Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 30

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 30
414 REYKVIKINGUR Næturhringing. (Saga). Klukkan er hálf þrjú um nótt. Síminn hringir. Hann stekkur fram úr rúminu og tekur sím- ann. »Ifalló«, er sagt í símann, »er það hjá----------«. ^Pað er vitlaust númer!« arg- ar hann á móti í sírnann, sleng- ir reiður heyrnartólinu, hringir af og stekkur aftur upp í rúm. Varla er liann búinn að breiða ofan á sig pegar síminn hringir aftur. Ilann heyrir söinu röddina, pegar hann tekur heyrnartólið. »Nú hver fjandinn er jietta maður. Eg var búinn að segja yður að petta væri skakt núm- er og svo komið pér samt aft- ur«. »Já — en eruð pér ekki Jón Jónsson?« »Jú, pað er eg, en hvern fjandann eruð pér að hringja um nótt«. »Eg ætlaði að spyrja hvort hvort pað væri satt að forstöðu- maðurinn fyrir safninu væri farinn út á land í rannsóknar- f erð ? « »Já, pað er satt, en hvern premilinn sjálfan eruð pér að liallóa mig upp uin miðja nótt til pess að spyrja mig um pað?« »Já, eg ætlaði eiginlega ekki að spyrja yður um pað, heldur um hvenær pér opnuðuð safn' ið?« »IIvenær eg opna safnið ! I>el hringið mig upp um hánótt til pess að fá að vita pað! Eruð pér bandvitlaus, maður? J*ja’ pað er nú sama, pað er bezt eg segi yður pað: Pað verður opn' að á sunnudaginn klukkan hálf tvö«. »En pað er víst ekki hægt fá yður til pess að opna pað a laugardaginn ?« »Á laugardaginn ? Ha, ha, ha. Nú, svo yður langar til a^ komast par inn á laugardag' inn ?« »Nei, ekki komast par inI)’ heldur — — —«. »Nú ekki komast, inn. JreJa> pað er nú saina. Pað verður ekki opnað fyr en á sunnudag- Pér eruð bandvitlaus inaður, pað er auðheyrt, en pér ættuð að geta skilið pað, pegar eff segi yður, að jtað verður ekki opnað fyr en á sunnudag«- »En væri ekki hugsanlegt að pér vilduð opna safnið rétt fy111 ir miðdegisverð á sunnudag inn?« »Nei, heyrið nú, maður miu11- Nú er mér farið að leiðast petta. Pað er hálf kuldalegt að standa hér brókarlaus uin hánótt °8 heyra alt petta endemispvaðui

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.