Alþýðublaðið - 16.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.11.1923, Blaðsíða 4
n ALÞfBUBLAÐIÐ Bezta úrval bæjarins af öllu, er tilhejuir sængurfatnaði, i svo sem: Lakaléreft Rekkjuvoðír Sængurveraefni Koddar Fiðurhelt og dúnhelt léreft Sængurdúkur Vatt-teppi Ullarteppi Rúmteppi Enn fremur er tilbúinn sængurfatnabur afgreiddur eftir óskum. Fiður — Dúnn. Hpjl|l<i|M 2 tegundir, með tilheýrandi dýn- U&Ii&ICIl f UTr!( gem eru handhægir í litlum húsakynnum; rúm á nóttunni, bakkur á daginn. Allar okkar vörur bola samanburð, hvað vörugæði og verð snertir. Kviitun. Hér með viðurkenni ég- að hefa fengið í dig greiðilu að upphæð kr. 16,10 frá hr. Jakob Möller á símskeyti til hr. Venner- ströms ritstjóra í Stokkhólmi, um það, hvort jafnaðarmennirnlr sænsku væru jafaaðarmenn eða ekkf. Rvfk, 15. nóv. 1923. Héðinn Valdimarsson. Ðm daginn og veginiL Atvlnnaleysið. Forgöngunefnd r tvinnulausra manna boðar til fundar uu atvinnuley dð í kvö'd kl. 8 í Bá*-ubúð, Er þangað boðið stjórn Aiþýðusamb uidsins, land- stjórn, bæjarstjórn og banka- stjórum, Hellismenn verða leiknir í kvöld kl. 8. Látin er f fyrri nótt húsfrú Ingiríður Gunnarsd íttir á Sela- læk, móðir Gunnars Sigurðssonar fyrrverand't alþingismanns. >VísIr< reynir að bera af . afturhaldsliðinu mökin við Stein- o íufélagið, en um það trúir enginn honum því að allur bær- inn veit um þetta, og að því, er sjálfan ritstjóra >Vísis< áhrærir, þá hefir öll neðri deild Alþingis horft á hann vinna þar undir eftirliti frá Steinolíufélaginu, og í >Vísi< hefir hann nýlega gefið félaginu kvittun fyrir stuðning- itm, vafða innan í vitleysu, svo að lítið bæri á henni fyrir aðra en þá, sem til þejskja. Mjólklækkarí rerðl ÍBrekku- holti við Bræðraboigarstfg er Ifterinn seldur á 50 aura af inn n- bæjarmjóik. Stangasápan með hlámannm fæst mjög ódýr f KaBpfélaginn. Rjömi frá Mjðll er seldur f neðantöidum verzlunum: Aðaigtræti 10. L^ugaveg 43, Laugaveg 76. Bddursgötu 10. Björnsbakarí. Laugav. 10. Björn- inn, Vesturg. 39. Acdrés Pálsson, Vesturg. 52. Ingvar Pálsson Vesturg. 49. Guðm. Guðjónsson, Bræðraborgarstíg 18, Merkúr Hverfisg. 64. Halldór Jónsson, Hverfisg. 84. Guðro. Breiðfjörð, Laufásv. 4. Elías Lingdal, Njálsg. 23. Baldur, Hverfisg. 56. Grund, Grundarst. 12. Skálholt, Grund- arst. S'mon Jónsson, Grettisg. 26, Verziun Þórðar frá Iljaila. Her- mes, Njálsg. 26. Asbyrgi, Hverf- isg 71. Jóh. Sveinss., Nönnug. 10, Eyþór Guðjónss., Br'dursg. 39. Guðjón Guðmundsson, Njálsbúð. Ólöf H^fiiðad., Bergstaðastr. 3. Þorgrímur Ólafss., Laugav. 79; Guðm. Guðjónss., Skólav.st. 22. Hjóminn er fyrsta flokks og verðlð lágt. Frá þessiim degi verður seld mjólk í Brekkuholti á Bræðraborgarstíg fyrir 50 aura - líterinn bæði kvöld og morgna. — Tekið móti pöntnnnm. — 0 Nftt kjðt 0 sel ég í dag og framvegis Verizlnn Elíasar S. Lyngdals Njábgötu 23. — Sími 664. Til leigu 2 herbergi eða ein stofa og eídhús. — Upplýsingar Laugaveg 114. Franskt sjal og peysufatakápa til sölu. A. v. á. Útbreiðið Alþýðublaðið hwar sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Rltstjóri og ábyrgðarmaðnr: Hslfbjörn Halldórsson. Prenísmtðja Háilgrfms Bensdiktssonar, Bergstaðasíræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.