Alþýðublaðið - 16.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.11.1923, Blaðsíða 3
"AL'ÞYÐUBEÁÐÍÐ ~ 3 Bjarna Einarssyni útgerðarmanni, sama mannirum, sem reikDÍngar „þeir eru frá sem forsetlnn hygst áð nota til sðnnuoar sínu rnáli. Vottorðið er svo hljóðardi: Ég, Bjarni Einarsson útgerðar- maður á Akureyri, lýsi því hér með yfir, að steinoiíuverð á vigt- -armiðum þeim frá Landsverzlun hér, er ég lánaði hr. Jóni E. Bergsveinssyni, og sem eru dag- settir 26ji 27/o og 12/7 1921, er á »Mjöinir< o 70 pr. kg., umbúðir kr. 1000 pr. fat. Og á »Hvíta- sunnu< 21/0 1921 0.58 pr. kg. og umbúðir kr. 6.00 pr. fat. Umbúðirnar hefi ég fengið endurgreiddar, þegar ég skilaði þeim tii Landsverziunar, með sama verði og hún reiknaði mér þær á hverjum tíma. Akureyri 22. október 1923. Bjarni Einarsson. Rangfærsla forsetans er fólgin í, að hann telur sjálf fðtin einskis virði þrátt fyrir það, þó -honum sé fuliknnnugt um, að Landsverzlun hefir á hverjum tíma keypt fötin sama verði og hún hefir selt þau, en kaupendur, sumir hverjir, hafa selt fötln öðrum eða notað sjálfir, hafi þalr séð sér ávinning í. Undir öilum kringumstæðum er það þvf augljóst blekking að Ieggji u nbúðaverðið á oliuna. Að sami máður hefir hvað eítir annað haldið því fram, að Landsv®?zlun legði iö kr. á hvert olíufat, er sýnilega blekking af sömu rótum runnin. Fatið talið einskisvirði. Með tilliti til framanritaðs Ieyfi ég mér að skora á forsetá Jón E. Bergsveinsson að standa við steinolíuverð það, sem háDn hefir haldíð fram að verið hafi hjá Landsverzlun á umræddum tíma og að oiían h fi verið reiknuð káupendum röngu verði. — Akureyri 22. okt. 1923. J. Earls8o.n.< Eftir þessa grein ætlaði Jón Bergsveinsson með grein í »ís- Iandingi< að reyna að iá íólk til að trúa, að blekkingar hans hefðu ekki verlð »yisvitandi<, og heiði hann ekki vitað, að um- búðaverð var taiið með á relkn- ingum þeim, sem hann hafði notað. Jakob Karlsson svaraði þegar áftur og rak alt ofan í Jón með hverju vottorðinu á fætur öðru, þangað til Jón stóð eftir afhjúpaður. Hér í Reykjavík fengu menn aldrei að vita um, hvernig málið lá fyrir, nema Gísli vélstjóri sór ifgreiðsla blaðsiDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftai gjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. og sárt vlð lagði, að sannanir væru fyrlr hsndi utn, að Héðinn Valdimarsson »falsaði< tölurnar. Á Akureyri átti það að hafa verið Jakob Karlsson, sem dró sér fé. Allar blekkingarnar eru nú uppvísar, en tyrir kosning- arnar gat afturhaldið haft gagn af þeim til sð veiða fáfróðar sálir. Framlelðslntækin elga að vera þjóðareign. Ecfgar Rice Btirrcugft#: Sonur Tarzans. nokkrum föömum vinstra megin viö Jack, og sá hinn siðar nefndi ljónið fyrr. „Hlauptu, Akút!“ kallaöl dreng-urinn hlæjandi. „Númi liggur i leyni i runnanum hægra megin við mig. Upp i trén, Akút! Ég, sonur Tarzans, skal verja þig,“ og drengurinn gekk beina leið áfram, sem leið iá, rétt við trýnið á Núma. Apinn ltallaði til hans að koma, en drengúrinn hóf upp spjót sitt 0g tók að stiga herdans til þess að sýna, hversu litið hann metti konung dýranna. Hann kom nær og nær hinu ógurlega dýri, unz þaö reis urrandi á fætur ekki tíu skref frá drengnum. Hann var stór, þessi konungur skógarins og sléttunnar. Faxið var langt og þykt. Tennumar voru agalegar. Gulgræn augnn loguðu af hatri 0g græðgi. Drengurinn sá brátt, ab þetta ljón var ólikt hinum, en hann var kominn of langt til þess að snúa við. Næsta tré var allmijrg fet til vinstri handar; — ljónið gat náb honum áður en hann kærnist hálfa ‘ leib, og enginn vafl lélí á þvi, ab það bjó sig til stökks. Rétt aftan við ljónið var þyrnitró. Það var næsta björgin, en Númi .stóö milli þess og brábar sinnar. Drengnum datt bragð i hug, — ákaflega fráleitt bragð, — hlæg'ilegt og heimskulegt bragð, en enginn timi var til þess aö, ihuga það; — að eins þyrnitröð gat bjargað honum. Ef ljónið stökk, var úti um hann; — hann varð að stökkva fyrst, og Akút til störfurðu cngu siður en Núnxa hljóp drengurinn franian að dý -inu. Ljónið var eitt augnablik lcvrt af undrun, og á þvi augnabliki í-eyndi Jack Clayton leik, er hami hafð: æft i skóla. I Hann hljóp fast að dýrinu og hélt með báðum hönd- um spjótinu á lofti fyi'ir framan sig. Akút æpti af skelflngu og undrun. Ljónið beið árásarinnar með uppglent augu og tilbúið til þess að risa upp á aftur- fæturna og bei'ja þetta heimska dýr í klessu með framlöppunum. Rétt *við neflð á ljóninu stakk drengurinn niður öðruni enda spjótsins, stökk upp, og áður en hið truflaða dýr gat getið sér til, hvað á seyði væri, sveif hann yfir höfuð þess upp í þyi'niti'éð, — sloppinn, en skað- riflnn. Akút hafði aldrei fyrr séð stangarstökk. Nú hljóp hann æpandi um tré sitt og skammaði Nxxma, sem var ekki i sem beztu skapi. Jack var ailur riflnn eftir þyrn- mmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m DJr Tarzans þriðja sagan af liinuxn úgætu Tarzan- sögum nýútkornin. Verð 3 kr. 0g 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. (• og fS. sagan enn fáanlegar. m m m m m m ffi ffi m ffi ^Sffiffiffi)4ffiffiffiSffiffiffiffiffiffiffii§

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.