Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 26

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 26
410 REYKVIKINGUR Morðing'jar. Pað hefur mönnum verið ráð- gáta, að margir grimdarlegustu morðingjar liafa að því er virð- ist framið glæpinn án allra skiljan- legra hagsmunahvata, og að pví er virðist, aðeins af löngun til pess að drepa. Lang oftast er pað kvenfólk, er verður fyrir pessum villidýrum. Nýlega hefur verið handsam- aður maður suður í Algier, hafði hann myrt kvenfólk í bænum Marseille á Suður-Frakklandi. Ilann bar sig ákaflega illa peg- ar hann var handtekinn. »Eg er sekur, drepið mig«, hrópaði liann. Hann á konu og börn suður í Algier. Annars hefur pað oftar verið svo, að kvennamorðingjarnir hafa verið óbligðir og harðsvíraðir fram í dauðann. Meðal pessara einkennilegu og grimdarfullu manna iná nefna: Jack Ripper, hann drap sjö kvenmenn í Lundúnum haustið 1888. Hann skrifaði fréttastofu General News bréf, og játar par að hafa drepið pessar konur. Undir bréfinu stóð »Jack ltipper«. Aldrei tókst lögreglunni að hafa uppi á pessum manni. En sumir telja hann ver sama ínann og Ungverjann Alis Szeme- ridy, er var handtekinn í Vínar- borg 1892, og hafði pá flækst víða um heim. Um glæpaferil hans fengu menn lítið að vita, pví hann hengdi sig í fangelsinu, án pess að hafa gert nokkuð ljóst um sína fortíð. Ameríski kvennainorðingiu11 Crispen var búsettur í Lundún- um og stundaði par tannlækn- ingar. Hann drap tvær konur sínar, pá fyrri í Utha í Banda- ríkjunum, pá seinni í Lundún- um. Flýði hann pá á skipillU Montrose ásamt vinkonu sinni að nafni Ethel áleiðis til Ame- r/ku. Tveir lögreglumenn eltu hann á skipi sem var enn hrað- skreiðara, tóku peir hann hönd- um og fóru með hann til Eng- lands. Par var liann dæmdur til dauða og hengdur, að morgm dags, hafði áður snætt góðan morgunverð. Hann játaði engar sakir á sig. LancLru. Franskur inaður að nafni Landru, myrti níu kven- menn. llann er nafntogaður fyr" ir framkomu sína undir réttar- rannsókninni. Sýndi hann Par bæði frair.úrskarandi gáfur °g ósvífni. Enda gekk liann að síð- ustu brosandi undir fallöxina. Uncjveriinn Bela Kiss drap tuttugu og sex kvenmenn og gerði ]>að að pví er virtist til fjár. Paó voru aðallega ríkaf

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.