Vera - 01.04.1985, Blaðsíða 39

Vera - 01.04.1985, Blaðsíða 39
 Þér líður betur með skattframtalið-og samviskuna-í lagi Að telja rétt fram er leið til að komast hjá óþarfa áhyggjum og streitu sem jafnan fylgir óheilindum og óreiðu í fjármálum. Auk fjölmargra breytinga og leiðréttinga sem skattstjórar landsins gera á skattfram- tölum, tekur skattrannsóknarstjóri fjölda félaga og einstaklinga til sérstakrar rannsóknar á ári hverju. Árið 1984 voru 360 mál í athugun. Dæmi eru um að skattaðilar hafi verið rannsakaðir sex ár aftur í tímann og fengið skattahækkanir svo milljónum skiptir. FJARMALARAÐUNEYTIÐ I 39 Aualýsinaabiónustan

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.