Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 28

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 28
412 REYKVÍKINGUR r~ ~ .......... \ Veðdeildarbrjef. Bankavaxtabrjef (veðdeildar- brjef) 7. flokks veðdeildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa flokks eru 5°/,, er greið- ast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Sðluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr, 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr Landsbanki Íslands — Kona ein, frú Banks, hef- ur gefið náttúrugripasafninu í Englandi fiðrilda- og mölflugna- safn er maðurinn hennar heitinn hafði safnað. Voru pað samtals 96,500 af pessum skordýrum, aðeins eitt af hverju, og öll veidd á Bretlandseyjum. (Um tegundafjölda fiðrilda á íslandi veit enginn.) — Fyrir lélega sjómensku voru peir sektaðir skipstjórinn og stýrimaðurinn á s.s. Skin- fax'e, er tók niðri utan við nu átf Refsnæs, á ferð milli Danzig °» Vejle. Var skipstjórinn sekta ur um 800 krónur en stýrimuð ur um 300 kr. — Járnbrautir virðast eiga víðasthvar eríitt uppdráttai sökum bifreiðasamkeppninnar Eitt nýjasta táknið í pessa er að dönsku járnbrautirnar hafa pantað tvo litla dráttai' vagna með dieselvéluin, til I,e®s að purfa ekki að nota eiinvei ar til pess að draga lestimar> hvað litlar sem pær eru. — Pegar rússneski ísbrjótu^ inn »Krassin« var á leið ^ Bergen, fyrra miðvikudag júlí), fékk hann neyðarskeyti ^1'1 ferðamannaskipinu »Monte t el vantes«, er var með 1500 ial pega og liafði steytt niðri vi Svalbarða. Sneri »Krassin« l1*1 pegar til hjálpar og tókst ke urum lians að finna lekann, scn kominn var að skipinu, og SGia við hann. — Hárskerasalur er nú k°nl raðlest-’ inn í Flying Scotsman, l>ra' ina rnilli Edinborgar og Lul1 d- una. — Kvenmaður að nafni Asmundsen varð fyrir Pvl> hún ætlaði heiin að stórurn T- er pú- réð- garði í Danmörku, að pað r( ist taminn svanur á hana. e ^ kvenmaðurinn taugaáfall hræðslu og misti málið. V ai 1

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.