Vera - 01.02.1983, Síða 21
15. I samvinnu við Listasafn Ríksisins og Listasafn Há-
skóla íslands skulu Kjarvalsstaðir hafa forgöngu um
að komið verði upp safni íslenskra listbóka (hér er
átt við bækur sem gerðar eru sem myndlistarverk).
16. Eftirfarandi tillögu leggur Kvennaframboð fram
samhliða í stjórn Kjarvalsstaða og stjórn Borgar-
bókasafns: Komið verði á fót sérstakri deild í Borg-
arbókasafni um listir og að listráðunautur Kjarvals-
staða veröi þar ráðgefandi.
17. Komið verði á fót videoteki á Kjarvalsstöðum.
18. Kjarvalsstaðir standi að gerð myndbandaþátta um
skipulagsmál borgarinnar í samvinnu við Borgar-
skipulag.
19. Kjarvalsstaðir standi fyrir gerð myndbandaþátta um
útiverk í eigu borgarinnar, staðsetningu þeirra og
höfunda, bæði til sýningar í húsinu og til leigu fyrir
skóla og aðrar stofnanir.
70. Listamannastarfslaunum Reykjavíkurborgar veröi
fjölgað og þau jafnframt auglýst að vori. Tekið sé
fram í auglýsingu aö starfslaunin eigi viö allar list-
greinar. Ennfrémur að allar auglýsingar Kjarvals-
staða verði sendar öllum aðildarfélögum Bandalags
Islenskra Listamanna.
71. Stuðlað verði að fjölbreyttri starfssemi á Klambra-
túni í tengslum viö húsið smb. framkomnar tillögur
undirbúningsnefndar. Einnig beiti stjórn Kjarvals-
staða sér fyrir því að lýsingu verði komið upp á
túninu og löggæsla þar efld sökum ofbeldisverka
sem þar tíðkast nú.
77. Komiö verði upp töflu í anddyri Kjarvalsstaða þar
sem menningarviðburða í borginni hverju sinni er
getið. Jafnt'ramt fylgist Kjarvalsstaðir með meiri-
háttar listviðburðum erlendis og geti þeirra þar eftir
föngum. Þannig gæti húsið þjónað hlutverki sínu
sem menningarmiðstöð á víðtækari máta en nú er.
23. Komið veröi upp einfaldri verslunaraðstöðu í hús-
inu þar sem á boðstólum væru listaverkakort, vegg-
spjöíd, sýningarskrár, listaverkabækur o.þ.h. Auk
menningarlegs gildis gæti húsið haft nokkrar tekjur
af slíkri aðstöðu.
24. Kaffistofurekstur hússins veröi tekinn til gagngerö-
ar endurskoðunar.
25. Komið verði upp einhverri aðstöðu fyrir börn í hús-
inu t.d. í hluta fatahengis.
26. Hinu háværa loftræstikerfi hússins verði breytt eða
öðru hljóðlausu komið fyrir.
27. Útbúnir verði léttir færanlegir pallar til notkunar
við tónleikahald og leiksýningar.
28. Fundir í stjórn Kjarvalsstaða verði boðaðir með
minnst þriggja daga fyrirvara og liggi þá fyrir dag-
skrá fundar.
Hér er aðeins tæpt á þeim málum sem við blasa
þessa stundina og ber engan veginn að skoða þenn-
an lista sem endanlegan og tæmandi.
29. nóv. 1982
Guðrún Erla Geirsdóttir
Sigrídur Dúna Krist-
mundsdóttir
Reyndu reykostinn
með
ávöxtum
- eða brauðmat.
'N, Reykostur er réttnefndur fulltrúi Norðurlanda
í ábætisostaflokknum okkar - þakinn dillfræjum
*£ og gefið reykbragð með revksalti.
Hvor tveggja ævaforn hefð í norrænni matreiðslu
(samanber íslenska hangikjötið og sænska gravlaxinn).
j Jafnvígur á veisluborðinu scm hversdags.
SHEsfigSí
Sí
Ábœtisostur m sem vert er oð gef a gaum!