Reykvíkingur - 11.12.1928, Blaðsíða 13
REYKVIKINGUR
820
Karlmanna- og drengja-nærfatnaðr,
sokkar, matrosafðt, hálsbðnd, axlabðnd, húfur, armbönd og
sokkabönd, vasaklúta og fl. er allrabezt að kaupa i
verzlun Ben. S. Pórarinssonar.
Björgunarbáturinn fórst.
Fyrir nokkru barst hingað sím-
skeyti um enskan björgunarbát,
sem hefði farist. Nánari atvik
voru pessi: Lettneska seglskipið
Alice frá Riga sendi neyðarskeyti,
en það hafði orðið fyrir árekstri
af þýzka gufuskipinu Smyrna
fram undan Rye-höfn við Dunge-
ness i Ermarsundi, og fór björg-
Unarbáturinn til pess að bjarga
skipshöfninnl. Það var ákaft út-
synningsveður um nóttina pegar
björgunarbáturinn fór'út, Bátur-
inn var tölfróinn, en, alls voru 16
menn á honum, og förust þeir
allir, Ellefu lík ráku og bátinn
sjálfan. Það er átakanlegt pegár
peir, sem eru að bjarga, og leggja
líf sitt í hættu, farast sjálfir, Það
er einkum átakanlegt vegna að-
standenda peirra, sem lifa pá, en
sjálfir voru pessir menn vanir
sjómenn, og hafa vafalaust ekki
æðrast.
Beztn kanpin
fáið þið fyrir jólin hjá mér.
Talið við mig sjálfan.
Dorv. Helgi Jónsson.
Bragagötu 29. Sími 1767.
Maður hálsbrotinn.
I borgnini Nakskov i Dainmörku
voru tveir ípróttamenn að giíma
grísk-römverska glímu 17. nóv. sl.
Vildi þá til pað slys, sem fremur
er fágætt, að annar maðurinn
hálsbraut hinn, er hét Elimar Pet-
ersen og var 23 ára gamalL Misti
hann pegar meðvitundina og fékk
hana ekki aftur, en lifðl pó í 30
klukkustundir á eftir, Það kvað
vera venjulegt, að þeir, sem háls-
brotna, lifi i um það bll sólar-
hring meðvitundarlausir.