Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 21

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 21
405 REYKVIKINGUR j'Púrði meistarinn hanin aftur h\'ar lann liefði fengið fataernið. ”1 Véstmahnaeyjum," svaraði •>ann. Sl'racldarinn bar nú á hann að 'ataefnið væri tekið [rarna í buð- lnr>i og játaði maðurinn, [rá að sVstir sín hefði „keypt“ pað fyrir Sjs. Hún halði afhent sér það sjálf eihusinni pegar skraddartnn var borða! Góð kaup. Einusinn.i var sveitamaður að s''Oða föt inni hjá skraddara. Það r°ru föt sem aldrei höfðu verið Sótt og vildi skraddarinn slá tölu- ert af þeim frá því sem þau áttu nPprunalega að kosta, og vildi . nn láta sveitamanninn fá þau a 'rundrað og fjörutíu krónur, ef 'ann áorgaði út í hönd. Sveita- 'uuðurjnn vildi fá fötin, því þau Vorn . _ ‘Ujög vönduð, en hann hafði I á sér nema 100 krónur og ^Ví ekk‘ keypt þau. II Þarna var staddur í búðinni Sur Reykvíkinsur. Vildi hann fa að t. , . þv reVna Rau, henna hja ser, 1 'uamma hans þyrfti að sjá i)au. &W u_______» ‘1______* ur Pékk hann að fara með föt- °§ varð hann samferða svcdta- manninum út. ^n hann kom aldrei aftur með Þau. Hann seldi sveitamanninum þíiO . aciui avcuauiairimium íyrir 100 krónurnar sem hanu va.r með undir eins og þeir voru Komnir út fyrir dyrnar! Pessi sami piltur er búinn að margleika þetta,“ endaði skradd- arinn frásögn sína, „að fá föt lánuð heim og slcila þeim eklci aftur, heldur selja þau fyrir lítið verð.“ HJÁLP! Pað kom kvenmaður æðandi niður Skólavörðustíg um kvöld, og mætti þar Sínioni svaría. „Komið fljótt! Pað eru þrír menn að berja á einum manni uppi við Skólavörðu" „Er það stór maður?“ spurði Símon. „Nei, það er lítill maður, ‘ sagði kvenmaðurinn, „en verið nú ekki að þessu, komið strax til hjálpar!“ „Nú, úr því það er lítill mað- ur,“ 'sagði Símon, „þá skil ég varla að þeir þurfi hjálp þrír við hann.“ Hann: Kaliarðu þetta hatt sem þú hefur á höfðinu? Hún: Kallarðu þetta höfuð sem þú hefur undir hattinum? „Er það satt að botnlanginn sé oss einskisvírði, Læknir?" „Já, það er satt að hahn er einskisvirði nema okkur læknuti- um.“

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.