjóð sló cld- ingu niður í hús þar sem nokkrjr unglingspijtar voru saman komnir. Beið einn þeirra bana af, en hinir sluppu ómeiddir. — Hótel- og kaffihúsaþjóna- félagið sænska hefir snúið sér til landsstjórnarinnar þar í landi og vill fá afnumda „drykkjupeninga“.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.