Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 20

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 20
404 REYKVIKINGUR ég þarf aí sækja borgunina út á götu.“ Maðurinn opnaði munninn ems og hann ætlaði að fara að segja eitthvað. En svo hætti hann við það og snéri sér við til þess að fara. „Ja bíðið við,“ sagði ég og lagði prjár krónur á borðið. „iig ætla ekki að fara að stela af yður, þó þér stæluð af mér.“ Hann sagði ekkert ea ták krón- urnar. Ég hef bara e'nusin i séð mann- inn siðan. Pað var nokkrum dög- um eftir að þetía skeði; hann túk ofan fyrir mér með hattinum! uott svuntuefni. „Þér hafið séð nafnið, sem við ípstum innanvert á treyjumar á fatnaðinum, sem við saumum," hélt skraddaramaistarinn áfram. „Við fáum þessar pjötlur sem hreiðan dúk, sem viÖ svo klipp- um úr. Einn af kunningjum mínum sem líka er skraddarameistari, át i hálfan annan metra af svorra dúk, sem nafnið hans stóð einu sintii á hverjum tveim þumlunguan, en einn góðan veðurdag hverfur dúk- urinn! Petta var töluvert bagalegt, en af því hann þurfti að fá dúkinn aftur þá sagði hann Porvaldi pólití frá og jafnframt frá stúlku er hann grunaði um aö væri völd að þessu. Pors aldur fór heim til stúlkut'11' ar og fann þar fullan poka 0,t fat&cfni, þar á meðal dúkinn meö nafni skraddarans. „Hvern rækahnn sjálfan æt uð uð þér nú að gera með þettu ■ spurði Þorvaklur stúlkuna 0£ benti á nafnadúkinn. „Mér sýndist það laglegt 1 svuntu,“ svaraði hún. Fyrir þennan sama skradda13 m-'istara 'iom það sem nú s*ta' greina. Það kemur maður til hans biður hann að sauina fyrir sl° 'föt i hvclh. Segist hann vera bróð ir einnar stúlkunnar á verkstæð' inu. - Skraddarinn tekur nú mál a' manninum, er hann fær hO'íU111 fataefni, sem hann segist ha'a keypt á Austfjörðum. Skraddarinn fer nú að sníða, e |?á kemur sveinn, sem vann bja honum til lians og segir, hv° hann kannist ekki við þetta fata efni. Jú, hann sagðist sjá að I,a^ væri sömu tegundar og f(’n3' „ hjá honum. „Já, en það er h?ðan> sagði sveinninn. Hann tók 1111 strangann, sem yar af sainskom11’ fataefni, og sýndi meistaranum a skæraförin féllu saman. Pegar maðurinn kom að mata.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.