Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 25

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 25
REYKVIKINGUR 409 Að spara óafvitandi má scgja að ]uið sc, að verzla [iar, scui vcrðið cr lágt, ]»ó vörurnar scu þær beztu, sein liægt er að fá. l’eir, sem vcrzla í búðum SILLA & VALDA auka með pví tekjur sínar. \ ff I B ■ Sími 2190 (Aðalsir. 10) \ S I Sími 1298 (Laugav. 43) \S C*1 I vJ I Sími 1916 (Vesturg. 52) ~~ Einkennilegt slys kom fyr- lr járnbrautarlest sem var að fívra upp Beattock-hæðina í Skotlandi. Ilún slitnaði í tvent, °S tók sá hlutinn, sem frá slitn- a^b að renna aftur á bak niður k®ðina. Má nærri geta hvernig arþegunum hefir orðið við þog- ar Þeir sáu livað um var að Vera- Sem betur fór tókst að ^öðva hana áður en hún var VOlllin á verulega ferð. Einkennilegt loftfar er ver- 1 búa til í Kaliforníu. Loft- npið er alt úr inálmi, og vélin ei Sufutúrbína. Eigendurnir gera Sei von um að |>að geti farið yfir þver Bandaríkin á 30 klukku- stundúm. — Gufuskipið »Alden« var að fara út insta hluta Sognsæs í Noregi, og fór þar [)á framhjá vélbát, sem var svo hlaðinn, að öldurnar frá skipinu fyltu liann, og hvolfdi honum pá. Druknuðu ]iar 9 manns, en hinn tíundi, sem á bátnum var, bjargaði sér til lands á sundi. Af skipinu tóku menn ekki eftir þessu, og heldur ekki úr landi. En engin bygð er þar sem maðurinn kom á land. Loksins heyrðu menn þó köll hans hinumegin viö fjörðinn og sóttu hann.

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.